Fréttablaðið - 08.09.2018, Side 108

Fréttablaðið - 08.09.2018, Side 108
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Valdimar Birgisson valdimar@frettabladid.is Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Lífið í vikunni 02.09.18- 08.09.18 QOD Stóri Björn dúnsæng 50% dúnn & 50% smáfiður og Stóri Björn koddi 15% dúnn & 85% smáfiður Fullt verð samtals: 25.800 kr. 23% AFSLÁTTUR DORMA-haust TVENNUTILBOÐ Aðeins 9.540 kr. Aðeins 19.900 kr. 40% AFSLÁTTUR DORMA-haust SQUARE náttborð Hvítt eða svart Fullt verð: 15.900 KOMDU NÚNA September tilboðin Afgreiðslutími Rvk Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum) Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi) Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Haustið er komið í Dorma Hugmyndum komið  á framfæri og í verk Gulleggið fer í gang á sínu ellefta starfsári. Frumkvöðlakeppnin er ætluð ungu fólki með hugmyndir sem það vill koma á framfæri. Verkefnastjóri segir sprota blómstra best með smá umhyggju. Þátttakendur í fyrra voru einbeittir á vinnusmiðjunum en allir sem skrá sig geta mætt í þrjár vinnusmiðjur og hlustað á fyrirlestra frá þaulreyndum frumkvöðlum, meðal annars. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Markmiðið með Gullegginu er að skapa vettvang fyrir ungt fólk til að koma hug-myndum sínum á framfæri og gera úr þeim raun- verulegar og markvissar áætlanir. Að því sögðu þá geta allir skráð sig í keppnina – einstaklingar, hópar og fyrirtæki – sem eru með hugmyndir á byrjunarstigi. Allir sem skrá sig komast inn á fyrstu þrjár vinnu- smiðjurnar sem byrja núna 15. september og eru þrjá laugardaga í röð. Á þessum vinnusmiðjum koma fyrirlesarar með nýsköpunartengd erindi sem miða að því að hjálpa þátttakendum að láta hugmynd- irnar verða að veruleika,“ segir Mel- korka Sigríður Magnúsdóttir, verk- efnastjóri hjá Icelandic Startups en keppnin fer nú í gang í tólfta sinn og er þetta jafnframt ellefta árið í röð sem þessi frumkvöðlakeppni er haldin. Melkorka segir skráninguna mjög einfalda og allir þeir sem telji sig eiga erindi í keppnina geti skráð sig inn á gulleggid.is: „Í framhaldinu af þessum vinnusmiðjum skila öll teymin inn viðskiptaáætlunum sem fara fyrir rýnihóp og út frá því er valið í topp 10. Þau teymi fá tæki- færi til að „pitcha“ fyrir dómnefnd þar sem einn sigurvegari er valinn og fær eina milljón í verðlaun.“ Þeir sem ekki hafa hugmynd en langar samt að taka þátt geta líka skráð sig í Gulleggið. „Við höldum eins konar hraðstefnumót á fyrstu vinnusmiðjunni þar sem þessir ein- staklingar fá tækifæri til að kynna sig – þau teymi sem eru að leita að einhverjum með ákveðna sérþekk- ingu geta svo nálgast þessa einstakl- inga og kippt þeim inn í teymið sitt. Það hafa oft orðið mjög skemmti- legar samsetningar úr því.“ Melkorka segir að nýsköpunarlandslagið hérlendis sé ótrúlega spennandi og þar sé mikil gróska – þó undirstrikar hún að það sé ákaflega mikilvægt að hlúa að sprotasamfélaginu. „Það er ótrúlega margt spennandi að gerast í nýsköpun á Íslandi. Það er mikil gróska og hug- myndaauðgi hér á landi og mikil verðmæti í íslensku hugviti. Þó er mikilvægt að hlúa að sprotum og þeir bera alveg nafn með rentu – þeir eru viðkvæmir og það getur brugðið til beggja vona, þeir þurfa stuðning úr nærumhverfinu, hvort sem það er í formi fjármagns eða fræðslu. Ég myndi segja að Gull- eggið sé fullkomið fyrir þá sem eru með hugmyndir á byrjunarstigi og ég segi oft að frumkvöðlar þurfi að prófa alveg eina, eina – tvær – þrjár eða tíu hugmyndir áður en það kemur ein hugmynd sem verður svo eitthvað. Ég held að það sé eitthvað sem er ekki talað nógu mikið um, mistökin, og hversu mikilvægt það er að læra af mistökunum í þessu umhverfi. Það eru síðan ótrúlega flott teymi sem hafa komist inn í Gulleggið og unnið eða verið í topp 10 sem hafa öll slíkum sögum að miðla.“ Melkorka bætir við að 76% af þeim sem hafa komist í topp tíu í Gullegginu hafi stofn- að fyrirtæki í kjölfar þátttöku og yfir 70% þeirra fyrirtækja séu enn starfandi sem hún segir ótrúlega hátt hlutfall í þessu starfsumhverfi. Sum þessara fyrirtækja eru afar þekkt eins og til að mynda Meniga sem tók þátt mjög snemma. „Það er sjaldnast sem fyrsta hugmynd fer óbreytt í framkvæmd að því leyti að þú ert stöðugt að prufa þig áfram, ítra, aðlaga og breyta á þessari vegferð sem það er að stofna frumkvöðla- fyrirtæki.“ Umsóknarfresturinn rennur út á miðvikudaginn næsta, 12. september. stefanthor@frettabladid.is Vilja vekja fólk til umhugsunar Samtök grænmetisæta á Íslandi og Vegan samtökin stóðu saman að sýningu á myndinni Dominion eftir Chris Delforce sem afhjúpar öfgafullar aðstæður og slæma meðferð á dýrum í landbúnaði í Ástralíu. Aron og Kristbjörg eignuðust son Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, og eiginkona hans, Kristbjörg Jónasdóttir, af- rekskona í fit- ness, eignuð- ust dreng í vikunni. Barnið er þeirra annað barn en fyrir áttu þau soninn Óliver. Frægir 213 metrar Vegna mistaka var Reykjavíkur- maraþonið 213 metrum of stutt. Af þessu tilefni tók Fréttablaðið saman nokkra fræga 213 metra. Veggurinn í Game of Thrones er til dæmis akkúrat svona hár, Chelsea- brúin er akkúrat svona löng og til að ísjaki sé skilgreindur mjög stór þarf hann að vera lengri en 213 metrar. Reyndi að setja sig inn í heim Magneu Kristín Þóra Haraldsdóttir sýnir stórleik í kvikmyndinni Lof mér að falla þar sem hún leikur Magneu á eldri árum. Leikur hennar og gervi, sem nafna hennar Júlla sér um, er nánast töfrum líkast. Melkorka Sigríður Magnúsdóttir er verkefnastjóri Gull- eggsins. 8 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r64 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 C 4 -4 D 2 8 2 0 C 4 -4 B E C 2 0 C 4 -4 A B 0 2 0 C 4 -4 9 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.