Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.1981, Síða 1

Víkurfréttir - 26.03.1981, Síða 1
6. tbl. 2. árg. Fimmtudagur 26. marz 1981 rCÉTTIC HANDVOMM eöa átti ekki að rigna? Vegfarendur um Reykjanes- braut, þar sem hún liggur um Njarðvlk, hafa veitt þv( athygli undanfarin 3 ár að annað slagið hefur dælubíll frá slökkviliðinu verið staðsettur við hitaveitu- stokkinn við Fitjanesti. Við nánari athugun hefur komið I Ijós Sprungur hafa komið upp á lokum á 2-3 brunnum af vðldum þenalu. að í leysingum hefur hitaveitu- stokkurinn, frá Biðskýlinu (Njarð vík og inn að Fitjanesti, fyllst af yfirborðsvatni og því þarf að fá aöstoö við að dæla úr honum. Hvort það er fyrir handvömm við gerð stokksins eða einhvers annars, þá er þaö hálf nöturlegt að ekki megi rigna hressilegaán þess aö stokkurlnn fylllst. Um or- sakir þess aö vatnið kemst i stokkinn er ekki aö fullu vitað, en þó er uppi ágiskanir um að hann sé þaö óþéttur að hann haldi ekki vatni, alla vega virðis stokkurinn vera eina safnþróin fyrir vatniö sem kemur úr leysingum úrheið- inni, og þau fáu ræsi sem opin er á þessari leið taka ekki viö öllu þessu vatni. Þegar er Ijóst að töluvert tjón hefur oröið af þessu hjá hitaveit- unni og ert.d. vitaðaðeinangrun i stokknum á þessum kafla er Innsiglingin í Sandgeröi: Dýpkun orðin mjög aðkallandi Á ferð okkar um Sandgerði á dögunum litum við inn á hafnar- vigtina og tókum tali Jón Júiius- Eftir útkomu síöasta blaðs hafa heyrst þær raddir að Dag- stjarnan verði ekki til atvinnu- aukningar fyrir heimamenn nema aö litlu leyti. Alla vega verði skipiö látið landa í Hafnar- firði og aflanum síðan ef til vill ekið hingað, svo og að á skipinu verði eingöngu aðkomumenn. Vegna þessa hafði blaöiö sam- band við Einar Kristinsson, einn eiganda skipsins. Einar sagöi aö þar sem kaup skipsins heföu son, vigtarmann. Við spurðum hann um framkvæmdir viðSand- gerðishöfn. borið svo brátt aö, hefði ekki unnist tími til að segja mann- skapnum upp sem á skipinu væri og því yrði hann eitthvaö áfram, en sfðan yrðu ráðnir heimamenn á skipið fyrir hvern þann sem hætti. Varðandi lönd- unina sagði Einar, aö meðan verið væri aö koma upp aöstööu hér heima til að taka á móti skip- inu myndi þaö landa í Hafnar- firöi, en ekki væri víst nema um eina löndun yrði að ræða þar. Jón sagöi að áætlaö væri aö vinna fyrirum 1 millj.kr. viðhöfn- inaísumar og mætti búastviöaö bróðurparturinn af þvi fé færi ( byggingu á nýrri hafnarvog, en vogin sem fyrir er, erfyrir löngu orðin úrelt, enda liðin 18-19 ár sföan hún var byggð og þvi bæöi úr sér gengin og of Iftil. „Fyrir hinn hluta af þessari milljón verða gerðar frekari rannsóknir á innsiglingunni," sagði Jón. ,,Það er orðið mjög aökallandi aö dýpka innsigling- una meira, en fjármagn hefur ekki fengist til þess verks. Aöal þröskuldurinn er einnig sá, aö í landinu eru ekki til tæki sem geta boraö neöansjávar, en til þessaö gera Innsiglinguna góöa þarf einmitt að bora og sprengja mik- ið neðansjávar. Er þetta mjög að- kallandi verkefni, þvf aö f dag þurfa bátar, 70 lestir og stærri, að sæta sjávarföllum varðandi inn- siglinguna og eins er ekki öruggt að togarar og loönuskip fíjóti inn í smástreymi." Varðandi aðrar framkvæmdir við höfnina sagöi Jón, aö innan núverandi hafnar væri hægt að gera 15-1800 m viölegukant, en núverandi aöstaöa býður aðeins upp á 460 m, en þarna er um 15- 20 ára verkef ni að ræöa. f dag eru mikil þrengsli í höfninni, þrátt fyrir að ný bryggja hafi nýlega verið tekin f notkun, þvf aö staö- aldri róa 40 bátar frá Sandgerði Framh. á 6. sfðu Verða eingöngu aðkomu- menn á Dagstjörnunni? orðin stórskemmd, ef ekki ónýt vegna þessa. I Fromhaldi af þessu kemur upp sú spurning, hvaö svona lag- að kosti og hver sé ábyrgur. Vegna þessa lögðum við spurn- inguna fyrir Hauk Helgason, tæknifræöing hjá Hitaveitu Suð- urnesja. Haukur sagöi aö stokkarnir væru ekki gerðir þannig úr garöi aö vatn mætti liggja á þeim, og einnig heföi komiö í Ijós að sprungur heföu komið upp á lokum á 2-3 brunnum af völdum þenslu, og þar heföi vatn lekið niður. f sumar yrði unnið að þvf að lagfæra niðurföll og ræsi undir Reykjanesbrautina þannig aö vatn ætti ekki að liggja á stokkunum f framtföinni. En um ábyrgð og kostnað gerði Haukur lítið úr, þvf hann taldi ástæöuna vera þá fyrst og fremst, að vatn kæmist ekki frá stokkunum, en eins og áður sagði eru nú ráögeröar úrbætu á þvf máli. Menningar- dagar í mal? Fyrirhugaðir eru menningar- dagar í Ytri-Njarðvíkurkirkju frá 10.-17. maí, með skólaslitum Tónlistarskólans, málverkasýn- ingu, kórtónleikum, upplestri og að lokum messu sunnudaginn 17. maí. Ekki er að öllu leyti frá þessu gengið, en verður auglýst nánar, ef af verður. Nœsta blað kemur út 9. aprfl Dýrt gaman Með stuttu millibili hefu slökkvilið Brunavarna Suðui nesja veriö tvívegis gabbað út. fyrra skiptið var það aðfaranót 1. marz sl., en þá var sagt að eld ur væri laus að Túngötu 13 Keflavík. f síðara skiptið var þac sunnudaginn 15. marz sl. at slökkviliðið var kvatt út að Ægis götu 33 í Vogum. ( síðara skiptið voru sendir 2; slökkviliðsmenn á 4 bílum inn Voga og voru þeir komnir lang- leiðina þegar upp komst að um gabb var að ræða. En hvað skyldi svona gabb kosta? Samkvæmt lauslegri at- hugun kostar útkallið í Vogana um 10.000 kr.,og erþáaðeinsum að ræða kostnað Brunavarnanna en þá ótalinóþægindiönnursem hljótast af svona prakkarastrik- um.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.