Víkurfréttir - 09.04.1981, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 9. apríl 1981
VÍKUR-fréttir
Verslunarfólk
Suðurnesjum
Aðalfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja
verður haldinn í húsakynnum þess, að Hafnar-
götu 28 í Keflavík, miðvikudaginn 15. apríl 1981
kl. 20.
Fundarsköp samkvæmt félagslögum
Lagabreytingar.
Félagar, fjölmennið!
Stjórnin
Bílstjóri
Viljum ráða bílstjóra á sorpbifreið frá og með 1.
maí 1981.
Þarf að hafa meiraprófsréttindi og reynslu í akstri
stærri bifreiða.
Umsóknum um starfið sé skilað skriflega fyrir 20.
apríl n.k.
SORPEYÐINGARSTÖÐ SUÐURNESJA
Brekkustíg 36 - Njarðvík
Kartöflu-
garðar
Þeir leigjendur garðlanda í bæjargörðum, sem
vilja nytja garða sína áfram á sumri komanda,
greiði leigugjald sitt til Áhaldahúss Keflavíkur,
Vesturbraut 10, fyrir 1. maí. Að öðrum kosti verður
garðurinn leigður öðrum.
Garðyrkjustjóri
TIL SÖLU ER
Billiardstofan Plútó
ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í símum
2224 og 2511.
Er Hitaveitan einkafyrirtæki?
Fyrir nokkru síöan tóku Kefla-
víkurbær og Njarövíkurbær upp
þá góðu þjónustu aö gefa bæjar-
búum kost á aö fá fundargerðir
bæjarstjórnanna í áskrift, en með
þessu móti eiga bæjarbúar kost á
því aö fylgjast meö því sem gerist
í hinum ýmsu nefndum og ráð-
um bæjanna svo og í hinum
ýmsu fyrirtækjum sem bæjarfé-
lögin eiga aöild aö.
Eitt hefur vakiö athygli varö-
andi þessar fundargeröir, að
aldrei koma fram fundargerðir
stjórnar Hitaveitu Suðurnesja,
eins og annarra sameiginlegra
fyrirtækja SSS, heldur aðeins
svokallaðar „framvinduskýrsl-
ur."
Erfitt eiga þeir bæjarbúar sem
notfært hafa sér þessa þjónustu
bæjarfélaganna, aö skilja hvers
vegna umræddar fundargerðir
HS séu ekki líka meö, því HS er
ekki einkafyrirtæki heldur fyrir-
tæki, sem á aö vera öllum opið,
eins og er með öll önnur fyrir-
tæki sem rekin eru af eöa í
tenglsum viö bæjarfélögin. Væri
ekki hægt að kippa þessu í lag
sem fyrst?
Helgi S. í árekstri
Um þaö leiti sem síöasta blað
var að koma út, varö það óhapp í
Keflavíkurhöfn aö m.s. Ljósafoss
sigldi á m.b. Helga S. KE 7, þar
sem hann var viö bryggju í höfn-
inni.
Að sögn sjónarvotta var skipið
að koma upp að hafnargarðinum
og viröist svo sem ankeriö hafi
ekki verið látiö falla nógu
snemma til aö tekist heföi aö
draga úr ferö skipsins áöur en
það kom inn í höfnina og því fór
sem fór og skiþiö sigldi beint á
bátinn þarsem veriövarað landa
úr honum og uröu þó nokkrar
skemmdir á báöum skipum og
þó nokkru meiri á Helga S. eins
og sést á meöfylgjandi mynd. Er
þaö taliö mikiö happ aö ekki
skyldi hljótast slys af þessu, þvi á
þilfari Helga S. voru menn að
störfum.
Hvað er að ske I Stapanum
Mikil óánægja er nú ríkjandi
meðal þeirra aöila er standa í
fararbroddi fyrir hinum ýmsu
félagasamtökum og hafa aö
undanförnu átt viöskipti við
Félagsheimiliö Stapa í Njarðvík.
Stafar þessi óánægja m.a. af
því aö þrátt fyrir þaö aö fram-
kvæmdastjóri Stapans gefi lof-
orö meö ársfyrirvara um húsið
undir skemmtanahald, eru eins
miklar líkur á að hann svíki
þaö eins og hvaö annaö, alla
vega er næstum öruggt aö hafi
hann lofað laugardegi fyrir ári
síðan eru miklar likur á aö viö-
komandi félagasamtök fái nú
föstudag.
Þá hefur aö undanförnu oröið
vart við margskonar aöra
óánægju sem þessi aöili hefur
skapaö viö viökomandi félaga-
samtök, þannig að nú er orðið
miklum erfiöleikum bundiö aö
eiga viöskipti viö húsiö.
Væri þvíekki rétt hjá eigendum
Félagsheimilisins Stapa aö fara
aö kanna þessi mál svo hægt
veröi að eiga viðskipti viö húsiö á
sama máta og áöur var.
Fyrrverandl
viðsklptavlnur.
Nœsta blað kemur út 30. aprll