Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.04.1981, Page 5

Víkurfréttir - 09.04.1981, Page 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 9. apríl 1981 5 Stórhætta við olíubryggjuna Ein aðaltekjulind Landshafn- arinnar, undanfarin ár hafa verið olíuflutningur skipa með eldsneyti fyrir Keflavíkurflug- völl. Þrátt fyrir það er aöstaða sú er höfnin býður upp á fyrir starfsmenn við olíuskipin, vægast sagt mjög slæm og því höfninni til stórskammmar. Fyrir utan lélega bryggju er erfiðleik- um bundið að festa skipið, en til þess þarf m.a. að klöngrast niður í kletta. Þarna í klettunum er oft erfitt að fóta sig bæði af völdum sjáv- argróðurs, sé um fjöru að ræða og svo máalveg eins búastviðað um ágjöf. sé að ræða þarna. En nú á dögunum keyrði alveg um koll þarna, er klettarnir voru eitt klakasvell eins og sést á með- fylgjandi myndum og má heita stórmildi að ekki skyldi hljótast stórslys af. DUUS-húsgögn auglýsa: ÚRVAL UNGLINGAHÚSGAGNA. GLÆSILEG HJÓNARÚM. Athugið okkar vinsælu greiðslukjör. VERIÐ VELKOMIN í DUUS Hafnargötu 36 - Sími 2009 Sandgerðingar Miðnesingar 15. apríl n.k. falladráttarvextiráöll gjöldtil sveitar- sjóðs Miðneshrepps. Gerið skil fyrir þann tíma og forðist óþægindi sem af vanskilum leiða. Sveitarstjóri Keflvíkingar Könnun vegna tjóns í óveðrinu 16. febrúar 1981 Þeirsem urðu fyrirtjóni í óveðrinu 16. febrúarsl.á byggingum eða öðrum mannvirkjum, eru vinsam- lega beðnirað lýsa því á þartil gerðeyðublöð sem fást hjá bæjarstjóra og/eða byggingafulltrúa. Bæjarstjóri Getum við bætt lífskjörin með eigin frumkvæði í orkumálum? Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er nú að fara af stað með fundaröðun ýmissa mála sem eru í brenni- depli, svo sem Orkubú Suður- nesja, málefni aldraðra o.fl. Á fundum þessum munu verða ýmsir sérfræðingar á viðkom- andi sviði sem frummælendurog svara fyrirspurnum almennings. Fyrsti fundurinn verður ein- mitt núna á laugardaginn i Fé- lagsheimilinu Vík kl. 14 og fjallar sá fundur um orkumál á Suður- nesjum. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Suðurnesjamenn, athugið Nú er rétti tíminn til að hugaaðframkvæmdum fyrirsumarið. Við bjóum í, m.a.: uppslátt á húsum, stórum sem smáum, úr timbri eða steypu. f viðhaldsvinnu bjóðum við glerskiptingar í gömlum húsum, þar sem fölsin eru dýpkuð, lagfæringar og breytingar á þökum, vindskeiðar, uppsetningar á hurðum, lausfögum ásamt ísetningu á gleri. Við útvegum teikningar ef með þarf, föst tilboð eða tímavinna. Gjörið svo vel að hringja eða líta við. Við erum í alfaraleið að Hafnargötu 17, efri hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10-12. MANNVIRKI SF. Byggingaverktakar Hafnargötu 17, Keflavík Sími 3911

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.