Víkurfréttir - 09.04.1981, Page 9
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 9. apríl 1981 9
Hjólbarðaverksfæðið sf.
í nýtt húsnæði
Hjólbaröaverkstæðið sf., sem áður var til húsa að Hafnargötu 89 í
Keflavik, hefur flutt að Brekkustíg 37 í Njarðvík (þar sem áður var
Trésmiöi hf). Er það húnæði bæði rýmra og bjartaraen hið fyrra, auk
þess sem nú er hægt að taka alla bíla inn til þess að skipta um dekk.
Verkstæðiö hefurtil sölu dekk frá Michelin, Firestone, Good Yearog
Cooper, og einnig sóluð dekk fyrir fólks- og vörubíla. Eigendur
Hjólbarðaverkstæðisins eru Erlendur Friðriksson og Sigvaröur
Halldórsson.
Tll sölu
sófasett. Einnig handlaug á
sama stað. Uppl. i síma 2619.
ibúö óskast
sem fyrst fyrir einhleypan mann,
sem er lítið heima. Uppl. í síma
2974.
BYGGÐASAFN SUÐURNESJA
VATNSNES
veröur opið á skírdag kl. 13-17
og 2. páskadag kl. 14-18.
Auglýsinga-
síminn er
1760
Traktorsgrafa
og BRÖYD X2
Tek að mér alla
almenna gröfuvinnu.
PÁLL EGGERTSSON
Lyngholti 8 - Keflavík
Simi3139
Eigum á lager
ÁL- FISKKÖR
fyrir pækilsöltun
Rúmmál: 825 I. - Lengd: 1250 mm.
Breidd: 1000 mm.
Dráttarbraut Keflavíkur
Símar 2054 og 2055
Knattspyrnuráð ÍBK:
Skyndi-
happdrætti
Knattspyrnuráð ÍBK er þessa
dagana að hleypa af staósínu ár-
lega happdrætti. Verður að
þessu sinni dregið um þrjá vinn-
inga: London-ferð með Sam-
vinnuferðum-Landsýn, og tveir
vinninga skíðabúnaö að eigin
vali.
Verði miða er mjög stillt í hóf,
eða aðeins kr. 15.00. Dregið
verður 22. apríl n.k. og verður
drætti ekki frestað.
Knattspyrnumenn biðja Kefl-
víkinga að taka vel á móti sölu-
fólki sínu er það bankar upp á.
Iðnsveinafélag Suðurnesja
Aðalfundur
félagsins verður haldinn laugardaginn 11. apríl
n.k. að Tjarnargötu 7, kl. 14.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál.
Stjórnin
Verslunin Lindin, Keflavík
auglýsir:
Páskaegg í úrvali - Konfektkassar.
Eigum ávallt ístertur á veisluborðið.
Vanti þig filmur og flasskubba þá
færðu það í Lindinni.
Úrval af sælgæti.
Pylsur og ískælt öl.
Lindin alltaf í leiðinni.
Lindin Hafnargötu 39 - Sími 1569
Skrifstofustarf
- Keflavík
Laus er ein staða á skrifstofu embættisins við
færslur á bókhaldsvél, innheimtu o.fl.
Laun samkvæmt launakerfi BSRB.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 23.
apríl.
Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarðvík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
Vatnsnesvegi 33, Keflavík