Víkurfréttir - 09.04.1981, Síða 10
10 Fimmtudagur 9. apríl 1981
VIKUR-fréttir
Úr ársskýrslu Brunavarna Suðurnesja 1980:
Fækkandi tiðni útkalla
Á undanförnum árum hefur
tiöni útkalla slökkviliös B.S. farið
fækkandi og má e.t.v. segja að
með tilkomu hitaveitu hafi eld-
hætta minnkað nokkuð. Þó var
það svo að áður en hitaveitan
kom til, að ekki voru ýkja mörg
útköll i kynditæki, því í flestum
tilfellum voru komin tiltölulega
örugg kynditæki í hús og yfirleitt
vel frá þeim gengið. Annar þátt-
ur í brunavörnum sem e.t.v. er
ekki síðri en hitaveitan, er til-
koma reykskynjara, sem hófst
fyrir nokkrum árum þegar
slökkviliðsmenn gengu í öll hús á
svæðinu og seldu reykskynjara
og slökkvitæki þeim sem hafa
vildu, seldu þeir í þeirri ferð
u.þ.b. 500 reykskynjara auk
slökkvitækja. Nú er það svo, að
reykskynjari uppgötvar reyk á
byrjunarstigi og er þá auðvelt að
slökkva þann eld og yfirleitt frétt-
ir slökkviliðiö ekki af þeim eldum.
Brunaútköll skiptast þannig á
sveitarfélögin.
Keflavik: allt liðiö kallað út 12
sinnum, minni útköll, fáir menn9
sinnum.
AUGLÝSING
um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarum-
dæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur
og Gullbringusýslu 1981
Aðalskoðun bifreiða í Grindavík fer fram dagana
13., 14. og 15. apríl n.k. kl. 9-12 og 13-16 við lög-
reglustöðina að Víkurbraut 42, Grindavík.
Aðalskoðun í Keflavík hefst síðan 21. apríl n.k.,
sem hér segir:
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Skoðuninferfram að Iðavöllum4, Keflavík, milli kl.
8-12 og 13-16.
Á sama stað og tíma ferfram aðalskoðun annarra
skráningarskyldra ökutækja, s.s. bifhjóla og á
eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun
fyrir greiðslu bifreiðagjalda og gildri ábyrgðar-
tryggingu.
Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á
auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð
að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til
hennar næst.
26. marz 1981.
Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík
og Gullbringusýslu
21. apríl ö- 1 - ö- 75
22. apríl ö- 76 - Ö-150
24. apríl Ö-151 - Ö-225
27. apríl Ö-226 - Ö-300
28. apríl Ö-301 - Ö-375
29. apríl Ö-376 - Ö-450
30. apríl Ö-451 - Ö-525
4. maí Ö-526 - Ö-600
5. maí Ö-601 - Ö-675
6. maí Ö-676 - Ö-750
7. maí Ö-751 - Ö-825
8. maí Ö-826 - Ö-900
11. maí Ö-901 - Ö-975
12. maí Ö-976 Ö-1050
Njarðvík: allt liðið kallað út 7
sinnum, minni útköll, fáir menn 2
sinnum.
Hafnir: allt liðið kallað út 1
sinni.
Garður: fáir menn , 1 sinni.
Alls 33 útköll.
Varðstöður við bensínlosun í
Keflavíkurhöfn urðu 22 og
brunavaktir og dælingar 17.
Helgarvaktir voru um 12 helgar
eins og á undanförnum árum,
þar sem 10 menn voru hafðir á
bakvakt yfir sumartímann. Æf-
ingar voru haldnar á árinu eins
og lög gera ráð fyrir í u.þ.b. 20
tíma pr. mann.
Á árinu eignaðist slökkviliðið
öfluga reyksugu sem kemur sér
vel við aö reyklosa byggingar og
minnka þannig reykskemmdir.
Kom tæki þetta að mjög góðum
notum þegar eldur varð laus í
m.b. Keflvíkingi þar sem mjög
mikill reykurvar niöri ískipinuog
erfitt að komast að eldinum
öðruvisi en að losna við reykinn.
Er ekki vafi á því að það flýtti
mjög fyrir slökkvistarfi og þar af
leiöandi urðu minni skemmdir.
Einnig eignaðist slökkviliðið
litla handhæga rafstöð sem
notast til þess að knýja reyksug-
una á þeim stöðum þarsem ekki
er hægt að ná í rafmagn frá raf-
veitu. Líka kemur þessi rafstöð
að góðum notum í framtíðinni til
þess að knýja ýmis handverkfæri
sem liðið þarf að eignast, svo
sem sagir, dælur o.fl.
Á árinu 1979 var stofnsetturaö
frumkvæði slökkviliðsmanna
fræðslusjóður fyrir slökkviliðs-
menn í liðinu og er hann fjár-
magnaður þannig aöslökkviliðs-
menn leggja fram 5% af launum
sínum og B.S. leggur sOmu
upphæð á móti. Þessi sjóður var
fyrst notaður 1980 til þess að
kosta för þriggja manna á sýn-
ingu sem haldin var í Hannover í
Þýzkalandi sl. sumar og sóttu
þessa sýningu slökkviliðsmenn
víðs vegar af landinu, alls 24
menn.
Frá slökkviliði B.S. fóru slökkvi
liðsstjóri, vara-slökkviliðsstjóri
og eldvarnaeftirlitsmaður. Á
sýningu þessari var margt aðsjá,
t.d. nýjungar á ýmsum sviðum
auk æfinga og sýninga frá ýms-
um slökkviliðum í Þýzkalandi.
Sýning þessi er ein hin mesta
sem haldin er í Evrópu og er ekki
haldin nema á 8-10 ára fresti.
Eftir því sem áhöldum og
tækjum fjölgar er erfiðara að
koma þeim fyrir í tækjabíl liðs-
ins. Þvíverðuraðfara aðhugaað
þvi aö fá stærri og burðarmeiri
tækjabíl, en bíll sá er notaður er í
dag er orðinn 20 ára gamall
sendibíl! og farinn aö láta á sjá.
Lögreglan í Keflavik sem
annast hefur útkallskerfi slökkvi-
liðsins, flutti á árinu í nýtt hús-
næði. Útkallssíminn var fluttur
um leið í hið nýja hús. Til þessað
gangsetja brunalúðra sem
staðsettir eru annars staðar I
bænum og notaðireru til að kalla
út slökkviliðsmenn á daginn,
þurfti að fá lagðar tvær símalinur
hjá Landssímanum með tilheyr-
andi búnaði.
Aukin þjónusta!
Nú opnum við kl. 8 á morgnana.
Opið í hádeginu.
Eins og ávallt opið á laugardögum
kl. 10-12.
Nýkomnar KORKFLÍSAR
ferhyrndar og ílangar.
Sœnsk gœðavara.
dropinn
Hafnargötu 80 - Keflavík - Sími 2652