Verslunartíðindi - 01.08.1935, Blaðsíða 35

Verslunartíðindi - 01.08.1935, Blaðsíða 35
VERSLUNARTlÐINDI VEEDOL bifreiðaolíur og feiti hafa hlotið einróma lof allra notenda hjer á landi. GRAF ZEPPE- LIN notar VEEDOL, og það má geta nærri, að ekki er átt neitt á hættu af stjórnendum loftskipsins 1 hin löngu og áhættusömu ferðalög þess. COMMANDER B Y R D notar VEEDOL í suðurheimskautsleiðangr- ana. Enn ein sönnun fyrir gæðum olíunnar. Bifreiðavjelar sem nota VEEDOL líta sjerlega vel út. Eru hreinar og lítið slitnar. VEEDOL er unnin úr 100% Pennsyl- vaníu hráolíu frá Bradford olíubrunnunum, sem taldir eru bestu olíubrunnar í heiminum. EDOL 0TOH @!L 100% PENNSLVVANIA Umboðsmenn: Jóli. Ólafsson & Co Hverfisgötu 18 — Reykjavík

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.