Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.06.2018, Side 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.06.2018, Side 22
Veglegar í stofuna Að velja sér hillur undir ástkærustu bækurnar, tímaritin, vasana og allt sem tilheyrir stofulífi er stór ákvörðun því það er bæði mál að bora og festa þær upp, velja þeim stað og finna hvað passar dótinu manns best. Hér er brotabrot af úrvali bæjarins. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Línan 35.800 kr. Z Cubes-hillurnar, úr sprautulökk- uðum MDF- plötum, eru fram- leiddar af sænska fyrirtækinu Tenzo. Hægt er að hengja hillurnar bæði lá- rétt og lóðrétt á vegginn og leika sér að alls konar uppröðun. Húsgagnahöllin 89.900 kr. Þessar hillur henta þeim sem vilja stöðugt vera að breyta fullkomlega. Ekkert þarf að bora eða festa í veggi og hillunum má renna milli veggja á hjól- um. Danska hönn- unarmerkið Nor- dal framleiðir. Módern Frá 214.900 kr. Hollenski hönnuðurinn Ka-Lai Chan á hér afar frumlegt hand- bragð en vegghillusamstæðan SheLLF skagar mismikið út eftir ein- staka hillum. Upphaflega átti aðeins að framleiða nokkur eintök af hillunni en Kristalia tók hilluna upp á sína arma í fjöldaframleiðslu. Casa Frá 399.000 kr. Meistari Vico Magistretti tók þennan skemmtilega snúning á hillur árið 1977 fyrir Cassina. Hillurnar kallast Nuvola Rossa. 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.6. 2018 HÖNNUN Með því flottasta í hirslum er að vísu ekki hilla heldur eins konar skil-rúm frá B&B Italia sem kallast Soft Wall. Í raufir og bak við bönd er hægt að stinga tímaritum, plötuumslögum, dagblöðum og fleira. Skilrúm undir alls konar

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.