Morgunblaðið - 15.06.2018, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.06.2018, Qupperneq 1
1DAGUR Í FYRSTA LEIK ÍSLANDS Mikill fjöldi Íslendinga er nú kominn til Moskvu þar sem íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik á HM á morgun við lið Argentínu. Gríðarleg eftir- vænting er meðal íslensku stuðnings- mannanna í borginni, en allar tegundir tilfinninga brjótast út hjá landanum nú þegar styttist í leikinn. Geðshræringarnar einskorðast þó ekki við Íslendinga því í Reykjavík en líkur eru á að það muni haldast þurrt í borginni meðan á viðureign- inni stendur. Ljóst er að á meðan beðið er eftir leiknum gera margir vel við sig í mat og drykk úti í Moskvu en það gera Íslend- ingar heima fyrir líka. Búist er við að al- menn neysla taki stökk en sala á áfengi, gosdrykkjum, grillkjöti og sjónvörpum jókst mikið fyrir EM 2016. »4, 6 og Íþróttir þeirra séu verulega hræddir við íslenska liðið. Leikurinn verður sýndur á risaskjám víða Argentínumenn eru ekki minna spenntir, segir heimildarmaður Morgunblaðsins í Buenos Aires. Hann fullyrðir að sumir Morgunblaðið/Eggert Íslenskt stuðningsfólk í Moskvu fullt eftirvæntingar F Ö S T U D A G U R 1 5. J Ú N Í 2 0 1 8 Stofnað 1913  139. tölublað  106. árgangur  SÝNINGIN HVER / GERÐI ER UM HVERI OG GRÓÐUR NÝ HEILDARÚTGÁFA SKEPNURNAR ERU ALLS EKKI SKYNLAUSAR ÍSLENDINGASÖGURNAR 38 BJARNI HARÐARSON 12SIGRÚN HARÐARDÓTTIR 39 Framsóknarflokkurinn má vel við una að loknum kosningum, að mati Grétars Eyþórssonar stjórnmála- fræðings sem segir að árangur Framsóknar í nýliðnum sveitar- stjórnarkosningum sé góður, sér- staklega í ljósi þess að Miðflokkurinn lét finna fyrir sér. Framsókn er í meirihluta í sjö bæjarstjórnum í tólf stærstu sveitarfélögunum. Fram- sókn og Samfylking sitja saman í fjórum meirihlutum og Sjálfstæðis- flokkurinn er eini flokkurinn sem sit- ur í hreinum meirihluta í tveimur sveitarfélögum, Garðabæ og Sel- tjarnarnesi. Hann situr einnig þrem- ur tveggja flokka meirihlutum. »10 Framsókn situr í sjö- meirihlutum  Má vel við una Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Haraldur Johannessen ríkislögreglu- stjóri segir að tveir sérsveitarbílar lögreglunnar séu stórskemmdir eftir ofsaakstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. Að auki hafi samtals fjórir lögreglubílar frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu skemmst við eftirför, annars vegar í fyrrinótt og hins vegar fyrir nokkrum dögum. „Lögreglan hefur orðið fyrir veru- legu tjóni á lögreglubílum vegna þessa glæfraaksturs í tvígang. Það eru margir lögreglubílar stór- skemmdir og úr umferð,“ sagði rík- islögreglustjóri í samtali við Morgun- blaðið í gær. Haraldur segir að í þessum tveim-  Milljónatjón eftir ofsaakstur tveggja ökuníðinga  Sex bílar skemmdir Morgunblaðið/Árni Sæberg Á verkstæði Tvær bifreiðar sérsveitarinnar eru mikið skemmdar. Stórskemmdir lögreglubílar ur nýju tilvikum um ofsaakstur hafi samtals sex lögreglubifreiðar orðið fyrir tjóni, alveg frá því að vera smá- vægilegt upp í að vera stórtjón. „Af þessum sex lögreglubílum eru tveir sérsveitarbílar sem eru mikið skemmdir og óökufærir. Tjónið hleypur á milljónum króna. Hinir fjórir lögreglubílarnir eru svokallaðir „patrol-bílar“ frá LRH.“ Spurður hvort þetta tjón á hinum nýju og sérútbúnu bílum sérsveitar- innar hefði þær afleiðingar að sér- sveitin hefði takmarkaðri starfsgetu sagði Haraldur: „Nei, það gerist ekki. Við höfum önnur úrræði. En þetta eru ný og dýr ökutæki og það er af- skaplega svekkjandi að lögreglubílar verði fyrir slíku tjóni vegna ofsaakst- urs ökuníðinga.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.