Morgunblaðið - 15.06.2018, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 15.06.2018, Qupperneq 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2018 „Hvar get ég keypt gerviblóð og svarta skykkju?“ spyr kona; dóttir hennar ætlar að vera vampýra á skóla- balli. Því miður eru orðabækurnar miskunnarlausar: það er skikkja. „Uppruni ekki fullljós“ segir í Orð- sifjabók en i er ráðandi í erfðafræðilegu vangaveltunum þar. Málið 15. júní 1926 Kristján tíundi Danakon- ungur og Alexandrína drottn- ing lögðu hornstein að Land- spítalabyggingunni, sem konur beittu sér fyrir í tilefni af kosningarétti sínum. Við athöfnina var flutt ljóð eftir Þorstein Gíslason. Spítalinn var tekinn í notkun fjórum ár- um síðar. 15. júní 1947 Millilandaflugvél, sú fyrsta sem Íslendingar eignuðust, kom til landsins. Hún var nefnd Hekla, var af Skymast- er gerð og í eigu Loftleiða hf. Tveimur dögum síðar fór hún í fyrstu ferðina til Kaup- mannahafnar. Flugið tók sjö klukkustundir og fargjaldið var 850 krónur. 15. júní 2001 Um sex þúsund manns hlýddu á tónleika þýsku hljómsveit- arinnar Rammstein í Laugar- dalshöll. „Önnur eins sýning hefur ekki sést á Íslandi,“ sagði í Fréttablaðinu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist… 9 5 7 4 6 8 1 2 3 4 6 1 3 2 7 5 8 9 8 2 3 5 9 1 7 6 4 5 1 2 8 3 6 4 9 7 3 4 6 7 1 9 8 5 2 7 8 9 2 5 4 3 1 6 1 3 4 9 8 2 6 7 5 6 9 5 1 7 3 2 4 8 2 7 8 6 4 5 9 3 1 3 5 4 6 9 2 1 7 8 2 9 8 4 7 1 3 6 5 6 1 7 5 8 3 9 2 4 1 7 5 3 2 8 6 4 9 4 2 3 9 5 6 7 8 1 8 6 9 1 4 7 5 3 2 5 8 2 7 3 9 4 1 6 9 3 1 2 6 4 8 5 7 7 4 6 8 1 5 2 9 3 8 2 4 6 5 3 1 7 9 3 1 7 4 9 2 5 8 6 5 6 9 1 8 7 2 4 3 9 8 1 3 2 5 4 6 7 2 4 5 8 7 6 9 3 1 6 7 3 9 4 1 8 2 5 1 9 2 7 6 4 3 5 8 7 5 8 2 3 9 6 1 4 4 3 6 5 1 8 7 9 2 Lausn sudoku 9 4 1 6 2 5 9 2 3 5 9 4 1 6 2 5 6 1 9 6 5 7 3 7 4 3 1 3 9 7 3 5 1 7 2 4 5 8 7 1 1 3 2 5 8 9 4 9 3 1 8 7 5 7 4 2 5 6 1 7 4 6 8 7 6 9 5 9 2 8 5 2 9 6 4 6 1 8 7 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Miðstig Efsta stig Orðarugl F B N C T D B H Z I Y T Q C W S Q B G O H C D S N F Q T K N N L Y Y L E U S Ó K Ð U A F D I R K R Z C N G X N N L D I T W Ð H M Z D O U L D M M I I S N E J O O I A U C T N K G X Q S Ð E F L J F R N E N N E M H A X B Ú R L E R D W R R P L D U D Y Ð M G H O D N U I C F O Á R T R T O K S J U L U A Ð C F N V T Ð H Z I R M F L S L M G I G V I A B J I D V T Ö N Q L U F N N W M E P T X N Ð L G U J P I F C I G G R Ó Á R E I T T U R M H E J B N E Q L A I N S J K W V I B T H U X Ð Z X K E L Z U J K D E V U X B W E Á T I E L U N N I V T A P G R N F O R V V Q O B W S N A L L A G T A L Þ I N G I S H Ú S I H B L K W V S I L F U R S M Í Ð I A N O N Y N A Alþingishúsi Atvinnuleit Fullorðins Gallans Handritum Heilsuhúsinu Hjörtunum Hnokki Hólseldum Leiðast Niðurleið Ráðninganefnd Silfursmíði Syndgað Torráðið Óáreittur Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Sjór Öngul Lok Gati Mótmæla Rannsakar Beita Núlli Erfiði Skurður Regn Krani Burður Róar Ólíkur Ríkt Hrynur Útrýma Risi Magns 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Valkyrja 7) Gabba 8) Gadd 9) Nísk 11) Bik 14) Tré 15) Nagg 18) Jörð 19) Tálma 20) Bækurnar Lóðrétt: 2) Abbast 3) Kvak 4) Roggin 5) Alda 6) Ágang 10) Kraðak 12) Kallsa 13) Agnar 16) Vömb 17) Stór Lausn síðustu gátu 116 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 d5 6. Rf3 dxc4 7. Bxc4 b6 8. O-O Bb7 9. Bd2 Rbd7 10. a3 Bxc3 11. Bxc3 Re4 12. Bb4 c5 13. dxc5 Rdxc5 14. De2 Df6 15. Hfd1 Hfd8 16. Rd4 a5 17. Be1 Rd6 18. Ba2 e5 19. Rb3 Dg6 20. f3 Ba6 21. Dd2 Rd3 22. Bh4 Rc4 23. De2 Hd6 24. Hab1 Staðan kom upp á opna Íslands- mótinu í skák, Minningarmóti Her- manns Gunnarssonar, sem lauk fyrir skömmu í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Íslandsmeistari kvenna í skák, Lenka Ptácníková (2230), hafði svart gegn bandaríska alþjóðlega meistaranum Justin Sharkar (2297). 24... Rcxb2! 25. Hxb2 Rxb2 26. Hxd6 hvítur hefði einnig tapað eftir 26. Dxb2 Hxd1+. 26...Bxe2 27. Hxg6 hxg6 28. Rd2 Hc8 29. Kf2 Rd1+ 30. Kxe2 Rc3+ og hvítur gafst upp. Bæði Taflfélag Reykja- víkur og Skákdeild Breiðabliks halda skáknámskeið fyrir börn og unglinga í sumar, sjá skak.is. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Vel lesið. V-Allir Norður ♠63 ♥D985 ♦96 ♣ÁKD53 Vestur Austur ♠ÁD52 ♠KG1094 ♥K ♥742 ♦Á10753 ♦842 ♣1097 ♣G8 Suður ♠87 ♥ÁG1063 ♦KDG ♣642 Suður spilar 4♥. Frakkinn Cedric Lorenzini opnaði á Standard-tígli sem gjafari í vestur. Næst- ur var Aðalsteinn Jörgensen. Átti hann að skipta sér af sögnum með fimmlit í laufi og 11 punkta? Já, Alli ákvað að „vera með“ og skaut inn 2♣. Pass í aust- ur hjá Jerome Rombaut, 2♥ hjá Matt- híasi Þorvaldssyni og hækkun í fjögur. Hörkugeim, sem stefnir þó í einn nið- ur, því vestur er líklegur til að fá slag á hjartakónginn. Eða hvað? Cedric lagði niður ♦Á, fékk frávísun og skipti yfir í ♠Á og ♠D, sem Jerome yfirtók til að spila tígli. Matti lagðist nú undir feld. Það var hugsanlegt að vestur ætti 11-12 punkta opnun án hjartakóngs, en á hinn bóginn var ólíklegt að austur hefði passað 2♣ með kóng fimmta í spaða og kóng til hliðar. Að þessu athuguðu lagði Matti niður ♥Á og uppskar vel. Hinum megin sagði norður pass við 1♦ og Frakkarnir gáfu samninginn eftir í 3♠-1. www.versdagsins.is Sérhver andi, sem játar að Jesús sé Kristur kominn sem maður, er frá Guði... PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til 25. júní. Landsmót hestamanna Veglegt sérblað tileinkað Landsmóti hestamanna fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 29. júní Blaðið mun gera mótinu, og hestamennsku góð skil með efni fyrir unnendur íslenska hestsins. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Sigríður Hvönn Karlsdóttir Sími: 569 1134 siggahvonn@mbl.is SÉRBLAÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.