Morgunblaðið - 16.06.2018, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 16.06.2018, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2018 IcelandKMIConference2018.com Skáning og nánari upplýsingar: Hafréttarstofnun Íslands o g Korea Maritime Institute K Y N N A Alþjóðaráðstefna í Veröld, Háskóla Íslands, 28.-30. júní 2018 New Knowledge and Changing Circumstances in the Law of the Sea Fimmtudagur, 28. júní 8.30 - 8.50 Welcome Remarks Tómas H. Heiðar, Judge of the International Tribunal for the Law of the Sea; Director of the Law of the Sea Institute of Iceland, Chairman of the Conference (Iceland) Joung Myung-saeng, Vice-President of the Korea Maritime Institute (Republic of Korea) 8.50 - 9.00 Opening Address H.E. Guðni Th. Jóhannesson, President of Iceland 9.00 - 9.20 Keynote Speech Jin-Hyun Paik, President of the International Tribunal for the Law of the Sea (Republic of Korea) 9.20 - 11.10 Panel 1. Marine Biological Diversity of Areas Beyond National Jurisdiction I: Marine Genetic Resources Moderator: Eden Charles, Former Chair of the Preparatory Committee on BBNJ (Trinidad and Tobago) 1. Sophie Arnaud-Haond, Ifremer, UMR MARBEC (Marine Biodiversity, Exploitation and Conserva- tion) (France) 2. Konrad Jan Marciniak, Deputy Director, Legal and Treaty Department, Ministry of Foreign Affairs of Poland (Poland) 3. Fernanda Millicay, National Director for the Antarctic, Argentina (Argentina) 4. Natalie Morris-Sharma, Director, International Legal Division, Ministry of Law, Singapore (Singapore) 11.10 - 11.30 Coffee break 11.30 - 13.00 Panel 2. Marine Biological Diversity of Areas Beyond National Jurisdiction II: Conservation and Management Tools and the Question of Fisheries Moderator: Charlotte Salpin, Legal Officer, Division for Ocean Affairs and the Law of the Sea, United Nations (France) 1. Veronica Frank, PhD, Legal Advisor, Greenpeace International (Netherlands) 2. Vito De Lucia, Postdoctoral Fellow, K.G. Jebsen Centre for the Law of the Sea (Italy) 3. Richard Barnes, Professor of International Law, University of Hull (United Kingdom) 13.00 - 14.00 Lunch break 14.00 - 15.50 Panel 3. Continental Shelf I: Disputes concerning the Delimitation and Delineation of the Continental Shelf Beyond 200 M Moderator: Vladimir Golitsyn, Former President of the International Tribunal for the Law of the Sea (Russian Federation) 1. Clive Schofield, Professor, Director of Research, Australian Centre for Ocean Resources and Security, University of Wollongong (United Kingdom/Australia) 2. Sean D. Murphy, Professor of International Law, GeorgeWashingtonUniversity;Member, International Law Commission (United States) 3. Vasco Becker-Weinberg, Assistant Professor, New University of Lisbon (Portugal) 4. Signe Busch, Postdoctoral Fellow, K.G. Jebsen Centre for the Law of the Sea (Norway) 15.50 - 16.10 Coffee break 16.10 - 18.00 Panel 4. Continental Shelf II: Seafloor Highs Moderator: Harald Brekke, Former Member of the Commission on the Limits of the Continental Shelf (Norway) 1.Walter Roest, Ifremer; Former Member of the Commission on the Limits of the Continental Shelf (Netherlands) 2. Kevin Baumert, Legal Counsel for the U.S. ECS Project, U.S. Department of State (United States) 3. Helga Guðmundsdóttir, Associate, Van Bael & Bellis, Brussels (Iceland) 4. Bjørn Kunoy,Ministry of Foreign Affairs and Trade, Faroe Islands (Faroe Islands) 19.00 - 21.00 Reception at Harpa Concert and Conference Centre Föstudagur, 29. júní 8.30 - 8.50 Guðmundur Eiríksson, Professor, Jindal Global Law School; Former Judge of the Interna- tional Tribunal for the Law of the Sea (Iceland): Some Reflections on the Law of the Sea: Past, Present and Future 8.50 - 10.20 Panel 5. Deep SeabedMineral Resources Moderator: Albert Hoffmann, Judge of the Inter- national Tribunal for the Law of the Sea, President of the Seabed Disputes Chamber (South Africa) 1.Michael Lodge, Secretary-General of the International Seabed Authority (United Kingdom) 2. Georgy Cherkashov, Deputy Director, VNIIOkeangeologia, Saint Petersburg (Russian Federation) 3. Dr Matthias Haeckel, Senior Scientist, GEOMAR; Coordinator of the European Project, MiningIm- pact (Germany) 10.20 - 10.40 Coffee break 10.40 - 12.50 Panel 6. Dispute Settlement in the Law of the Sea: the Next Frontier? Moderator: Philippe Gautier, Registrar, International Tribunal for the Law of the Sea (Belgium) 1. Dr Danae Azaria, Senior Lecturer in Public International Law, University College London (Greece) 2. Dr Choi Jee-hyun, Korea Maritime Institute (Republic of Korea) 3. Kate Parlett, Barrister, 20 Essex Street, London (Australia) 4.Marco Benatar, Research Fellow, Max Planck Institute Luxembourg for Procedural Law (Belgium/South Africa) 5. Ronán Long, Professor, World Maritime University of the International Maritime Organi- zation (Ireland) 12.50 - 13.50 Lunch break 13.50 - 15.50 Panel 7. Climate Change and the Legal Effects of Sea Level Rise Moderator: Rüdiger Wolfrum, Former President of the International Tribunal for the Law of the Sea (Germany) 1. Larry Mayer, Professor, University of New Hampshire (United States) 2. Alfred Soons, Emeritus Professor, Utrecht University School of Law (Netherlands) 3. Snjólaug Árnadóttir, Ph.D., University of Edinburgh (Iceland) 4. Christina Hioureas, Counsel, Foley Hoag, New York (United States/Greece) and Alejandra Torres Camprubí, Associate, Foley Hoag, Paris (Spain) 15.50 - 16.10 Coffee break 16.10 - 18.00 Panel 8. The Central Arctic Ocean Fisheries Agreement Moderator: Aðalheiður Jóhannsdóttir, Professor, Dean, Faculty of Law, University of Iceland (Iceland) 1. David Balton, Global Fellow, Woodrow Wilson Center (United States) 2. Jóhann Sigurjónsson, Special Envoy on Ocean Affairs, Ministry for Foreign Affairs of Iceland (Iceland) 3. Erik J. Molenaar, Deputy Director, Netherlands Institute for the Law of the Sea; Professor, K.G. Jebsen Centre for the Law of the Sea (Netherlands) 4. Seon-hee Eom,Associate Fellow, Fisheries Policy Research Division, Korea Maritime Institute (Republic of Korea) Laugardagur, 30. júní 9.00-20.00 Excursion to Snæfellsnes Peninsula Ve rö ld :a nd rú m ar ki te kt ar M yn d: V ig fú s B irg is so nNærri sjöfaldur munur var á hæsta og lægsta tilboði sem Kópavogsbær fékk í niðurrif á húsnæði Kársnes- skóla við Skólagerði 8. Lægsta til- boðið var rúmar 33 milljónir en það hæsta 226 milljónir. Áætlaður verk- takakostnaður var tæpar 57 millj- ónir króna. Bæjarráð Kópavogsbæjar ákvað á fundi sínum í vikunni að ganga til samninga við Abltak ehf. sem átti lægsta tilboðið. Segir gögn ekki hafa fylgt Næstlægsta tilboðið var frá Work North ehf., tæpar 40 milljónir króna. Á sama fundi bæjarráðs var lagt fram bréf lögmanns þess fyrirtækis þar sem fram kemur það álit að til- boð fyrirtækisins hafi verið lægst löglegra tilboða. Vísað er til orða starfsmanns Kópavogsbæjar að gögn sem fylgja áttu með tilboði Abltaks hafi ekki komið fram með tilboðinu en þeim yrði skilað síðar. Bæjarráð ákvað að vísa þessu erindi til bæjarlögmanns til úrvinnslu. Skólahúsin sem eru 60 ára gömul verða rifin í sumar en þau hafa ekki verið í notkun eftir að mikil mygla fannst þar í byrjun síðasta árs. Hönnun og bygging nýs skólahúss hefur ekki verið boðin út. helgi@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Skóli Kársnesskóli hefur staðið við Skólagerði 8 á Kársnesi frá árinu 1957. Nú verður hann rifinn og nýtt hús byggt í kjölfarið. Sjöfaldur munur á tilboðum  Bjóðandi telur lægsta tilboð ekki gilt Landsréttur hefur staðfest fimm ára fangelsisdóm yfir Ingibjörgu Evu Löve fyrir tilraun til manndráps sem átti sér stað í júní á síðasta ári. Dóm- ur Héraðsdóms Reykjavíkur stendur því óraskaður. Málsatvik voru þannig að konan ruddist grímuklædd inn á heimili fyrrverandi kærasta síns, barði hann með hafnaboltakylfu í höfuðið og stakk hann með hnífi í hægra brjóst- ið. Maðurinn hlaut þriggja senti- metra langan skurð á hnakka, marga minniháttar áverka á líkama og djúp- an skurð hægra megin í brjóstholi. Ósannað þykir að ásetningur um að ráða manninum bana hafi vaknað hjá konunni en atlagan þykir afar heiftúðleg. Í dómnum segir meðal annars: „Lagði hún til hans með hnífnum, sem hún vissi að var flug- beittur. Gat henni ekki dulist á verknaðarstundu að mannsbani gæti hlotist af atlögu í brjóstkassa með svo hættulegu vopni.“ Þá segir í dómnum að konan hafi talið vopnaburð nauðsynlegan þátt til að verjast brotaþola þegar hún kom til hans. Dómurinn gefur lítið fyrir þá skýringu. Konunni er einnig gert að greiða allan áfrýjunarkostn- að. Kona dæmd í fimm ára fangelsi  Stakk og barði fyrr- verandi kærasta sinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.