Morgunblaðið - 20.06.2018, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2018
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Tilkynningar
Notice of Extraordinary General Meeting
JPMorgan Funds
The meeting will be held at the location and
time stated below.
Agenda for Meeting and Shareholder Vote
General update of the Articles to
introduce provisions in the Articles
mainly to comply with the Regulation
to be effective on 3 December 2018
or on any other date as decided by the
Directors of the Fund but no later than
21 January 2019, and in particular to
- Amend Article 3 to update references to
laws and regulations applicable to the
Fund so as to read as follows:
“The exclusive purpose of the Company
is to invest the funds available to it in
financial assets as permitted by (i) Part
I of the law of 17th December 2010 on
undertakings for collective investment, as
amended from time to time (the “Law”)
and/or (ii) the EU Regulation 2017/1131 of
the European Parliament and the Council of
14 June 2017 on money market funds (the
“Regulation”) where applicable, with the
purpose of spreading investment risks and
affording its shareholders the results of the
management of its assets.
The Company may take any measures
and carry out any operation which it may
deem useful in the accomplishment and
development of its purpose to the full
extent permitted under the Law and/or
the Regulation.”
- Amend Article 5 to, inter alia, provide that
each sub-fund (i) may qualify either as
a short-term or a standard variable net
asset value money market fund, a short-
term low volatility net asset value money
market fund or a short-term public debt
constant net asset value money market
fund as allowed by the Regulation and,
as disclosed in the Prospectus, and (ii)
will invest in liquid financial assets or
other types of investments allowed under
the Regulation;
- Amend Article 8 to provide that the
Board has the power (i) to refuse to
issue or register any transfer of a
share, or (ii) to redeem compulsorily
any existing shareholding, or (iii) to
impose such restrictions or (iv) to
demand such information as it may think
necessary for the purpose of ensuring
that no shares are acquired or held by
(directly or indirectly) any person whose
shareholding’s concentration could
jeopardise the liquidity of the Fund or
any of its sub-funds qualifying as MMFs.
- For sub-funds qualifying as MMFs,
amend Article 16 to, inter alia:
o provide that the Board has the power
to determine the investment policies
and strategies of the sub-funds in
compliance with Part I of the Law
and/or the Regulation and any other
applicable regulations, as will be
further described in the Prospectus;
o describe the Fund’s eligible assets,
which may include money markets
instruments, securitisations, asset-
backed commercial papers, deposits
with credit institutions, financial
derivative instruments (within the
limits of the Regulation), repurchase
and reverse repurchase agreements
and units of other MMFs;
o describe the Fund’s diversification
requirements, and in particular
make express reference to all
administrations, institutions
or organisations that issue or
guarantee separately or jointly
money market instruments in which
the Fund intends to invest more than
5 % of its assets; and
o provide that unless otherwise
provided for in the Prospectus,
the Fund will not invest more than
10% of the assets of any sub-fund
in MMFs within the meaning of
the Regulation.
- Amend Article 21 to grant the Board the
power to apply liquidity fees or gating
mechanisms, in accordance with the
provisions of the Regulation and as will
be further disclosed in the Prospectus.
- Amend Article 22 to, inter alia:
o provide that in accordance with the
Regulation, the Board may decide to
suspend redemptions for any sub-
fund qualifying as a MMF for any
period up to 15 business days; and
o add and clarify circumstances where
the Board is allowed to suspend the
determination of the net asset value
of shares of a sub-fund and the
issue, conversion and redemption
price, in particular in the case of a
suspension of the calculation of the
net asset value of one or several
underlying investment funds in
which a sub-fund has invested a
substantial portion of assets.
- Amend Article 23 to, inter alia, describe
the assets that can be held by sub-funds
qualifying as MMFs and the applicable
valuation methodology.
- Amend Article 24 to provide that shares
may be issued against subscription
in kind of eligible assets under the
Regulation.
- Amend Article 30 to clarify that all
matters not governed by the Articles
shall be determined in accordance with
the Luxembourg Law of 10 August 1915
on commercial companies, the Law and/
or the Regulation, as appropriate.
- Add Article 31 to detail the Fund’s
internal credit quality assessment and
liquidity management procedures.
- Add Article 32 to:
o describe how information to
investors may be made available;
and
o provide that by the sole fact
of investing or soliciting the
investment in the Fund, an investor
acknowledges the possible use of
electronic information means to
disclose certain information as set
out in the offering documents and
confirms having access to internet
and to an electronic messaging
system allowing the investor to
access the information or document
made available via an electronic
information means.
- Make any other changes to the Articles,
as deemed necessary to comply with
the requirements of the Regulation, any
related implementing delegated acts
or measures and to generally update
the Articles.
T H E M E E T I N G
Location Registered office of the Fund
(see below)
Date and time 17 July 2018 at 11.00 CET
Quorum There is no quorum required
for this reconvened extraordinary
general meeting.
Voting Agenda items will be resolved by
a majority of two-thirds of the votes cast.
T H E F U N D
Name JPMorgan Funds
Legal form SICAV - Fund type UCITS
Registered office 6, route de Trèves
L-2633 Senningerberg, Luxembourg
Phone +352 34 10 1
Fax +352 2452 9755
Registration number
(RCS Luxembourg) B 8478
Management company JPMorgan
Asset Management (Europe) S.à r.l.
Félagsstarf eldri borgara
Árbæjarkirkja Opið hús í safnaðarheimili Árbæjarkirkju í dag kl. 13
til 15. Kaffi og með því í boði kirkjunnar. Allir velkomnir.
Árskógar Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin smíðastofa
kl. 9-16. Opið hús, t.d. vist og brids kl. 13-16. Opið fyrir innipútt.
Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni,
Allir velkomnir. S. 535-2700.
Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9.10.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-
10.30. Botsía kl. 10.40-11.20. Opið kaffihús kl. 14.30.
Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40.
Garðabær Jónshúsi / félags- og íþróttastarf: 512-1501. Opið í Jóns-
húsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 9.30-16. Hægt er að
panta hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu
er selt frá kl. 14-15.30. Félag eldri borgara í Garðabæ, s. 565-6627,
skrifstofa opin miðvikudaga kl. 13.30-15.30. Vatnsleikfimi Sjálandi kl.
8. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Brids í Jónshúsi kl. 13.
Gerðuberg Kl. 8.30-16 opin handavinnustofa, kl. 9-12 útskurður, leið-
beinandi í fríi, kl. 11.15-11.45 leikfimi Helgu Ben, kl. 12.30-15 Döff Félag
heyrnalausra, kl. 13.-16 útskurður, leiðbeinandi í fríi, kl. 13-16 félags-
vist
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, dagblöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45,
hádegismatur kl. 11.30. handavinna og stólaleikfimi kl. 13 og eftir-
miðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50. Við hringborðið kl.
8.50. Listasmiðjan er opin fyrir alla frá kl. 9-16, ganga kl. 10. síðdegis-
kaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð aldri, upplýsingar í síma 411-2790.
Korpúlfar Gönguhópar kl. 10, gengið frá Borgum. Opið hús frá kl. 13
til 16 í dag í Borgum og alla miðvikudaga í sumar, félagsvist, hann-
yrðir af öllum gerðum, gleðilegt spjall og stundum óvæntar uppá-
komur. Sjáumst í Borgum á miðvikudögum í sumar.
Seltjarnarnes Snjallsíma- og spjaldtölvunámskeið kl. 10-12. Kaffi-
spjall í króknum kl. 10.30. Botsía salnum á Skólabraut kl. 13. Ganga frá
Skólabraut kl. 14.30. Vatnsleikfimi Sundlaug Seltjarnarness kl. 18.30.
Minnum á skráningu í sumarferð, skráning er til mánudagsins 2. júlí
en farið verður í ferðina miðvikudaginn 11. júlí. Farið verður um
Reykjanesið í leiðsögn Jóhanns G. Jónssonar. Skráningarblöð liggja á
Skólabraut og Eyðismýri
Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr kl. 10 er boðið
upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin.
Hádegisverður er kl. 11.30-12.15 og handavinnuhópurinn kemur
saman kl. 13. Kaffi og meðlæti er selt á vægu verði kl. 14.30–15.30.
Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari upplýsingar hjá Maríu
Helenu í síma 568-2586.
Stangarhylur 4. Göngu-Hrólfar ganga frá Maríuhellum Heiðmörk kl.
10. Hittast þar sem keyrt er inn í Heiðmörk, Garðarbæjarmegin við
hellana. Kaffi eftir göngu í Golfskála Odds.
Félagslíf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs-
salnum. Ræðumaður Guðlaugur
Gunnarsson. Allir velkomnir.
Smáauglýsingar 569 1100
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Rotþrær, heitir pottar
og jarðgerðarílát
Rotþrær – heildarlausnir með
leiðbeiningum um frágang.
Ódýrir heitir pottar – leiðbein-
ingar um frágang fylgjar.
Mjög vönduð jarðgerðarílát til
moltugerðar.
Borgarplast.is,
sími 5612211, Mosfellsbæ. Fasteignir
Til sölu La Marína á Spáni
25 mín. frá Alicante flugvelli. Gott
einbýlishús, stutt í alla þjónustu,
strönd og golfvellir á svæðinu.
38 millj. ísl. kr.
Upplýsingar í síma 7742501.
eyvindur@simnet.is
ÝmislegtBílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur, laga
ryð á þökum
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Nú er hún
amma mín eða
Ababúlla eins og
við barnabörnin
kölluðum hana allt-
af farin frá okkur alltof
snemma. Margs er að minnast
um hana Ababúllu ömmu mína
enda var hún einstaklega litrík-
ur og skemmtilegur persónu-
leiki.
Við deildum ást okkar á dýr-
um og er mér sérstaklega
minnisstætt þegar hún gaf mér
hamstur á sjö ára afmælinu
mínu; eins var alltaf frábært að
fá að fara að heimsækja hana
og vera innan um öll dýrin
hennar enda átti hún heilan
dýragarð þar. Alltaf var gaman
að fá póstlögðu bréfin frá henni
alla leið frá Ameríku, sem voru
alltaf stíluð á prins Stefán
Barða.
Hvíldu í friði, elsku „Aba-
búlla“.
Stefán Barði.
Mamma var mesti áhrifa-
valdurinn í lífi mínu, hennar
vegna upplifði ég búsetu í fleiri
en einu landi sem hefur verið
bæði þroskandi og skemmti-
legt.
Við bjuggum á Ísafirði þegar
ég fæddist en við fjölskyldan
fluttum svo til Reykjavíkur.
Eftir að hún flutti til Colorado í
Bandaríkjunum með seinni
manni sínum flutti ég þangað
til þeirra. Mamma keyrði mig
og sótti í skólann á hverjum
degi þrátt fyrir að skólabíll
hefði getað sleppt henni við þá
vinnu, hún var ólétt að bróður
mínum og eftir að hann fæddist
liðu ekki nema nokkrir dagar
þar til hún var aftur orðinn bíl-
stjórinn minn. Hún hafði líka
áhyggjur af því að ég yrði af-
brýðisöm út í litla barnið sem
mér fannst algjör fjarstæða og
sem 16 ára unglingur var ég
dauðfegin að hún fengi ein-
hvern annan til að kyssa og
kjassa, hún tók oft utan um
mig og sagði mér að hún elsk-
aði mig. Mamma var mikill
húmoristi, við hlógum oft sam-
an. Sambandið á milli okkar
var mjög sterkt, stundum þeg-
ar ég ætlaði að hringja í hana
og tók upp símann þá hringdi
hann og hún var á línunni, hún
sagði alltaf að naflastrengurinn
hefði aldrei slitnað. Við töluð-
um saman í síma daglega þótt
við byggjum ekki alltaf í sama
landi.
Áður fyrr var hún mjög dug-
leg að skrifa og senda mér
bréf, t.d. þegar ég var í skóla á
Núpi og síðar á Bifröst þá fékk
ég bréf frá henni með hverri
póstsendingu.
Mamma var mjög natin við
barnabörnin, hún taldi ekki eft-
ir sér að koma til Íslands frá
Mexíkó til þess að passa fyrir
mig svo ég gæti haldið áfram
skólagöngu minni þegar ég
eignaðist mitt þriðja barn á
þriðja ári í Þroskaþjálfaskólan-
um svo ég næði að klára skól-
ann.
Mamma var ákaflega gestris-
in kona og taldi hún ekki eftir
sér að ferðast með fólk svo
klukkutímum skipti svo það
gæti fengið að upplifa og sjá
nýja hluti í ókunnugu landi.
Hennar líf og yndi voru dýr, og
þegar hún bjó í Colorado bjó
hún á litlum búgarði þar sem
hún var með fullt af dýrum af
ýmsum tegundum of hafði mik-
Gyða
Sigurðardóttir
✝ Gyða Sigurð-ardóttir fædd-
ist 20. júní 1944.
Hún lést 31. maí
2018.
Útför Gyðu fór
fram 15. júní 2018.
ið gaman af þeim
öllum. Hún átti
mjög litríka ævi og
það voru fleiri en
einn einstaklingur
sem höfðu áhuga á
að skrifa ævisög-
una hennar en hún
var ekki tilbúin í
það. Mig langaði
alltaf til þess að
hún skrifaði sög-
una sína því hún
var mikill karakter og sýndi
það strax sem lítið barn hversu
dugleg, rösk og uppátækjasöm
hún var. Kímnigáfan fylgdi
henni líka fram á síðasta dag.
Mamma mín er ekki lengur
með okkur og ég mun hvorki
geta hringt í hana vegna ein-
hvers erindis eða bara til að
segja halló né mun standa
mamma á mínum síma þegar
hann hringir, samt finn ég
White Musk-lyktina sem alltaf
fylgdi henni núna þegar ég
skrifa þessi orð.
En það var og er góð til-
hugsun að vita að hún var alltaf
boðin og búin að gera allt fyrir
mig sem ég bað hana um, alveg
sama hvað það var. Hún hefði
vaðið eld og brennistein fyrir
mig og systkini mín ef þess
hefði þurft til að bjarga okkur.
Það hefur alltaf verið ósköp
notalegt að hugsa til þess að
einhver sé alltaf tilbúinn og til
staðar ef á þarf að halda. Nú er
hún ekki lengur hér en ég á
minninguna.
Elsku mamma, ég mun alltaf
sakna þín.
Ragnhildur Jóhanna
Barðadóttir.
Ég kynntist Gyðu árið 1999
þegar ég heimsótti hana til
Mexíkó ásamt Ragnhildi dóttur
hennar og sonum hennar
Arnari Þór og Steinþóri
Bjarna. Gyða tók mér strax
eins og gömlum vini sem hún
hefði hitt fyrir fáeinum dögum
og hún hafði góða nærveru.
Hún fór með okkur víða og
sýndi okkur áhugaverða staði
og uppákomur sem voru lýs-
andi fyrir menninguna í Jalisco,
Mexíkó.
Gyða var drífandi kona sem
hafði sterkan persónuleika og
var sjálfsöryggið uppmálað.
Það kom mér raunar ekki á
óvart; vegna þess sem Ragn-
hildur hafði sagt mér af
mömmu sinni gerði ég mér
grein fyrir hvernig konu ég
væri að hitta.
Gyða lifði viðburðaríku lífi og
ferðaðist víða um heiminn þeg-
ar hún fór með fyrrverandi
manni sínum Patrik sem starf-
aði hjá Orbis sem er fljúgandi
augnsjúkrastofa þar sem ekki
voru tök á því fyrir fátækt og
efnaminna fólk að fá bætta sjón
sína.
Gyða bjó með systur sinni
Lilju á Eyrarbakka í nokkur ár
eftir að hún var alveg flutt til
landsins en Lilja dó í febrúar
2017 og uppúr því fluttist hún á
Selfoss í húsnæði fyrir aldraða.
Heilsan var misjöfn hjá Gyðu
en alltaf þegar ég kom í kaffi-
sopa til hennar töluðum við um
skemmtilega tíma og skondnar
uppákomur sem óhjákvæmilega
komu upp þegar hún var ann-
ars vegar og við gátum hlegið
og skemmt okkur.
Á þessum stundum kom í
ljós húmorinn og gleðin sem
var lýsandi fyrir hana og ég
man svo vel frá því við hittumst
fyrst, það er hún Gyða.
Þannig man ég hana og mun
ávallt gera og sú minning lifir
hjá mér.
Ég votta öllum aðstandend-
um mína dýpstu samúð.
Sigurður B. Ringsted.