Morgunblaðið - 20.06.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Athöfnum og vígslum var víða aflýst eða frestað vegna
leiks Íslands og Argentínu á HM en því var öfugt farið
hjá systrunum Margréti Láru og Elísu Viðarsdætrum.
Þær létu skíra börn sín og Margrét Lára fagnaði einnig
útskrift úr klínískri sálfræði. Hún mætti í Magasínið á
K100 ásamt Elmari Erni syni sínum og hinum nýfædda
og nýskírða Degi Viðari. Hún sagði Elísu hafa skírt dótt-
ur sína Guðmundu Hanne, þótt Hanne væri ekki ein út-
færslan í höfuðið á markmannshetjunni Hannesi Hall-
dórssyni heldur eftir ömmu barnsins. Sjáðu viðtalið á
k100.is.
Margrét Lára kíkti í Magasínið.
Systur létu skíra á HM-leikdegi
20.00 Magasín
20.30 Eldhugar Í Eldhugum
fara Pétur Einarsson og
viðmælendur hans út á jað-
ar hreysti, hreyfingar og
áskorana.
21.00 Sögustund
21.30 Kenía – land ævintýr-
anna
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
09.20 The Late Late Show
10.00 Síminn + Spotify
11.50 Everybody Loves Ray-
mond
12.15 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.00 Dr. Phil
13.40 Odd Mom Out
14.05 Royal Pains
14.50 Ný sýn – Guðni Bergs-
son
14.50 Ný sýn – Guðni Bergs-
son
15.25 Gudjohnsen
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 Kevin (Probably) Sa-
ves the World Skemmtileg
þáttaröð um ungan mann
sem er á villigötum í lífi sínu
en allt breytist eftir að hann
hittir engil og öðlast nýja
sýn á hvað er mikilvægast í
lífinu.
21.00 The Resident Drama-
tísk þáttaröð um ungan
lækni sem lærir að spítalinn
er ekki alltaf siðferðilegur.
21.50 Quantico
22.35 Incorporated
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 Touch
01.30 9-1-1
02.15 Instinct
03.05 How To Get Away
With Murder
03.50 Zoo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.00 Olympic Games: Hall Of
Fame Top 10 Gymnast 13.00
Olympic Games 14.00 Tennis:
French Open In Paris 15.30 Motor
Racing: Wtcr In Zandvoort, Nether-
lands 16.45 Superbikes: World
Championship In Brno, Czech
Republic 17.25 Winter Sports
17.55 News: Eurosport 2 News
18.05 Cycling: Tour Of Flanders,
Belgium 19.00 Cycling: Amstel
Gold Race, Netherlands 20.00
Cycling: Fleche Wallonne, Belgium
21.00 News: Eurosport 2 News
21.05 All Sports: Watts Top 10
21.30 Misc 22.00 Motor Racing:
World Endurance Championships
In Le Mans, France 23.00 Rally: Fia
European Rally Championship In *
23.30 Snooker: World Champions-
hip In Sheffield, United Kingdom
DR1
0.40 Bonderøven 2012 1.05
Håndværkerne rykker ind 2.20 Un-
der Hammeren 2.35 7-9-13 3.15
Udsendelsesophør – DR1 3.20
13.15 Inspector Morse: Afsporet
15.00 Downton Abbey VI – jule-
special 15.50 TV AVISEN 16.00
Under Hammeren 16.30 TV AV-
ISEN med Sporten 16.55 Vores vejr
17.05 Aftenshowet 17.55 TV AV-
ISEN 18.00 Oceans eps.1-7 19.00
Kontant 19.30 TV AVISEN 20.20
Sporten 20.30 Johan Falk: Slutspil
22.15 Taggart: Privatdetektiven
23.00 Sherlock Holmes
DR2
6.10 Tidsmaskinen 7.00 Historien
om kaffen 7.20 Sundhedsmagas-
inet Turen går til Mars 13.55
Singapores kæmpe kasinoparadis
14.45 Verdens mest ekstreme
jernbane 15.35 Smag på Miami
16.20 Smag på Skotland 17.00
Nak & Æd – en gås i Nationalpark
Thy 17.30 Nak & Æd – en muflon
på Vejrø 18.00 Vidnet 19.30 Im-
periets sidste sang 20.30 Deadl-
ine 21.00 Med koldt blod – mor-
det på familien Clutter 21.50
Veninder i Putinland – Marie Kra-
rup vs. Anna Libak 22.20 Når
mørket falder på
SVT1
12.00 FIFA fotbolls-VM 2018:
Portugal – Marocko 14.00 FIFA
Fotbolls-VM 2018: Studio 14.30
Liar Liar 15.55 Dom kallar oss art-
ister: Ögonblicket 16.00 Rapport
16.15 Sportnytt 16.25 Lokala
nyheter 16.30 Sherpas i Norge
17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Uppdrag granskn-
ing sommar: OS ? ett orent spel
19.00 Our girl 20.00 Fais pas ci
fais pas ça 20.50 Kortfilms-
klubben – engelska 21.00 Vita &
Wanda 21.25 Rapport 21.30
Stronger than a bullet
SVT2
24.00 Nyhetstecken 7.00 Forum
10.00 Rapport 10.03 Forum
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Min squad XL – meänkieli
14.45 Min squad XL – romani
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30 Odda-
sat 15.45 Uutiset 16.00 Medicin
med Mosley 16.55 En bild berätt-
ar 17.00 Gammalt, nytt och bytt
17.30 En natt 18.00 Konstn-
ärsdrömmen: England 19.00
Aktuellt 19.25 Lokala nyheter
19.30 Sportnytt 19.45 Janis: Little
girl blue 21.30 The Newsroom
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
11.30 HM stofan
11.50 Portúgal – Marokkó
13.50 HM stofan Uppgjör.
14.15 HM hetjur – Diego
Maradona (e)
14.25 HM stofan
14.50 Úrúgvæ – Sádi-
Arabía
16.50 HM stofan Uppgjör
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 HM stofan
17.50 Íran – Spánn
19.50 HM stofan
20.25 Veður
20.30 Fréttir
20.55 Íþróttir
21.00 Víkingalottó.
21.10 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Bannað
börnum.
21.50 Með eigin orðum: Jim
Henson (In Their Own
Words: Jim Henson) Heim-
ildarmynd um Jim Henson,
skapara Prúðuleikaranna.
22.50 Myrkraengill (Dark
Angel) (e) Bannað börnum.
23.35 Stúlkurnar í hljóm-
sveitinni (The Girls in the
Band) Konur í djasstónlist
hafa helst orðið þekktar í
hlutverki söngkvenna en í
myndinni er athyglinni
beint að öllum þeim frá-
bæru kvenhljóðfæraleik-
urum sem þurftu oft og tíð-
um að berjast fyrir starfi
sínu. (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína langsokkur
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Grand Designs
11.05 Spurningabomban
11.50 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.00 Project Runway
13.50 The Night Shift
14.35 The Path
15.30 Heilsugengið
15.55 10 Puppies and Us
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.05 Fréttayfirlit og veður
19.10 Modern Family
19.35 Arrested Develope-
ment
20.30 The Bold Type
21.15 The Detail
22.00 Nashville Sjötta
þáttaröð þessara frábæru
þátta.
22.45 High Maintenance
23.15 Deception
00.05 NCIS
00.45 Lethal Weapon
01.30 Barry
02.05 Taboo
04.00 Skiptrace
05.45 10 Puppies and Us
12.25 Mr. Turner
14.55 Murder, She Baked:
A Chocolate Chip Cookie
Mystery
22.00 King Arthur: Legend
of the Sword
00.05 Bleeding Heart
20.00 Mótorhaus Ný þátta-
röð af Mótorhaus, þar sem
olíuhausar láta ljós sitt
skína.
20.30 Lengri leiðin Karla-
landsliðið í knattspyrnu er
á leið á HM í Rússlandi. Við
kynnumst leikmönnum
landsliðsins.
21.00 Mótorhaus
21.30 Lengri leiðin
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Sumarmessan 2018
08.45 Stjarnan – ÍBV
10.25 Pepsímörkin 2018
11.50 Cleveland Cavaliers
– Golden State Warriors
13.55 OpenCourt – Basket-
ball 101
14.45 Sumarmessan 2018
15.25 Ísland – Slóvenía
17.05 Goðsagnir – Ólafur
Þórðarson
17.55 Goals of the Season
2017/2018
18.50 Sumarmessan 2018
19.30 Valur – FH
22.40 Sumarmessan 2018
23.20 Stjarnan – ÍBV
17.50 Stjarnan – ÍBV
(Pepsídeild kvenna 2018)
Bein útsending frá leik
Stjörnunnar og ÍBV í
Pepsi deild kvenna.
20.05 Goals of the Sea-
son 2017/2018 (Goals of
the Season) Öll glæsileg-
ustu mörk hverrar leik-
tíðar úrvalsdeildarinnar
frá upphafi til dagsins í
dag.
21.00 Sumarmessan 2018
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarp hversdagsleikar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni, menningin nær og fjær skoð-
uð frá ólíkum sjónarhornum og
skapandi miðlar settir undir smá-
sjána. Umsjón: Halla Harðardóttir
og Guðni Tómasson.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum sönghópsins
The King’s Singers á Schwetzingen-
tónlistarhátíðinni 6. maí sl. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Mín liljan fríð eft-
ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir les. (Áður á dagskrá
1981)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og
Jóhannes Ólafsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Íslenska landsliðið hefur
verið áberandi á síðum er-
lendra fjölmiðla í kringum
heimsmeistaramótið í knatt-
spyrnu, ekki síst vegna
smæðar þjóðarinnar. Hafa
fjölmargir sniðugir greina-
höfundar sett fólksfjölda
þjóðar vorrar í samhengi
með því að bera hann sam-
an við fólksfjölda ýmissa
borga og jafnvel landa. Í
grein New York Times
kemur fram að þrátt fyrir
að á Íslandi búi færri en í
Wichita í Kansasríki séu Ís-
lendingar fullir sjálfs-
trausts, í dagblaðinu The Ir-
ish Sun er bent á að
Íslendingar séu fjórum sinn-
um færri en íbúar Dyflinnar
og í The Daily Express er
minnst á að Íslendingar séu
færri en eitt prósent af
fjölda Rússa.
Þótt viðlíkingar þessar
séu afar skemmtilegar og
fróðlegar verður það fljót-
lega úrelt að líkja fjölda Ís-
lendinga við fólksfjölda er-
lendra borga, hægt er að
nota frumlegri dæmi til að
setja það í samhengi.
Íslendingar eru til dæmis
meira en tvö hundruð sinn-
um færri en twitter-
fylgjendur Cristiano Ron-
aldo, rúmlega sex sinnum
fleiri en leigubílstjórar í
Moskvu og fjöldi Íslendinga
er nánast sá sami og fjöldi
starfandi tannlækna í Evr-
ópusambandinu.
Viðlíkingaklapp
Ljósvakinn
Pétur Magnússon
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Einstakur Ekki er hægt að
líkja Heimi við neinn.
Erlendar stöðvar
16.35 Úti (Fjallabak,
Hnappavellir og Svínafells-
jökull) (e)
17.05 Séra Brown (Father
Brown III) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tré-Fú
18.22 Krakkastígur (Djúpi-
vogur)
18.29 Sanjay og Craig
18.50 Vísindahorn Ævars
(Rachel Carson (e)
19.00 Tímamótauppgötv-
anir (Breakthrough) (e)
19.45 Poldark (Poldark II)
20.45 Yngismeyjar (Little
Women) (e)
21.45 Haltu mér, slepptu
mér (Cold Feet) (e) Bannað
börnum.
22.35 Dagskrárlok
RÚV íþróttir
19.10 Man Seeking Wom-
an Gamanþættir um von-
lausan sveimhuga sem
hefur örvæntingafulla leit
af ástinni eftir að æsku-
ástin segir skilið við hann.
19.35 Last Man On Earth
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Two and a Half Men
21.15 The Newsroom
Magnaðir og dramatískir
þættir sem gerast á kap-
alstöð í Bandaríkjunum
og skarta Jeff Daniels í
hlutverki fréttalesara
stöðvarinnar. Þættirnir
koma úr smiðju HBO og
Aaron Sorkin (West
Wing).
22.15 The Hundred Fjórða
þáttaröðin af þessum
spennandi þáttum.
23.00 Supergirl
23.45 The Detour
00.10 Last Man On Earth
00.35 Seinfeld
01.00 Friends
Stöð 3
David Bowie var staddur í Trident Studios-hljóðverinu í
London á þessum degi árið 1969 en þar fóru fram upp-
tökur á slagaranum „Space Oddity“. Lagið fjallar um
geimfarann Major Tom sem síðar átti eftir að birtast
aftur í lagasmíðum Bowies í „Ashes to ashes“ og „Hello
Spaceboy“. Lagið vakti mikla athygli þegar það kom út
og hlaut það Ivor Novello-verðlaun fyrir frumleika.
„Space Oddity“ var fyrsta lag Bowies til að komast á
toppinn í Bretlandi en það komst í toppsætið árið 1975
þegar það var endurútgefið.
Lagið þótti afar frumlegt.
Toppslagari hljóðritaður
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada