Morgunblaðið - 30.06.2018, Side 35
garði, bókmenntahópi hjá U3A yfir
vetrartímann og er þessa dagana að
taka viðtöl við starfsfólk Sjálfsbjarg-
arheimilisins í Reykjavík.
Það er ekki hægt að sigra í glím-
unni við Elli kerlingu en það er hægt
að storka henni með því að fylgjast
með, taka þátt og eyða tíma í rækt-
inni, svo lengi sem stætt er.“
Ásdís sat í stúdentaráði HÍ, í
stjórn kennarafélags Melaskóla,
Stéttarfélagi barnakennara í Reykja-
vík, í miðstjórn Alþýðubandalagsins,
í nefnd hjá RÚV um barnaefni, í
stjórn Leikfélags Reykjavíkur 1975-
83, var varaformaður 1980-83, sat í
ritstjórn 19. júní 1980-82, skipaði 3.
sæti á lista Alþýðubandalagsins í
Reykjaneskjördæmi 1987, sat í
stjórnum Barnakennarafélags
Reykjavíkur, Öldrunarfræðafélags
Íslands, Kvenréttindafélags Íslands,
Félags leikstjóra á Íslandi, menning-
arsjóðs Félags leikstjóra á Íslandi,
var fulltrúi FLÍ á Norðurlöndum, sat
í afmælisnefnd Félagsþjónustu
Kópavogs, í stjórn samtakanna Vel-
unnara Ríkisútvarpsins, í þjóðleik-
húsráði fyrir hönd Félags leikstjóra
2004-2012, hefur tvisvar tekið þátt í
Erasmus-verkefnum um málefni
aldraðra, var einn stofnenda U3A í
Reykjavík og var í upphafshópi Gráa
hersins hjá FEBR.
Ásdís er höfundur bókarinnar Til
móts við ellina, útg. 1984, og endur-
útg. 1988 undir heitinu Árin okkar.
Ásdís var kjörin Eldhugi ársins af
Rótarýklúbbi Kópavogs 2002, var
sæmd riddarakrossi hinnar íslensku
fálkaorðu 2003, hlaut samfélags-
verðlaun Fréttablaðsins 2012 fyrir
braustryðjandastarf verkefnisins
Frá kynslóð til kynslóðar og hefur
hlotið fjölda annarra viðurkenninga.
Fjölskylda
Fyrri maður Ásdísar var Sigurður
Lúðvígsson, f. 8.9. 1941, d. 29.10.
2015, tannlæknir. Dóttir þeirra er
Móeiður Anna, f. 27.7. 1970, víóluleik-
ari við Sinfóníuhljómsveit Íslands og
mastersnemi í þjóðfræði, og á hún
synina Daníel Markson Bell og Adam
Markson Bell, f. 2006, en faðir þeirra
var breski raftónlistarmaðurinn
Mark Bell, f. 2.2. 1971, d. 8.10. 2014.
Seinni maður Ásdísar er Sigurður
Karlsson, f. 25.3. 1946, leikari og þýð-
andi, en sonur þeirra er Skúli Á., f.
10.5. 1985, lögfræðingur frá HÍ, að
ljúka framhaldsnámi.
Systkini Ásdísar eru Þorsteinn, f.
22.11. 1940, fyrrv. bæjarfógeti og
héraðsdómari, og Anna, f. 30.10.
1948, fyrrv. leikskólakennari og
forstöðumaður.
Foreldrar Ásdísar voru hjónin dr.
Anna Sigurðardóttir, f. 5.12. 1908, d.
3.1. 1996, stofnandi og forstöðumaður
Kvennasögusafns Íslands, og Skúli
Þorsteinsson, f. 24.12. 1906, d. 25.1.
1973, skólastjóri á Eskifirði og náms-
stjóri Austurlands.
Ásdís dvelur í Færeyjum meðal
vina sinna þar á afmælisdaginn.
Úr frændgarði Ásdísar Skúladóttur
Ásdís
Skúladóttir
Guðrún Guðmundsdóttir
húsfreyja á
Ytri-Kárastöðum
Ásdís Þorgrímsdóttir
húsfr. á Hvítárbakka
Sigurður Þórólfsson
kólastj. á Hvítárbakka í
Borgarfirði
Anna Sigurðardóttir
forstöðukona og stofnandi
Kvennasögusafns Íslands
Margrét Guðmundsdóttir
húsfr. á Skriðnafelli
Þórólfur Einarsson
b. á Skriðnafelli á Barðaströnd
Friðgeir Þorsteinsson
úvegsb. og oddviti í
Árbæ í Stöðvarfirði
Þórólfur Friðgeirsson
fv.skólastjóri á Eiðum
og í Fáskrúðsfirði
Pétur Þorsteinsson
sýslum. í Búðardal
Benedikt Guttormsson
aupfélagsstj. á Stöðvarfirði
og bankastj. á Eskifirði
Ásberg Sigurðsson
borgarfógeti í Rvík.
Guðrún Þorgríms-
dóttir húsfr. í Rvík
Þorgrímur Vídalín prófastur á Staðarstað
s
Kristín Lovísa
Sigurðard. skólastj.
á Hvítárbakka og
alþm. í Rvík
Þorsteinn Pétursson
lögmaður í Rvík
k
Hreinn
Benediktsson
rófessor við HÍp
Egill Benedikt
Hreinsson
prófessor
emeritus
við HÍ
Högni
Egilsson
tónlistar-
maður í
Rvík
Þórhildur Sigurðardóttir
húsfreyja í Stöð
Guðríður Guttormsdóttir
húsfreyja á Óseyri
Þorsteinn Mýrmann Þorsteinsson
oddviti, útvegsb. og kaupmaður á
Óseyri í Stöðvarfirði
Skúli Þorsteinsson
skólastj. á Eskifirði og síðar
námsstjóri á Austurlandi
Valgerður Sigurðardóttir
húsfr. í Slindurholti, systurdóttir
Sveins, afa Þórbergs Þórðarsonar
Þorsteinn Þorsteinsson
b. í Slindurholti á Mýrum í
Austur-Skaftafellssýslu
Hjörleifur Guttorms-
son fyrrv. ráðherra
Sigríður Snævarr
sendiherra
Loftur Guttormsson
prófessor við KHÍ
Sigurður Ármann
Snævarr hagfr.
Guttormur Pálsson skógar-
vörður á Hallormsstað
Jón Ásbergsson fram-
kvæmdastj. Íslandsstofu
Tómas Á. Tómasson
fyrrv. sendiherra
Lúðvík Norðdal
æknir á Selfossil
Ingibjörg Kristín
úðvíksdóttir fyrrv.
bankafulltr. í Rvík
L
Davíð Oddsson ritstj.
Morgunblaðsins
Valborg Sigurðard.
skólastj. Fósturskólans
Guttormur Vigfússon
prófastur í Stöð í Stöðvarfirði
Páll Vigfússon b. og ritstj.
á Hallormsstað í Skógum
Davíð Jónatans-
son verkam. í Rvík
Þorgrímur Jónatansson
b. á Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi, af
Thorarensenætt og Stephensenætt
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2018
Kristján Sigurður Aðalsteins-son fæddist í Haukadal viðDýrafjörð 30.6. 1906. For-
eldrar hans voru Aðalsteinn Að-
alsteinsson, bóndi á Hrauni í Dýra-
firði og skipstjóri á Byggðarenda á
Þingeyri, og k.h., Kristín Kristjáns-
dóttir húsfreyja. Aðalsteinn var son-
ur Aðalsteins Pálssonar, útgerð-
arbónda á Hrauni, og Jónínu
Rósmundu Kristjánsdóttur, en
Kristín var dóttir Kristjáns Guð-
mundssonar, útgerðarbónda á Vatt-
arnesi, og Petrínu Pétursdóttur.
Eiginkona Kristjáns var Bára,
dóttir Ólafs Sumarliðasonar, skip-
stjóra á Akureyri, og Jóhönnu
Björnsdóttur. Dóttir Kristjáns og
Báru er Erna lyfjafræðingur.
Kristján lauk farmannaprófi frá
Stýrimannaskólanum í Reykjavík
1932. Hann fór fyrst til sjós ný-
fermdur, var háseti á kútter Pilot frá
Bíldudal í tvö ár, á eimskipinu Wille-
moes 1922-26, á Lagarfossi 1926-28,
á dönsku farskipi í eitt ár, háseti á
Lagarfossi, Goðafossi og Brúarfossi
1929-32, var annar stýrimaður á
Heklu 1934-35, annar og þriðji stýri-
maður á Gullfossi 1935-40, er skipið
var hertekiið af Þjóðverjum, kom
heim með Esju í Petsamoferðinni
1940, var síðan stýrimaður á Sel-
fossi, Lagarfossi, Brúarfossi, Detti-
fossi og Gullfossi til 1953. Hann var
fastráðinn skipstjóri hjá Eimskipum
1953, varð skipstjóri á Gullfossi 1958
og var síðasti skipstjóri þessa flagg-
skips íslenska farskipaflotans, eða
þar til skipið var selt úr landi, 1973.
Þá hætti Kristján til sjós og varð
umsjónarmaður Þórshamars, húss
Alþingis.
Kristján sat í stjórn Stýrimanna-
félags Íslands 1935-46, var forseti
Farmanna- og fiskimannasambands
Íslands 1961-63, varamaður í borg-
arstjórn Reykjavíkur fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn og formaður skóla-
ráðs Stýrimannaskólans, var
heiðursfélagi SKFÍ, var sæmdur
fyrstu gráðu Dannebrogsorðunnar
og heiðursmerki sjómannadagsins.
Kristján lést 14.3. 1996.
Merkir Íslendingar
Kristján S.
Aðalsteinsson
Laugardagur
95 ára
Guðný L. Sigurðardóttir
90 ára
Ingimundur Pétursson
85 ára
Guðmunda M. Oddsdóttir
Ingimar Magnússon
Þorvaldur H. Óskarsson
80 ára
Arndís Halldórsdóttir
Bryndís Guðmundsdóttir
Högni Guðmundsson
Sigríður Antonsdóttir
75 ára
Ásdís Skúladóttir
Áslaug Jónsdóttir
Björn Þórisson
Hjörvar Garðarsson
Hrefna Hjálmarsdóttir
Ingólfur Sverrisson
Jón Þórarinsson
Sigríður Stefánsdóttir
Valrós Petra Kelley
Þóranna S. Björgvinsdóttir
70 ára
Ásta Björgvinsdóttir
Bergþór Atlason
Grímur Antonsson
Guðjón Indriðason
Gunnlaugur Sigmundsson
Jón Gústafsson
Jón Marinó Oddsson
Sigrún Ingólfsdóttir
Þórhildur S. Sigurðardóttir
60 ára
Bjargey Þ. Ingólfsdóttir
Bjarni Viðar Jakobsson
Einar Páll Guðmundsson
Halla Björk Harðardóttir
Hallgrímur Árnason
Herdís S. Gunnlaugsdóttir
Jóhanna G. Arngrímsdóttir
Jónas Lárusson
Jón Björnsson
Kristín Jónsdóttir
Óli Sævar Laxdal
50 ára
Björn Ólafur Bragason
Björn Þór Jónsson
Davíð Jóhann Davíðsson
Fróði Ólafsson
Gunnlaugur Kristinsson
Illugi Jens Jónasson
Kristín Kristjánsdóttir
Pétur Jónsson
Sólrún Fjóla Káradóttir
Sveinbjörg Pálmadóttir
Unnur Elín Jónsdóttir
40 ára
Anna Dóra Heiðarsdóttir
Ásgeir Freyr Ásgeirsson
Ásta Júlía Guðjónsdóttir
Bunman Truatmakkha
Elín Pálmadóttir
Eva Dís Þórðardóttir
Gloria Zarela Castro Conde
Guðmundur Pálsson
Guðríður Inga Ingólfsdóttir
Gunnhildur Ásta
Guðmundsdóttir
Hugrún Jónsdóttir
Ingvar Már Karelsson
Jóna Björk Gunnarsdóttir
Krzysztof Wilkowski
Vaidotas Sarkauskas
Þórir Guðmundsson
Þóroddur Eiríksson
30 ára
Birgitta Rún Erlendsdóttir
Bjarki Reyr Heimisson
Davíð Baldursson
Edda Lína Camilla
Gunnarsdóttir
Helga Aradóttir
Hlöðver Steini Hlöðversson
Jan Eric Jessen
Klaudia Kamila Kosciólek
Kristján P. Sæmundsson
Marcela Segura Ramirez
Marinó Sigurjónsson
Rósa Malinee Saifa
Salóme Rut Kjartansdóttir
Þórunn Káradóttir
Þrándur Gíslason Roth
Sunnudagur
90 ára
Ásthildur Guðmundsdóttir
Eiríkur Steindórsson
Guðlaugur Guðjónsson
85 ára
Erla Þorbergsdóttir
Karl G. S Benediktsson
Sigurður Gunnarsson
Sigurður Sigurdórsson
80 ára
Hróðný Valdimarsdóttir
Kristján Lárentsínusson
Þóra K. Rósmundsdóttir
75 ára
Guðrún J. Þórarinsdóttir
Magnús Guðmundsson
Sigurlaug Halldórsdóttir
Sonja Berg
Þórunn B. Sigurðardóttir
70 ára
Bjarni Þór Bjarnason
Guðríður M. Jónsdóttir
Hilmar Ásgeirsson
Jónína K. Jóhannsdóttir
Margrét S. Björnsdóttir
Ólafur Haraldsson
Sigurður Magnússon
60 ára
Aðalheiður Borgþórsdóttir
Auður Einarsdóttir
Einar Svansson
Gunnar Aðalsteinsson
Gunnar Sigurðsson
Hólmfríður Þorkelsdóttir
Svanhildur Daníelsdóttir
50 ára
Dorota Turowska
Hafsteinn Hafsteinsson
Herdís Ström
Magnús Einarsson
Margrét Sturlaugsdóttir
María Kristjánsdóttir
Signý Hafsteinsdóttir
Zydrunas Kasputis
40 ára
Björt Baldvinsdóttir
Eiríkur Örn Norðdahl
Hreimur Örn Heimisson
Kolbrún Magnea
Kristjánsdóttir
Magnús Jóhannes
Guðjónsson
María Ósk Kristjánsdóttir
Ólöf Björg Þórðardóttir
Sigríður Arngrímsdóttir
Sigurþór Þórsson
Þórdís Jónsdóttir
30 ára
Aron Nilsson
Ásta Þyri Emilsdóttir
Bjarnleifur Smári
Bjarnleifsson
Gunnar Þór Árnason
Hallgrímur Markússon
Harpa Karen Hjaltadóttir
Júlíana Alda Óskarsdóttir
Klara Hansdóttir
Linda Ósk Kjartansdóttir
Marsibil Freymóðsdóttir
Monika P. Kulikowska
Pétur Rafnsson
Rabia Yasmin Khosa
Rakel Ósk Viðarsdóttir
Salka Gústafsdóttir
Sigurður Björn Gunnarsson
Sindri Már Guðbjörnsson
Steingrímur Óli Andrésson
Theodór Þór Ingason
Úna Jóhannsdóttir
Til hamingju með daginn