Morgunblaðið - 21.06.2018, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2018FÓLK
GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA
Eru sparifötin
hrein?
Það var mikið um dýrðir í höfuð-
stöðvum Arion banka þegar
hlutabréf bankans voru tekin til við-
skipta á Nasdaq-markaðnum á Íslandi
og í Svíþjóð. Höskuldur Ólafsson banka-
stjóri hringdi þar inn fyrstu viðskipti að
viðstöddu starfsfólki og gestum.
Viðskipti hefjast með
hlutabréf Arion banka
Lýður Þorgeirsson, fram-
kvæmdastjóri hjá Arion banka,
og Brynjólfur Bjarnason,
stjórnarmaður í bankanum.
Þær Íris Björnsdóttir, Sigurlaug
Vilhelmsdóttir og Kristín Rafnar
hjá Nasdaq Iceland fögnuðu með
Arion banka í tilefni dagsins.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Baldur Thorlacius hjá
Nasdaq Iceland og
Thedór Friðbertsson hjá
Arion banka á spjalli.
Létt var yfir Páli Harðar-
syni forstjóra Nasdaq
Iceland, Höskuldi Ólafs-
syni bankastjóra og
Kristínu Jóhannsdóttur
frá Nasdaq Iceland.
Hermann Örn Pálsson, Leifur
Hreggviðsson og Svana Huld
Linnet hjá Arion banka líta
björtum augum fram á veginn.
FRÆÐSLUFUNDUR
SKRÁNINGARATHÖFN
Íslandsstofa, sendiráð Indlands
á Íslandi og Íslensk-indverska
viðskiptaráðið héldu í síðustu viku for-
vitnilegan fund um efnahagsmál og
viðskiptatækifæri á Indlandi. Viðburð-
urinn var vel sóttur enda binda margir
vonir við að með beinu flugi til Ind-
lands opnist þar margar dyr.
Land tækifæranna
Ævar Sigmar og
Gná Guðjónsdóttir
hjá Betri heim.
Rajiv Kumar Nagpal,
sendiherra Indlands.
Bala Kamallakharan
athafnamaður.
Guðmundur Árni
Stefánsson verðandi
sendiherra á Indlandi.
Vigdís Guðmundsdóttir
hjá DísDís og Co. með
Ólafi Stephensen hjá
Félagi atvinnurekenda.