Morgunblaðið - 09.07.2018, Side 23

Morgunblaðið - 09.07.2018, Side 23
herrafrú í Bandaríkjunum 1998-2002 og Finnlandi 2002-2005. Bryndís sat í Menningarráði Ísafjarðar 1974-78 og var varaborgarfulltrúi Alþýðuflokks- ins í Reykjavík um skeið. „Við hjónin búum hálft árið í litlum bæ, Salobrena, uppi á hvítum kletti við Miðjarðarhafið undir kastala Hannibals. Við erum núna á ferðalagi í Kína og erum að láta gamlan draum rætast og ætlum að ferðast með Síberíulestinni frá Beijing til Berl- ínar. Fimmtug í Evrópu, sextug í Am- eríku, sjötug í Afríku og áttræð í Asíu. Kannski níræð í Ástralíu?“ Fjölskylda Bryndís giftist 26.9. 1959 Jóni Baldvini Hannibalssyni, f. 21.2. 1939, fyrrverandi alþingismanni, ráðherra, formanni Alþýðuflokksins og sendi- herra. Hann er sonur hjónanna Hannibals Valdimarssonar, alþing- ismanns og ráðherra, og Sólveigar Ólafsdóttur húsmóður. Börn Jóns og Bryndísar eru 1) Aldís, f. 21.1. 1959, lögfræðingur, leik- kona og kennari, bús. í Hafnarfirði. Dóttir hennar er Tanja Bryndís nemi; 2) Glúmur, f. 13.10. 1966, MSc. í al- þjóðasamskiptum frá London School of Economics, fv. blaðamaður og starfsmaður EFTA, Sameinuðu þjóð- anna, ÞSSÍ og NATO, bús. í Mos- fellsbæ. Dóttir hans er Melkorka nemi; 3) Snæfríður, f. 18.5. 1968, d. 21.1. 2013, MA í hagfræði og fjár- málafræðum, sérfræðingur í fjár- málaráðuneytinu og lektor við Há- skólann á Bifröst. Dóttir hennar er Marta nemi. 4) Kolfinna, f. 6.10. 1970, MA í sagnfræði og LMM í mannrétt- indalögum, blaðamaður í Brussel og kvikmyndagerðarkona. Börn hennar eru Starkaður listamaður og Magda- lena nemi. Systkini Bryndísar: Ellert B. Schram, f. 10.10. 1939, fyrrverandi al- þingismaður, ritstjóri og forseti ÍSÍ, bús. í Reykjavík; Margrét Schram, f. 18.1. 1943, sjúkraliði, bús. í Kópavogi; Björgvin Schram, f. 6.6. 1945, við- skiptafræðingur, bús. á Seltjarnar- nesi; Magdalena Schram, f. 11.8. 1948, d. 9.6. 1993, sagnfræðingur og blaðamaður í Reykjavík; Ólafur Schram, f. 25.5. 1950, framkvæmda- stjóri, bús. í Reykjavík; Anna Helga Schram, f. 25.9. 1957, stöðumælavörð- ur, bús. í Reykjavík. Foreldrar Bryndísar voru hjónin Björgvin Schram, f. 3.10. 1912, d. 24.3. 2001, stórkaupmaður í Reykja- vík og forseti KSÍ, og Aldís Þorbjörg Brynjólfsdóttir, f. 23.3. 1917, d. 5.5. 1991, húsmóðir. Úr frændgarði Bryndísar Schram Bryndís Schram Aldís Helgadóttir húsfr. í Litlalandi, af Bergsætt Margrét Magnúsdóttir húsfreyja í Rvík Brynjólfur Jónsson sjóm. í Rvík Aldís Þorbjörg Brynjólfsdóttir húsfreyja í Rvík Þorbjörg Nikulásdóttir húsfr. í Klauf, systir Jóns, lang- afa Magnúsar L. Sveinssonar, fyrrv. form. VR Jón Brynjólfsson b. í Klauf í Landeyjum Grímur Valdimarsson forstj. Valdimar Grímsson fyrrv. handboltakempa Herdís Maja Brynjólfsdóttir húsfr. í Rvík erdís Magnúsdóttir kennari í Rvík HMagnús Helgason gjaldkeri í Rvík Magnús H. Magnússon ráðherra Páll Magnússon alþingismaður Jónína Vigdís Schram læknaritari í Rvík Kristján Schram skipstj. í Rvík Karl Schram verslunarm. í Rvík Hrafnhildur Schram listfræðingur Gunnar Schram símstöðvarstj. á Akureyri Margrét Gestsdóttir húsfreyja í Rvík Árni Hannesson fræðim. í Rvík Magdalena Árnadóttir húsfreyja í Rvík Ellert K. Schram skipstj. í Rvík Björgvin Schram stórkaupm. og form. KSÍ, í Rvík Hallbjörg Guðmundsdóttir húsfr. í Innri-Njarðvík Kristján Schram timbursmiður í Innri-Njarðvík Lára Margrét Ragnarsd. alþm. Gunnar G. Schram lagaprófessor Ásta K. Ragnarsdóttir framkv.stj. Margrét G. Schram kennari uðrún L. agnúsd. húsfr. á itlalandi G M L Magnús Jónss. í Lágum í Ölfusi b. Jón Magnúss. úsgagnasm. í Rvík h Kristjana Jónsd. úsfreyja í Rvík h arðar Cortes óperu- söngvari og fyrrv. óperustj. GGarðar Thor Cortes óperu- söngvari Magnús Magnússon b. í Litlalandi í Ölfusi, af Bergsætt, bróðursonur Jórunnar, langömmu Steindórs bílakóngs, afa Geirs Haarde fyrrv. forsætisráðherra Gunnar Helgason leikari og rithöfundur Hallgrímur Helgason rithöfundur Arna Schram sviðsstj. hjá Rvíkurborg Höskuldur Kári Schram fréttamaður Ellert B. Schram fv. alþm. og ritstj. Margrét Schram sjúkraliði Árni Hauksson verkfr. og fjárfestir Magnús Orri Schram frkvstj. og fv. alþm. Ólafur B. Schram framkvæmdastj. ÍSLENDINGAR 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 2018 eldu á milli fimm girnilegra tegunda f Snack Pot frá Knorr. Réttirnir eru ægilegir, ljúffengir og fljótlegir. ynntu þér úrvaIið á KNORR.IS V a þ 90 ára Sigurrós U. Sigurbergsd. 85 ára Ástþór Eydal Ísleifsson Birna Hjaltalín Pálsdóttir Guðlaug Ágústa Lúðvíksd. Hilmar Jónsson Jón Halldór Borgarsson 80 ára Bryndís Schram Gísli Rúnar Guðmundsson Magnús Heiðar Jónsson Magnús Örn Óskarsson Margrét Eggertsdóttir Vilhjálmur Pétursson 75 ára Aðalbjörg Garðarsdóttir Ásthildur Inga Haraldsd. Bjarni H. Guðmundsson Guðríður V. Guðjónsdóttir Hildur Einarsdóttir Hrafnhildur Guðmundsd. Ragnheiður Gestsdóttir Sigurjón Hjálmarsson Ögmundur H. Guðmundss. 70 ára Árni Eiríksson Árni Ingólfsson Guðmundur Kr. Bernóduss. Hörður Friðþjófsson Ingólfur Skúlason Lilja Sigurrós Jónsdóttir Rúnar Valgeirsson Sigurður Hálfdánarson Þorsteinsína G. Gestsd. Ævar Karl Tryggvason 60 ára Aðalbjörg Marinósdóttir Ásta Björnsdóttir Dagmar Elín Sigurðardóttir Elísabet Skúladóttir Gísli Sigurjón Jónsson Guðmundur Ásgeirsson Helga Rut Júlíusdóttir Jan Jastrzebski Jóhanna M. Hafsteinsdóttir Juanita B. Kristmundsson Kristbjörg Jónsdóttir Sigurður H. Engilbertsson Stefán Rowlinson Ævar Orri Dungal 50 ára Áslaug Kristín Hansen Bryndís Bragadóttir Garðar Jóhann Grétarsson Guðjón J. Kristjánsson Guðrún Þórhallsdóttir Gústaf Helgi Hjálmarsson Helga Guðný Sigurðardóttir Jan Mieczyslaw Kondraciuk Kristín Ósk Ríkharðsdóttir Margrét Helgadóttir Piotr Sadowski Þorbjörg K. Þorgrímsdóttir Þóra Jónsdóttir 40 ára Álfheiður Elín Bjarnadóttir Bogi Fjalar Sigurðsson Einar Einarsson Ingunn Guðbrandsdóttir Jón Ragnar Gíslason Ragnar Örn Hreggviðsson Steingrímur R. Árnason 30 ára Bryndís Ósk Þ. Ingvarsd. Eva Ösp Örnólfsdóttir Guðmundur E. Gíslason Guðni Brynjar Sigfússon Jeanilyn Lagbo Mendiola Júlíana Þóra Hálfdánard. Páll Arnarson Silja Dröfn Jónsdóttir Tinna Heimisdóttir Violetta Ásgeirsson Þórdís Pétursdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Bryndís er Reyk- víkingur. Hún er BA af sviðshöfundabraut í Listaháskóla Íslands og er sviðsstjóri í Tjarnarbíói. Hún hefur verið að leik- stýra, hanna búninga og sviðsmyndir. Maki: Guðjón Teitur Sig- urðarson, f. 1989, raf- magns- og tölvuverkfræð- ingur hjá Noxmedical. Foreldrar: Ingvar Garð- arsson, f. 1958, og Rósa Þorleifs, f. 1966. Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir 30 ára Þórdís er Hafn- firðingur en býr í Kópa- vogi. Hún er sjúkraþjálfari á dvalarheimilinu í Sunnu- hlíð. Maki: Tómas Guðmunds- son, f. 1986, forritari hjá Völku. Sonur: Sebastían Freyr, f. 2018. Foreldrar: Pétur Þór Brynjarsson, f. 1961, vinn- ur í Vélasölunni, og Aldís Guðmundsdóttir, f. 1963, sjúkraliði, bús. í Hafnarf. Þórdís Pétursdóttir 30 ára Páll er Reykvík- ingur en er nýlega fluttur í Garðabæ. Hann er flug- þjónn hjá Wow Air. Maki: Hildur Ýr Hvanndal, f. 1991, hjúkrunarfræð- ingur í barneignafríi. Sonur: Ólafur Tinni, f. 2017. Foreldrar: Örn Pálsson, f. 1955, frkvstj. Landssam- bands smábátaeigenda, og Regína Þorvaldsdóttir, f. 1957, bókari hjá Gigtar- félagi Íslands. Páll Arnarson  Ingunn Ásdísardóttir hefur varið doktorsritgerð sína í norrænni trú við félagsvísindasvið Háskóla Ís- lands. Ritgerðin heitir Jötnar í blíðu og stríðu: Jötnar í fornnorrænni goðafræði. Ímynd þeirra og hlutverk (e. Jötnar in War and Peace: The Jotnar in Old Norse Mythology: Their Nature and Function). Leiðbeinandi var dr. Terry Gunn- ell, prófessor í þjóðfræði við félags- vísindasvið Háskóla Íslands. Markmið doktorsrannsóknarinnar var að skoða þær verur sem nefnast jötnar í heimildum um fornnorrænar goðsagnir, óháð eldri fræðilegum rannsóknum eins og kostur er, þar sem svo til allar eldri rannsóknir taka mjög sterkt mið af því sjónar- horni sem ríkjandi er í heimildunum, en það byggist á því viðhorfi að guðir og menn séu „við“ en jötnar eru skilgreindir sem „hinir“, sem andstæðingar, jafnvel óvinir. Þetta er einkum áberandi í goðsögulegum verkum Snorra Sturlusonar, Gylfa- ginningu og Skáldskaparmálum. Í tilraun til að losa jötna undan þessu sjónarhorni og komast nær ímynd þeirra og því hlutverki sem þeir gegna í forn- norrænum goð- sögnum eru birt- ingarmyndir þeirra í eddu- kvæðum og dróttkvæðum skoðaðar á hlut- lausum for- sendum og allar vísanir til þeirra í þessum goð- sagnaheimildum greindar á nýjan leik. Helstu niðurstöður þessarar greiningar eru þær að mörg kvæð- anna virðast geyma sérkennilega já- kvæða, jafnvel virðulega, ímynd jötna þar sem þeir birtast allt að því sem jafningjar goðanna (í sum- um tilfellum goðunum fremri og jafnvel æðri), jafnir þeim að stærð og líkamsburðum. Þeir standa fram- arlega í menningarlegu tilliti og hafa aðgang að auðlindum sem goð- in ágirnast. Þeir búa einnig yfir sköpunarmætti og ráða yfir kunn- áttu í fjölkynngi og fornum fræðum en hvort tveggja virðist hafa verið ákaflega eftirsótt og mikilsmetin þekking. Ingunn Ásdísardóttir Ingunn Ásdísardóttir fæddist árið 1952 á Egilsstöðum. Hún lauk BA-prófi í ensku og bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1981 og meistaraprófi í þjóðfræði frá sama skóla árið 2005. Á árunum 1981-1985 stundaði Ingunn leikstjórnarnám í Þýskalandi og hefur unnið bæði með atvinnu- og áhugaleikurum. Ingunn er einnig mikilvirkur þýðandi og hefur þýtt fjölda verka á íslensku, bæði fagurbók- menntir og fræðirit. Árið 2014 hlaut Ingunn Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir Ó sögur um djöfulskap eftir færeyska rithöfundinn Carl Johan Jensen. Ingunn á eina dóttur, Ásdísi Grímu, og dóttursoninn Úlf Kára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.