Morgunblaðið - 09.07.2018, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Listakonan Camilla Rut kíkti í heimsókn í Ísland vaknar
fyrir helgi og frumflutti sitt fyrsta lag. Hún kallar sig
Camy og er afar vinsæll snappari en fylgjendurnir eru á
bilinu 17-20 þúsund að hennar sögn. Hún byrjaði að
syngja mjög ung og ólst upp við gospeltónlist í trú-
félaginu Krossinum. Lagið hennar heitir „Love Your-
self“ og er samantekt á því sem hún hefur talað um á
samfélagsmiðlum; að elska sjálfan sig eins og maður er
og lifa í sátt við sjálfan sig. Hlustaðu á viðtalið og glæ-
nýja smellinn á k100.is.
Camilla Rut kíkti á K100.
Fyrsta lag Camy
20.00 Smakk/takk
20.30 Súrefni Þáttur um
umhverfismál í umsjón
Lindu Blöndal og Péturs
Einarssonar.
21.00 Verkalýðsbaráttan á
Íslandi, sagan og lærdóm-
urinn
21.30 Kíkt í skúrinn
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
09.20 The Late Late Show
10.00 Síminn + Spotify
11.50 Everybody Loves
Raymond
12.15 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.00 Dr. Phil
13.40 Superior Donuts
14.05 Madam Secretary
14.50 Odd Mom Out
15.15 Royal Pains
16.05 Everybody Loves
Raymond
16.30 King of Queens
16.55 How I Met Your Mot-
her
17.20 Dr. Phil
18.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
18.50 The Late Late Show
with James Corden
19.35 Superstore
20.00 Top Chef
21.00 MacGyver Spennu-
þáttur um hinn unga og úr-
ræðagóða Angus ’Mac’
MacGyver sem starfar fyr-
ir bandarísk yfirvöld og
notar óhefðbundnar aðferð-
ir til að bjarga mannslífum.
21.50 Blue Bloods
22.35 Valor Bandarísk
þáttaröð um liðsmenn
þyrlusveitar bandaríska
hersins sem takast á við
erfið verkefni.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á móti
góðum gestum og slær á
létta strengi.
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI
01.30 This is Us
02.15 Star
03.05 The Orville
03.50 Scream Queens
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.30 Live: Athletics: Eaa Meet-
ings In Lucerne, Switzerland 20.00
Cycling: Tour De France Today
21.00 Olympic Games: Legends
Live On 21.30 News: Eurosport 2
News 21.35 All Sports: Watts
21.45 Cycling: Tour De France
23.30 Football: Major League
Soccer
DR1
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Kyst
til kyst III – Limfjorden Vest 18.40
Price og Blomsterberg 19.00 Af-
tenTour 2018: 3. etape. Cholet –
Cholet, 35 km 19.30 TV AVISEN
19.55 Horisont 20.20 Shetland:
Rødt støv 22.15 Jan Fabel: Karne-
vallets mester 23.45 Kære nabo –
gør bras til bolig – Ebeltoft
DR2
16.00 Smag på Porto med Ant-
hony Bourdain 16.40 Nak & Æd –
en moskusokse i Grønland 17.20
Nak & Æd – en bæver i Norge
18.00 Barndom på bistand 18.45
Lægen flytter ind 19.30 Jagten på
det gode liv 20.00 Udkants-
mæglerne 20.30 Deadline 21.00
Sommervejret på DR2 21.05
McCain 22.00 Træn din hjerne
23.00 El Salvadors retsmediciner
23.55 Deadline Nat
NRK1
15.40 Sommerauksjon 16.40
Tegnspråknytt 16.45 Oddasat –
nyheter på samisk 16.50 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
Livet på Solstein 17.55 Hus-
drømmer 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Grey-
zone 20.55 Distriktsnyheter 21.00
Kveldsnytt 21.15 Tause vitner
22.55 Svindlerne
NRK2
17.00 Edel årgang 17.30 Norske
tilstander 18.30 Stephen Hawking:
Jakten på en ny verden 19.20
Dokusommer: Deeyah Khan: I
møte med fienden 20.15 Doku-
sommer: #metoo og Fredrik Virt-
anen 21.15 Historien om Dan-
mark 22.15 Fuglefjellet 23.00
NRK nyheter 23.03 Dokusommer:
Sharia-dommar og feminist
SVT1
16.25 Lokala nyheter 16.30 Eng-
elska Antikrundan 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Våra
vänners liv 19.00 Mandela – en
kamp för frihet 19.45 Norges tuf-
faste 20.25 Rapport 20.30 Kill yo-
ur darlings 22.10 Fais pas ci fais
pas ça
SVT2
12.10 Top gear 13.00 Känsels-
innets ABC 13.30 Romernas hi-
storia 1900-tal 13.45 Barnen som
överlevde förintelsen – meänkieli
14.00 Rapport 14.05 Partiledartal
i Almedalen 15.05 Grillat med
Hrefna 15.30 En bild berättar
15.35 Nyhetstecken 15.45 Uut-
iset 15.55 Vykort från Europa
16.05 De första folken 17.00
Gammalt, nytt och bytt 17.30 Nå-
gon som du 17.55 Vallhunds-
valpar 18.00 Lars Monsen på villo-
vägar 19.00 Aktuellt 19.25 Lokala
nyheter 19.30 Sportnytt 19.45
Krig och fred 20.45 The Staircase
21.35 Den våldsamma vilda väs-
tern 22.20 Oddasat 22.25 De
första folken 23.20 Min squad XL –
romani 23.50 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
16.20 Hreint hjarta (e)
17.20 Brautryðjendur
(Katrín Þorkelsdóttir og
Dóra Hlín Ingólfsdóttir)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Elías
18.12 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.19 Alvin og íkornarnir
18.30 Millý spyr
18.37 Uss-Uss!
18.48 Gula treyjan (Yellow
Jacket)
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Ævi (Bernska) (e)
20.10 Hulda Indland (Hid-
den India) Heimild-
arþáttaröð frá BBC í þrem-
ur hlutum um stórbrotna
náttúru Indlands.
21.05 Njósnir í Berlín (Berl-
in Station) Spennuþáttaröð
um CIA-starfsmanninn
Daniel Miller sem er send-
ur í útibú leyniþjónust-
unnar í Berlín sem njósn-
ari. Hann fær það hlutverk
að komast að því hver hefur
lekið upplýsingum um störf
leyniþjónustunnar til
þekkts uppljóstrara. Aðal-
hlutverk: Richard Armi-
tage, Michelle Forbes,
Rhys Ifans og Richard
Jenkins. Stranglega bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Meistari (Maestro)
Heimildarmynd sem fylgir
eistneska hljómsveit-
arstjóranum Paavo Järvi
eftir í tvö ár.
23.20 Hetjurnar (Helvedes
helte) Heimildarþáttaröð í
sex hlutum um Dani sem
hafa farið á nokkra af
hættulegustu stöðum ver-
aldar til að bjarga manns-
lífum. (e)
23.50 Lífið í Sádi-Arabíu
(Saudi Arabia Uncovered)
Heimildarmynd sem sýnir
lífið í Sádi-Arabíu í gegnum
faldar myndavélar. Frétta-
menn tala við fólk sem
berst fyrir breytingum í
landi misskiptingar, rétt-
trúnaðar og ofstækis. (e)
00.40 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Strákarnir
07.50 The Middle
08.10 The Mindy Project
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Masterchef USA
10.15 I Own Australia’s
Best Home
11.05 Jamie & Jimmy’s
11.50 Léttir sprettir
12.15 Grillsumarið mikla
12.35 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
16.15 Lóa Pind: Snapparar
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.30 Maður er manns
gaman
19.55 Grand Designs: Aust-
ralia
20.45 American Woman
22.05 Lucifer
22.50 Chris Gethard: Ca-
reer Suicide
00.20 60 Minutes
01.05 Major Crimes
01.50 Succession
02.45 Six
03.30 Wyatt Cenac’s Pro-
blem Areas
04.00 Death Row Stories
04.45 Knightfall
15.05 Grey Gardens
16.50 Southside with You
18.15 Where To Invade
Next
20.15 Grey Gardens
22.00 Suicide Squad
00.05 Klovn Forever
18.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e) Í þáttunum,
sem eru framleiddir í sam-
starfi við grænlenska sjón-
varpið, kynnumst við
grönnum okkar Grænlend-
ingum betur.
18.30 Lengri leiðin (e)
19.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
19.30 Lengri leiðin (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Dóra könnuður
17.24 Mörgæsirnar frá M.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Lalli
18.54 Pingu
19.00 Hneturánið
07.00 Formúla 1: Tímataka
– Bretland (Formúla 1
2018 – Tímataka) Útsend-
ing frá tímatökunni fyrir
kappaksturinn í Bretlandi.
08.10 Formúla 1: Bretland
– Kappakstur
10.25 Sumarmessan 2018
11.05 Valur – Grindavík
(Mjólkurbikar kvenna
2018) Útsending frá leik
Vals og Grindavíkur í
Mjólkurbikar kvenna.
12.50 Fyrir Ísland
13.30 Pepsímörk kvenna
2018 (Pepsímörk kvenna
2017) Mörkin og mark-
tækifærin í leikjunum í
Pepsídeild kvenna í knatt-
spyrnu.
14.30 Premier League
World 2017/2018
15.00 FH – Grindavík
16.40 Keflavík – Stjarnan
18.20 Sumarmessan 2018
19.00 Fylkir – Víkingur
21.15 Pepsímörkin 2018
22.35 Búrið Í Búrinu er
hitað upp fyrir öll stærstu
UFC-kvöld ársins. Þar er
ítarleg greining á öllum
stærstu bardögunum og
stjörnurnar kynntar til
leiks.
23.10 UFC 226: Miocic vs
Cormier
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Norðurslóð.
15.00 Fréttir.
15.03 Kynjakarlar og skringiskrúfur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum hljómsveitarinnar Dresden
Staatskapelle á Gohrisch Shos-
takovitsj-hátíðinni, en tónleikarnir
fóru fram í Semper-óperuhúsinu í
Dresden 21. júní sl.
20.30 Tengivagninn.
21.30 Kvöldsagan: Rósin rjóð eftir
Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guð-
jónsdóttir les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hátalarinn. Umsjón: Pétur
Grétarsson. (Frá því í dag)
23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson og Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því
í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson og Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því
í dag)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Misjafn er sauður í mörgu fé,
segir máltækið. Það á ágæt-
lega við um lögregluna eins
og allar aðrar starfsstéttir.
BBC hefur gert sér mat úr
þessum efnivið með spennu-
þáttunum Line of Duty, sem
þýðandi RÚV nefnir Skyldu-
verk. Nú er verið að sýna
fjórðu þáttaröðina og aðeins
tveir þættir eftir af sex, fyrir
þá sem enn hafa þolinmæði til
að horfa á línulega dagskrá.
Ljósvaki er einn af þeim.
Bretarnir gera þetta lista-
vel, enda þættirnir margverð-
launaðir og hafa slegið öll
áhorfsmet. BBC hefur ákveð-
ið að fara í tökur á fimmtu
þáttaröðinni í haust og sömu
leikarar verða í aðal-
hlutverkum, þau Adrian Dun-
bar, Martin Compston og
Vicky McClure.
Þríeykið hjá innra eftirliti
lögreglunnar, AC-12, berst
núna við lævísan lögreglufull-
trúa, Roz Huntley, sem Than-
die Newton leikur frábær-
lega. Hún svífst einskis til að
fela eigin axarsköft í starfi,
um leið og hún glímir við
samansúrrað karlaveldi inn-
an lögreglunnar.
Í síðasta þætti sótti hún fast
að AC-12 og kastaði fram
sprengju um tengsl yfir-
manns deildarinnar, sem
Dunbar leikur, við frímúr-
araregluna. Bretar líta
greinilega á það sem mestu
synd að vera frímúrari.
Allt stefnir því í „rozalegt“
uppgjör.
Mörg eru skítug
skylduverkin
Ljósvakinn
Björn Jóhann Björnsson
Skylduverk Þau standa vakt-
ina yfir kollegum sínum.
Erlendar stöðvar
19.10 Last Man Standing
19.35 The New Girl
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Who Do You Think
You Are?
21.35 The Mindy Project
22.00 Divorce
22.30 Stelpurnar
22.55 Supernatural
23.40 The New Girl
00.05 Seinfeld
00.30 Friends
Stöð 3
Fram kom í fréttum á þessum degi árið 2004 að breski
tónlistarmaðurinn David Bowie neyddist til að aflýsa
tónleikaferð sinni um Evrópu. Var ástæðan sögð vera
hjartaaðgerð sem hann hafði gengist undir í Þýskalandi
í mánuðinum áður. Bowie leitaði læknisaðstoðar 26.
júní eftir tónleika í þýska bænum Scheesel og átti
klemmd taug í öxl að vera ástæðan. Í raun fékk Bowie
kransæðastíflu og gekkst í kjölfarið undir bráðaaðgerð
þar sem kransæðin var víkkuð. Bowie aflýsti ellefu tón-
leikum sem hann ætlaði að halda í júlí.
David Bowie frestaði 11 tónleikum.
Fékk kransæðastíflu
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá
Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Jesús Kristur
er svarið
22.00 Catch the fire