Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.07.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.07.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.7. 2018 Áin fellur í gegnum Akureyrarkaupstað og skiptir bænum. Upptökin eru í jöklum á Tröllaskaga og í lindum inn til fjalla. Á Akureyri eru margar brýr yfir ána og margt í bænum við hana nafnkennt. Þá hefur fall árinnar nýst til rafmagnsframleiðslu. Nú er við ána virkjun, byggð árið 2005 í tilefni af 100 ára afmæli rafvæðingar á Íslandi, og framleiðir 290 kW. Hver er áin? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er áin á Akureyri Svar:Glerá ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.