Morgunblaðið - 10.08.2018, Síða 13

Morgunblaðið - 10.08.2018, Síða 13
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2018 VINNINGASKRÁ 15. útdráttur 9. ágúst 2018 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 4021 12261 31720 63167 722 10160 20745 30655 38693 49693 60340 71369 854 10429 20815 30851 39532 50720 60688 71500 906 10779 21067 30866 39541 50783 60725 71907 1062 11074 21121 30954 39676 50829 60931 72033 2358 11568 21515 31095 40864 51099 61562 72414 2549 11635 22064 31651 41086 51138 61650 72426 2662 11699 22503 31721 41687 51246 61947 72493 2728 11904 22530 31806 41865 51253 62670 72600 2866 11964 22551 32119 42059 51461 62889 72733 3533 12071 22704 32265 42110 52531 63079 72823 3586 12229 22912 32322 42130 53243 63127 73264 3865 12256 22921 32603 42242 54148 63316 73471 5179 12419 22922 32841 42510 54297 64087 73843 5211 12426 23063 33225 42747 54503 64547 74185 5401 12689 23136 33256 43090 54588 64555 74309 5433 13013 23471 33260 43180 55243 64716 74491 5960 13138 23783 33340 43401 55633 65195 74629 6516 13247 23892 33414 43698 55892 66132 74698 6736 13554 23949 33832 44159 55948 66209 74761 6744 13605 24319 33895 44722 55981 66392 75458 6745 13700 24380 34379 44753 56070 66465 75507 6794 14710 25003 34396 44912 56462 66545 75517 7202 15649 25330 34633 45077 56966 66613 76262 7220 15871 25429 34684 45219 57549 66858 76274 7261 16370 25606 34860 45268 57575 67368 76890 7304 16449 25656 34927 45494 57703 67688 77256 7437 16716 26876 35053 45547 58220 68003 77652 7584 16917 26985 35422 45953 58469 68437 79069 7868 17297 27138 35534 46079 58510 68473 79124 8129 17350 27774 35974 46989 58642 68542 79196 8603 17427 28041 36697 47742 58670 68577 79591 8757 18321 28749 37235 47787 59151 68821 9182 18330 28841 37582 48129 59404 69111 9537 18579 29366 37583 48701 59554 69686 9585 18633 29417 37641 48796 59628 70182 9689 19546 29797 37652 48833 59950 70319 10066 19836 30426 38438 49116 60208 70932 Næstu útdráttir fara fram 16., 23. og 30. ágúst 2018 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 15.000.000 Kr. 30.000.000 (tvöfaldur) 150 16566 22459 33492 56421 69092 6475 17776 24829 35462 57654 69519 6806 19078 26625 46973 63446 71913 14028 20430 26699 48325 63692 72887 566 10476 17510 26861 41507 48401 58607 70775 1154 11410 17610 30356 42042 48933 58617 71321 2278 11537 18534 30547 42178 50455 59811 73713 2361 11717 20789 30936 43113 50583 60423 74213 2950 11981 21297 31442 43455 51135 61410 76036 3863 12007 21540 31632 43499 51186 61638 78377 4834 12616 21956 32645 43753 52409 63601 78978 6180 13279 22083 33141 44508 55036 65403 79210 6342 13556 22959 36511 45136 55168 65749 79966 7624 14065 23046 37508 45821 55770 65758 7918 14838 24624 39116 47350 55895 67613 9257 15295 25104 39735 47360 58257 67821 10458 15872 25174 40722 48390 58595 68205 Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 5 5 6 6 „Það er alveg á hreinu, þetta er S- merkt lyf og sjúklingar eiga ekki að þurfa að greiða neitt fyrir það,“ segir Guðrún I. Gylfadóttir, formaður lyfjagreiðslunefndar, en hún hafði samband við Morgunblaðið í fram- haldi af umfjöllun um lyfið Emtrici- tabine/Tenofovir disoproxil Krka, lyf sem er notað til að fyrirbyggja smit og halda niðri HIV-veirunni. Morgunblaðið hafði í umfjöllun sinni eftir starfsmanni lyfjaverslun- ar á höfuðborgarsvæðinu að fólk þyrfti að greiða fyrir lyfið að hluta, eða þar til að afsláttarþrepum lyfja- skírteinis væri náð innan árs, en lyfið er dýrt og kostar mánaðarskammt- urinn 62 þúsund krónur með virðis- aukaskatti í heildsölu. Guðrún segir það vera misskiln- ing, Sjúkratryggingar Íslands eigi að borga lyfið að fullu, fólk eigi að geta fengið lyfið afgreitt í lyfjaversl- unum gegn lyfjaávísun frá þar til bærum sérfræðingi, án þess að þurfa að reiða fram fé. ernayr@mbl.is Ekkert þarf að greiða fyrir lyfin  Misskilningur hjá lyfjaverslun varðandi afgreiðslu HIV-lyfs Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Í upphafi var markmiðið fyrst og fremst að benda fólki á að það gæti skipt um raforkusala,“ segir Ólafur Örn Guðmundsson, meðeigandi fjár- málavefsíðunnar Aurbjörg.is. Vísar hann í máli sínu til verðsamanburðar á raforkusölum hér á landi, en sam- anburðurinn var nýverið birtur á vef- síðu Aurbjargar. Að því er fram kemur á vef Aur- bjargar er raforkuverð hæst hjá Orku náttúrunnar eða 6,43 krónur á kWst samanborið við 5,89 krónur á kWst hjá Orku heimilanna þar sem verðið var lægst og er munurinn því um 9%. Niðurstöður samanburðarins sýna að munur á hæsta og lægsta raforku- verði hér á landi geti verið allt að 2.700 krónur á ári, sé miðað við heildarkostnað án vsk. hjá meðal- heimili sem notar að jafnaði um 5.000kWst á ári. „Upphæðin er gefin upp án virð- isaukaskatts til að einfalda útreikn- ing. Almennt er 24% virðisaukaskatt- ur en hann getur verið 11% hjá þeim örfáu heimilum sem eru með rafhitun. Við ákváðum því setja þetta svona upp til að fólk gæti séð samanburðinn á sem einfaldastan hátt. Þetta sýnir auðvitað fólki hvar það fær besta verðið hverju sinni,“ segir Ólafur og bætir við að stutt sé síðan hann fékk sjálfur vitneskju um að hægt væri að skipta um raforkusala. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að setja upp sam- anburð fyrir íslenska neytendur. „Rafmagnsreikningurinn skiptist í dreifingu og sölu. Fólk getur ekki breytt um dreifingaraðila en það er hægt að breyta um raforkusala óháð því hvar þú ert. Það virðast afar fáir vita af þessu og við ákváðum því að stofna síðuna til að vekja frekari at- hygli á þessu,“ segir Ólafur, en auk verðsamanburðar á rafmagni er að finna ýmiskonar sparnaðarúrræði og verðsamanburð á vef Aurbjargar. Mikill sparnaður stærri aðila Að sögn Ólafs getur raforkusparn- aður hjá húsfélögum eða fyrirtækjum í stórum byggingum verið töluverður, sé hæsta og lægsta verð markaðarins borið saman. „Hjá fjölskyldu geta þetta verið nokkrir þúsund kallar á ári en svo eykst þetta hlutfallslega og getur á endanum verið mikill sparn- aður fyrir stærri aðila,“ segir Ólafur og bætir við að þegar aukin athygli er vakin á því að hægt sé að skipta um raforkusala muni verðið lækka. „Því meira sem fólk veit og er virkara í þessum málum aukast líkur á lægra verði. Einn megintilgangur síðunnar er einmitt að auka samkeppni sem er auðvitað neytendum til hagsbóta.“ Um 9% verð- munur milli raforkusala  Vekja athygli á því að hægt sé að skipta um raforkusala og spara fé Morgunblaðið/RAX Rafmagnsmöstur Hægt er að skipta um raforkusala og spara sér fé. Samanburður á verði » Munur á hæsta og lægsta raforkuverði hér á landi getur verið allt að 2.700 krónur ári, sé miðað við heildarkostnað án vsk. hjá meðalheimili. » Ólafur stofnaði vefsíðuna, Aurbjörg.is, til að vekja athygli á fjölda sparnaðarúrræða auk ýmiskonar verðsamanburðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.