Morgunblaðið - 10.08.2018, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.08.2018, Qupperneq 27
ið og dafnað frá stofnun, rétt eins og Kornið. Jón Þorkell er góðtemplari, Must- erisriddari og var lengi gjaldkeri stúk- unnar. Jón Þorkell segist fyrst og fremst vera heimilis- og fjölskyldumaður. Þau hjónin hafa ferðast töluvert, innan- lands sem utan, en sumarbústaður fjöl- skyldunnar sinnir óneitanlega stóru hlutverki í lífi hennar: „Við byggðum okkur sumarhús á föðurleifð og bernskuslóðum eiginkonunnar, í landi Stóru-Markar undir Vestur- Eyjafjöllum árið 1979 og höfum sótt mikið þangað öll fjölskyldan, allan árs- ins hring. Þarna höfum við stundað mikla skógrækt um áratuga skeið og stórfjölskyldan hefur átt þarna ótal skemmtilegar og ógleymanlegar sam- verustundir í gegnum tíðina.“ Fjölskylda Eiginkona Jóns Þorkels er Ragn- heiður Guðný Brynjólfsdóttir, f. 11.1. 1947, framkvæmdastjóri og húsfreyja. Hún er dóttir Brynjólfs Úlfarssonar, f. 12.2. 1893, d. 6.3. 1979, bónda í Stóru- Mörk, og k.h., Ólafíu Guðlaugar Guð- jónsdóttur, f. 28.9. 1902, d. 11.3. 2002, húsfreyju í Stóru-Mörk. Börn Jóns Þorkels og Ragnheiðar Guðnýjar eru Rögnvaldur Þorkelsson, f. 23.4. 1970, bakarameistari og fjár- festir, búsettur í Reykjavík en kona hans er Noot Janaup húsfreyja og er dóttir hans María Guðný, f. 2000; Brynjólfur Smári Þorkelsson, f. 9.12. 1975, bakarameistari og forstjóri Fast- eignasölu Reykjavíkur, búsettur í Reykjavík en kona hans er Sylvía Guð- rún Waltersdóttir fasteignasali og á hann tvo syni frá fyrra hjónabandi, Brynjólf Þorkel, f. 2000, og Valdimar Pál, f. 2001, en sonur Brynjólfs og Syl- víu er Kristófer Logi, f. 2009, og Ásta Guðlaug Þorkelsdóttir, f. 28.7. 1979, forstjóri Stúdíó brauðs og fjárfestir en maður Ástu er Steindór Steindórsson framkvæmdastjóri og eru börn þeirra Ragnheiður Perla, f. 2008; Baltasar Smári, f. 2011, og Þorkell Aron, f. 2018.. Bróðir Jóns var Sturla Rögnvalds- son, f. 27.10. 1953, 31.5. 2012, bifvéla- virki og framkvæmdastjóri í Reykja- vík, var kvæntur Auði Kristrúnu Viðarsdóttur og er sonur hans frá fyrra hjónabandi Hjörtur, f. 1972, en synir hans og Auðar eru Viðar, f. 1982, Rögnvaldur, f. 1984, og Agnar, f. 1987. Foreldrar Jóns: Rögnvaldur Þor- kelsson, f. 23.9. 1916, byggingaverk- fræðingur í Reykjavík, á 102. aldurs- ári, og k.h., Ásta Rögnvaldsdóttir, f. 31.1. 1922, d. 6.1. 1982, húsfreyja. Jón Þorkell Rögnvaldsson Sigríður Pjetursdóttir húsfr. í Rvík Sveinn Sigfússon kaupm. í Rvík Sigríður Sveinsdóttir húsfr. á Akureyri Rögnvaldur Snorrason kaupm. og útgerðarm. á Akureyri Ásta Rögnvaldsdóttir húsfr. í Rvík Sigríður Lovísa Loptsdóttir húsfr. á Akureyri, systurdóttir Margrétar, langömmu Jórunnar Viðar tónskálds Snorri Jónsson skipasmíðam. og kaupm. á Akureyri Margrét Sigurjónsdóttir Rist húsfr. á Akureyri Sigurjón Lárusson Rist vatna- mælingamaður í Rvík Rannveig Rist forstjóri Alcan á Íslandi Anna Stefanía Þorkelsdóttir húsfr. í Glæsibæ og síðar í Kanada Páll Þorkelsson kaupm. og tónlistarm. í Rvík Gísli Þorkelsson yfirverkfr. hjá Málningu Sigurður Þorkelsson verkfr. og varapóst- og símamálastjóri Einar Þorkelsson yfirverkfræðingur og forstjóri í Rvík igurður Hlíðar yfirdýralæknir og alþm. í Rvík SJóhann S.Hlíðar pr. í Eyjum, Neskirkju og í Kaupmannahöfn Ingólfur ögnvaldsson verkstj. hjá Vélsmiðjunni Hamri R Rögnvaldur Ingólfsson dýralæknir og deildarstjóri Matvæla- eftirlits mhverfis- og heilbrigðis- stofu Reykjavíkur U Ingólfur Rögnvaldsson læknir Sigríður Jónsdóttir húsfr. í Laxárdal og í Hafnarfirði Einar Einarsson b. í Laxárdal og smiður og organisti í Hafnarfirði, af Laxárdalsætt Rannveig Einarsdóttir húsfr. í Rvík og Akureyri Þorkell Þorkelsson dr.phil. og veðurstofustj., í Rvík og Akureyri Ingibjörg Gísladóttir húsfr. í Flatatungu Margrét Pálsdóttir húsfr. á Hofs- stöðum Sigurður Björnsson fv. bæjarverkfr. í Kópavogi Björn Símonarson búfræðikandidat og kennari við Bænda- skólann á Hólum Anna Björnsdóttir húsfr. í Hofs- staðaseli Pálína Björnsdóttir ljósmóðir í Syðri- Brekkum í Akrahreppi Hermann Jónasson forsætis- ráðherra Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra Guðmundur Steingrímsson fyrrv. alþm. Þorkell Pálsson hreppstj. í Flatatungu í Skagafirði Úr frændgarði Jóns Þorkels Rögnvaldssonar Rögnvaldur Þorkelsson yfirverkfr. hjá Rvíkurborg og framkvstj. í Rvík ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2018 Er ferðavagninn rafmagnslaus? TUDOR TUDOR Bíldshöfða 12 • 110 Rvk • 577 1515 • skorri.is Mikið úrval - Traust og fagleg þjónusta Veldu örugg t start með TUDO R Frístunda rafgeymar í miklu úrvali, AGM þurr rafgeymar eða lokaðir sýrurafgeymar. Eyjólfur Guðsteinsson fæddistí Reykjavík 10.8. 1918. For-eldrar hans voru hjónin Guðsteinn Eyjólfsson klæð- skerameistari og kaupmaður í Reykjavík, og Guðrún Jónsdóttir, húsfreyja og hannyrðakona. Foreldrar Guðsteins voru Eyjólf- ur Björnsson, bóndi í Krosshúsum í Grindavík, og k.h., Vilborg Þor- steinsdóttir húsfreyja, en foreldrar Guðrúnar voru Jón Tómasson, bóndi í Miðhúsum í Hvolhreppi, og k.h., Hólmfríður Árnadóttir hús- freyja. Guðsteinn, faðir Eyjólfs, lærði klæðaskurð í Reykjavík og Kaup- mannahöfn, stofnaði verslun sína við Grettisgötu 1918 en flutti hana að Laugavegi 1922. Guðrún móðir Eyj- ólfs hafði flutt með foreldrum sínum til Reykjavíkur eftir að bær þeirra hafði brotnað í Suðurlandskjálfta. Hún þótti afburða hannyrðakona en lést ung, 1942. Systkini Eyjólfs: Hólmfríður María hálsbindagerðarkona; Jón Óskar vélsmiður; Kristinn, garð- yrkjumeistari og listmálari; Sig- ursteinn, framkvæmdastjóri hjá BM Vallá; Vilborg húsfreyja; Ársæll, rafvirki og kaupmaður, og Málfríður húsfreyja. Þau eru öll látin. Eiginkona Eyjólfs var Þóra Hjaltalín, dóttir Svövu Havsteen og Steindórs Hjaltalín útgerðarmanns frá Akureyri. Börn Eyjólfs og Þóru Svava verslunarstjóri, Erna fast- eignasali og Guðsteinn sparisjóðs- starfsmaður. Eyjólfur fetaði í fótspor föður síns, nam klæðskeraiðn og starfaði síðan alla tíð við verslun föður síns við Laugaveg, við innkaup og sölu herrafatnaðar, fyrst við hlið föður síns, síðar ásamt Hólmfríði, systur sinni, og loks í félagi við börn henn- ar. Hann starfaði því við þetta vin- sæla og virðulega fyrirtæki, Verslun Guðsteins Eyjólfssonar, í rúm 70 ár. Fyrirtækið var honum ávallt of- arlega í huga, afkoma þess og hagur starfsfólksins, sem margt hafði fylgt honum og fyrirtækinu um áratuga skeið Eyjólfur lést 22.9. 2004. Merkir Íslendingar Eyjólfur Guðsteinsson 85 ára Elín Sæmundsdóttir Guðný Erla Eiríksdóttir 80 ára Erna Gréta Ólafsdóttir Snorri S.Ó. Vestmann Þórarinn Jakobsson Þórhanna Guðmundsdóttir 75 ára Jón Magngeirsson Ólafur Loftsson 70 ára Álfheiður Sigurðardóttir Árni Jóhannesson Evald E. Sæmundsen Gísli Kristjánsson Harpa Andersen Ingibjörg Óskarsdóttir Jón Þorkell Rögnvaldsson Magnúsína Valdimarsdóttir Sigþrúður B. Stefánsdóttir Sigþrúður Guðmundsdóttir Viktor Símon Tómasson 60 ára Aðalbjörg Ólafsdóttir Ágúst Ástráðsson Elín Anna Hermannsdóttir Fanný Þóra Erlingsdóttir Helga Guðmundsdóttir Ingunn Baldursdóttir Regína Helgadóttir Sverrir Guðmundsson Valdís Sigrún Larsdóttir 50 ára Adam Zolnierczuk Auður Eggertsdóttir Ágúst Ómar Halldórsson Berglind Ágústsdóttir Bogdan Pigiel Dalla Jóhannsdóttir Davíð Þ. Magnússon Elfar Bergþórsson Grétar Sigurjónsson Hermann Aðalsteinsson Hlín Ingólfsdóttir Kristjana R. Magnúsdóttir Ólafur Hans Grétarsson Sveinn Pálmi Hólmgeirsson Þórir Jónsson 40 ára Adrian Adam Gromadzinski Aivars Dzelme Ari Benóný Malmquist Berglind Magnúsdóttir Elena S. Aleksandrova- Kamenova Elín Sigríður Eggertsdóttir Erla Dan Jónsdóttir Ernst Christoffel Verwijnen Gylfi Þór Pálsson Haukur T. Hafsteinsson Jie Hao Jónína G. Höskuldsdóttir Kristmundur S. Gestsson Monika Pudo Ólafur Ingi Kjartansson Renata Borucka Ryan Eric Johnson Sigríður Ólöf Halldórsdóttir Sujanya Kumklangdon Sævar Eyjólfsson 30 ára Abigail Charlotte Cooper Bjarki Már Gunnarsson Bjarni Kjartansson Bryndís Dagmar Jónsdóttir Damian Pawel Pielacha Guðmundur H. Friðriksson Guðrún Ósk Sigurðardóttir Gunnar Jónsson Helga Línberg Ásgeirsdóttir Högni Guðjón Elíasson James Charles Mack Margita Keire Maria Kristjánsdóttir Uldis Buss Til hamingju með daginn 30 ára Unnur ólst upp í Mosfellsbæ, býr í Braut- arholti í Skagafirði, lauk prófi í ferðamálafræði frá Hólum og er hótelstjóri í Hótel Varmahlíð. Maki: Stefán Gísli Har- aldsson, f. 1985, verktaki. Börn: Marta Fanney, f. 2013, og Ólafur Árni, f. 2015. Foreldrar: Jónína Guðný Árnadóttir, f. 1963, og Gottsveinn Gunn- laugsson, f. 1960. Unnur Gottsveinsdóttir 30 ára Sara Björg er hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suð- urnesja. Maki: Einar Páll Pálsson, f. 1986, starfsmaður hjá Reykjanesbæ. Dætur: Kamella Sif, f. 2007, og Kristín Svala, f. 2009. Foreldrar: Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir, f. 1954, og Pétur Jónsson, f. 1963. Fósturfaðir: Hjörleifur Ing- ólfsson, f. 1940, d. 2006. Sara Björg Pétursdóttir 30 ára Perla ólst upp í Hafnarfirði, býr í Reykja- vík, lauk BSc-prófi í ferða- málafræði frá HÍ og er ferðaráðgjafi hjá Nodic Visitors. Maki: Guðmundur Lúther Hallgrímsson, f. 1987, framkvæmdastjóri Bun- galo.is. Foreldrar: Laura Sch. Thorsteinsson, f. 1954, hjúkrunarfræðingur og Magnús Pálsson, f. 1953, viðskiptafræðingur. Perla Magnúsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.