Morgunblaðið - 25.08.2018, Qupperneq 39
sumrin með námi og var þar flest
sumur. Er hann lauk námi stundaði
hann atvinnumennsku í golfi á ár-
unum 1993-96.
Úlfar var viðskipta- og sölustjóri
Heildverslunarinnar Karl K. Karls-
son 1996-2004 auk þess sem hann
sinnti golfkennslu. Hann sneri sér
alfarið að golfþjálfun 2004 og hefur
stundað hana síðan. Hann hefur
verið íþróttastjóri hjá Golfklúbbi
Kópavogs og Garðabæjar, GKG,
frá 2006 þar sem hann hefur um-
sjón með barna-, unglinga- og af-
reksstarfi klúbbsins, og sinnir al-
mennum námskeiðum fyrir golfara.
Hann var auk þess landsliðsþjálfari
hjá Golfsambandinu frá 2011-2017
og aðstoðarskólastjóri PGA-
golfkennaraskólans um nokkurt
skeið.
Úlfar gaf út kennslumyndbandið
Meistaragolf árið 2001 og hefur
sinnt lýsingum á golfkeppnum hjá
Golfstöðinni frá 1996. Hann hóf að
iðka golf árið 1977, var félagi í
Golfklúbbnum Keili frá 1978 og
hefur verið félagi í Golfklúbbi
Kópavogs og Garðabæjar, GKG,
frá 2004.
Úlfar varð drengjameistari í golfi
1982 og 1983, piltameistari 1984 og
1986, Íslandsmeistari í meistara-
flokki karla 1986, 1987, 1989, 1990,
1991 og 1992, Íslandsmeistari í
holukeppni 1988 og 1993, sigurveg-
ari í sveitakeppni klúbbliða með
sveit GK 1988, 1989, 1990, 1991 og
1993, og með GKG 2004. Hann
varð níu sinnum klúbbmeistari
Keilis, varð Norðurlandameistari
einstaklinga og liða 1992 og var
meðal tíu efstu á Evrópumóti ein-
staklinga 1990 og 1993. Þá varð
hann í öðru sæti á Husquarna
Open 1994 á Telia Tour. Úlfar var
með lægstu forgjöf +3,2 árið 1993.
Hann var kjörinn kylfingur ald-
arinnar af Golfsambandi Íslands
árið 2000.
Fjölskylda
Eiginkona Úlfars er Helga
Sigurgeirsdóttir, f. 5.2. 1967, deild-
arstjóri hjá Borgun hf. Foreldrar
Helgu eru Sigurgeir Steingrímsson,
f. 16.8. 1938, tannlæknir í Garðabæ,
og k.h., Svanlaug Elsa Sigurðar-
dóttir, f. 21.7. 1938, fyrrv. aðstoð-
armaður tannlæknis og húsfreyja.
Sonur Úlfars og Helgu er Hilm-
ar Jón, f. 11.12. 2003.
Börn Úlfars og Helgu frá fyrra
sambandi eru Aron Úlfarsson, f.
29.4. 1997, og Unnur Elsa Reynis-
dóttir, f. 28.9. 1997.
Systkini Úlfars eru María, f. 7.1.
1955, fyrrverandi starfsmaður hjá
Sjóvá, búsett í Hafnarfirði; Sigrún,
f. 18.7. 1959, starfsmaður við Flens-
borgarskóla, búsett í Hafnarfirði;
Hrafnhildur, f. 17.9. 1965, versl-
unarmaður, búsett í Hafnarfirði.
Foreldrar Úlfars eru Jón Hall-
dórsson, f. 21.8. 1936, lengst af
starfsmaður Varnarliðsins í Kefla-
vík, og Ragnhildur Jónsdóttir, f.
28.9. 1940, lengst af verslunar-
maður hjá Fjarðarkaupum.
Bjarni Gíslason lögregluþjónn og lagasmiður
Hrafnhildur Óskars-
dóttir viðskiptafr. í
Hafnarfirði
Hilmar
Jensson
djassgítar-
leikari
Valdimar Óskarsson, framkv.
stj. DB Schenker Iceland
Óskar
Halldórsson
húsgagna-
bólstraram.
í Rvík
Úr frændgarði Úlfars Jónssonar
Úlfar Jónsson
Jónína Margrét Ólafsdóttir
húsfr. í Háfshjáleigu
Gísli Bjarnason
b. í Háfshjáleigu
í Djúpárhreppi
Ólöf Gísladóttir
húsfr. í Hafnarfirði
Halldór Halldórsson
verkam. og sjóm. í Hafnarfirði
Jón Halldórsson
fv. verkstj. hjá Varnarliðinu, bús. í Hafnarfirði
Þórdís Jósepsdóttir
húsfr. í Sauðholti
Halldór Halldórsson
b. í Sauðholti í Holtahreppi
MargrétBrynjólfsdóttir
ferjukona á Eyrarbakka
Guðni Jónsson
b. í Votmúlakoti á
Eyrarbakka
Sigrún Guðnadóttir
húsfr. í Selvogi
Jón Þórarinsson
starfsmaður hjá
Ofnasmiðjunni,
búsettur í
Hafnarfirði
Ragnhildur Jónsdóttir
húsfreyja frá Stíflisdal í
ÞingvallasveitRagnhildur Jónsdóttir
verslunarm. og húsfr. í Hafnarfirði
Þórarinn Ólafsson skipstj.
og útgerðarm. í Grindavík
Helgi Ólafsson skipstjóri í Grindavík
Hafsteinn Hafsteinsson
verkfræðingur
Helga
Þórarinsdóttir
húsfreyja í
Hraunkoti í
Grindavík
Hafsteinn
Ólafsson
byggingam.
í RvíkSæmundur
Hafsteinsson sálfr.
og forstöðum.
Félagsþjónustunnar í
Hafnarfirði
Þórarinn Snorrason
b. og hreppstj. á
Bjarnastöðum í Selvogi
Kylfingurinn Úlfar í hörkusveiflu.
ÍSLENDINGAR 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2018
VELDU ÚR MEÐ SÁL
www.gilbert.is
Jóhann Sigurðsson Hlíðar fæddistá Akureyri 25.8. 1918. Hann varsonur Sigurðar Einarssonar
Hlíðar, dýralæknis og alþingismanns á
Akureyri, síðar yfirdýralæknis í
Reykjavík, og k.h., Guðrúnar Louisu
Guðbrandsdóttur húsfreyju.
Sigurður var sonur Einars Einars-
sonar, smiðs í Hafnarfirði, af Lax-
árdalsætt, og Urriðafossætt, og Sig-
ríðar Jónsdóttur, af Hörgsholtsætt og
listamannaættinni Jötuætt, en móðir
Sigríðar var Guðrún, systir Guð-
laugar, ömmu Ásgríms Jónssonar list-
málara.
Guðrún Louisa var dóttir Guð-
brands, verslunarstjóra í Reykjavík
Teitssonar, dýralæknis þar Finn-
bogasonar, bróður Jakobs, langafa
Vigdísar Finnbogadóttur, en móðir
Guðrúnar Louisu var Louise Zimsen,
systir Christians, föður Knuds Zimsen
borgarstjóra. Föðursystir Jóhanns var
Guðfinna, móðir Jóhanns Pálssonar
garðyrkjustjóra.
Systkini Jóhanns: Brynja Hlíðar,
forstjóri Lyfjabúðar KEA, en hún lést
í flugslysinu í Héðinsfirði 1947; Skjöld-
ur, er lést í Kaupmannahöfn 1983;
Gunnar, póst- og símstjóri í Borgar-
nesi en lést af slysförum 1957, og Guð-
brandur, dýralæknir í Reykjavík, er
lést árið 2000.
Jóhann lauk stúdentsprófum frá
MA 1941, embættisprófi í guðfræði frá
HÍ 1946, stundaði framhaldsnám í
kennimannlegri guðfræði og sagn-
fræðilegri guðfræði við Menigheds-
fakultetet í Osló 1946-47 og kynnti sér
starf MRA-hreyfingarinnar í Stokk-
hólmi 1953-54.
Jóhann vígðist prestur 1948, vann á
vegum Sambands íslenskra kristni-
boðsfélaga 1947-53, var kennari við
MA 1949-52 og við Gagnfræðaskólann
í Vestmannaeyjum 1954-72. Hann var
prestur í Vestmannaeyjum 1954-72, í
Nessókn í Reykjavík 1972-75 og sendi-
ráðsprestur í Kaupmannahöfn 1975-
83.
Jóhann var varaþingmaður fyrir
Sjálfstæðisflokkinn á Suðurlandi 1967-
71 og sat á þingi 1970.
Jóhann lést 1.5. 1997.
Merkir Íslendingar
Jóhann
S. Hlíðar
Laugardagur
90 ára
Benedikt Hans Alfonsson
Guðbjörg Gísladóttir
85 ára
Geir Sævar Guðgeirsson
Ingibjörg Þórarinsdóttir
Unnur Þórðardóttir
80 ára
Grethe G. Ingimarsson
Lilja Kristjánsdóttir
75 ára
Elín Magnfreðsdóttir
Guðmundur Sveinsson
Hrafnhildur Þórarinsdóttir
70 ára
Elísabet Einarsdóttir
Guðmundur Sigurðsson
Guðrún Soffía Guðnadóttir
Hafdís Gunnlaugsdóttir
Kristín Geirsdóttir
Róbert Mellk
Sigríður Kolbrún
Þráinsdóttir
Svavar Svavarsson
60 ára
Aron Styrmir Sigurðsson
Ástríður Helga Helgadóttir
Hrefna Svanlaugsdóttir
Jacek Bransewicz
Kristinn Ingi Valsson
Olgeir Jens Jónsson
Sigurður Valur Sigurðsson
Soffía Pálmadóttir
Svanur Hlíðdal Magnússon
Sverrir Heiðar Sigurðsson
50 ára
Aðalsteinn Kristófersson
Delia Cagay Renegado
Georg Mikaelsson
Inga Elsa Bergþórsdóttir
Júlíus Sigmar Jóhannsson
Rajko Stanisic
Saulius Cereska
Sigríður Hafdís
Sigurðardóttir
Sigrún Jónsdóttir
Sigurður Þ. Magnússon
Stefanía S. Jónsdóttir
Svava Björk Jónsdóttir
Úlfar Jónsson
Þórey Jónsdóttir
Örn Snævar Ólafsson
40 ára
Albert Guðmann Jónsson
Boguslaw Kalinowski
Brynjar Hans Helgason
Gunnlaugur Geir Pétursson
Helgi Valberg Jensson
Janis Ancans
Jóhann Þórsson
Kristín Eva Guðbjartsdóttir
Kristín Helga Ragnarsdóttir
Kristín H. Guðmundsdóttir
Magnús Guðmann Jónsson
Magnús Halldór Pálsson
Mathawee Wongthong
Óttar Reynir Einarsson
Pétur Runólfsson
Ragnar P. Kristjánsson
Sandra Ólafsdóttir
Sigurjón Pálmarsson
Stefán Þór Vignisson
Tomasz Paszkowski
Valgeir Smári Óskarsson
30 ára
Auður I. Jóhannesdóttir
Barbara Maria Zuchowicz
Fjóla Lára Ólafsdóttir
Halla Björg Ragnarsdóttir
Haukur Víðisson
Jóhannes Kristjánsson
Julie Deplanque-Lasserre
Katrín Stefanía Pálsdóttir
Lukasz Szostak
Margrét Á. Arnþórsdóttir
Róbert Torfason
Steina Hlín Aðalsteinsdóttir
Sölvi Guðmundarson
Tania Filipa Melo Nogueira
Vilmundur Jónsson
Sunnudagur
90 ára
Soffía Kristín Karlsdóttir
Sólveig G. Sæland
85 ára
Arna Elín Hjörleifsdóttir
Jónína V. Ármannsdóttir
80 ára
Baldur Einarsson
Hilmar F. Lúthersson
Ragna Þyri Magnúsdóttir
Sonja Bachmann
Svavar Sigurjónsson
75 ára
Bjarni Þór Bjarnason
Guðjón P. Stefánsson
Jósefína Guðmundsdóttir
Ólafur Jens Sigurðsson
Vilborg Pálsdóttir
70 ára
Arthur Wilfred Reid
Ásgeir Jónasson
Bjarney J. Friðriksdóttir
Brynjólfur Brynjólfsson
Guðrún V. Skúladóttir
Ingimundur Benediktsson
Jóna Borg Jónsdóttir
Ólafur Ingólfsson
Steinþór H. Guðmundsson
60 ára
Björk Jónsdóttir
Björn Guðjónsson
Björn Hermannsson
Elín Arnardóttir
Erla Berglind Jóhannsdóttir
Gaston Yves J. Blanchy
Gísli G. Sveinbjörnsson
Guðmundur Gunnarsson
Guðráður B. Jóhannsson
Hreinn Bjarnason
Jóhanna Bjarnadóttir
Kálmán Juhász
Kristján Jón Guðjónsson
Roman Stanislaw Pik
Sigmundur H. Baldursson
Stella Bragadóttir
Sæmundur E. Þorsteinsson
50 ára
Antanas Rinkevicius
Ásgeir Helgason
Ásta Rut Sigurðardóttir
Fanný Jóna Vöggsdóttir
Gunnsteinn Þrastarson
Jón Birgisson
Kristján M. Hjaltested
Orri Hilmar Gunnlaugsson
Páll Ragnar Kristjánsson
Sigríður Guðmundsdóttir
40 ára
Anita Uliasz-Chudio
Árni Jóhannsson
Friðjón Sigurðarson
Hreinn V. Sigurgeirsson
Pawel Michal Gondek
Sigitas Ruzgys
Snæbjörn Ingvarsson
Sólrún Dögg Baldursdóttir
Tanja Aðalheiður Larsen
30 ára
Ari Guðjónsson
Birgitta Ósk Rúnarsdóttir
Chidapha Kruasaeng
Ester María Ólafsdóttir
Heiða Björk Jóhannsdóttir
Hera Jóhannesdóttir
Íris Dögg Vignisdóttir
Metta Magnúsdóttir
Mindel Batista Rodriguez
Perla Dögg Björnsdóttir
Prajjwal Bhandari
Steinþór Kolbeinsson
Til hamingju með daginn