Morgunblaðið - 25.08.2018, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið all-
ar helgar á K100. Vakn-
aðu með Ásgeiri á laug-
ardagsmorgni. Svaraðu
rangt til að vinna,
skemmtileg viðtöl og góð
tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari og
crossfittari og mjög um-
hugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laug-
ardagskvöldum. Bestu
lögin hvort sem þú ætlar
út á lífið, ert heima í
huggulegheitum eða
jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Ólafur Stefánsson handboltahetja var í Ísland vaknar í
gær þar sem hann ræddi m.a. nýútkomna bók sína sem
ber heitið „Gleymna óskin“. Í gær voru nákvæmlega 10
ár síðan íslenska karlalandsliðið í handbolta vann silf-
urverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking og aðspurður
hvort hann ætlaði að fagna þessu afmæli sagði hann:
„Já, já, bara eins og alla daga, held ég bara. Fyrir mig
var þetta sönnun á að maður gæti óskað sér. Ég var bú-
inn að teikna upp þessa mynd af okkur á pallinum sex
árum áður og svo allt í einu var maður bara kominn
þangað“. Hlustaðu og horfðu á viðtalið á k100.is.
Ólafur Stefánsson kíkti á K100.
Gleymna óskin
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e) Mannlífið,
atvinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
20.30 Súrefni (e)
21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð-
málaumræða.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 American House-
wife
08.25 Life in Pieces
08.50 The Grinder
09.15 The Millers
09.35 Superior Donuts
10.00 Man With a Plan
10.25 Speechless
10.50 The Odd Couple
11.15 The Mick
11.40 Superstore
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your
Mother
13.10 America’s Funniest
Home Videos
13.30 90210
14.15 Survivor
15.10 Superior Donuts
15.30 Madam Secretary
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Son of Zorn
18.45 Glee
19.30 The von Trapp Fa-
mily: A Life of Music
21.10 The Rock
23.30 A Lot Like Love
Frábær rómantísk gam-
anmynd frá 2005 með As-
hton Kutcher og Amanda
Peet í aðalhlutverkum.
Oliver og Emily kynnast í
flugi á leið frá Los Angel-
es til New York, en kom-
ast svo að því að þau
passa illa saman. Næstu
sjö árin hins vegar hittast
þau aftur og aftur, og
sambandið þróast þaðan.
01.20 The Resident
02.05 Quantico
02.50 Elementary
03.35 Instinct
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
3.00 Football: Fifa U-20 Women’s
World Cup , France 4.30 All
Sports: Watts 5.30 Ski Jumping:
Summer Grand Prix In Hakuba,
Japan 6.30 Cycling: Tour Of Ger-
many, Germany 7.30 Football: Fifa
U-20 Women’s World Cup , France
8.30 Ski Jumping: Summer Grand
Prix In Hakuba, Japan 9.30 Live:
Ski Jumping: Summer Grand Prix
In Hakuba, Japan 11.15 Live: Cycl-
ing: Tour De L’avenir 0.50 Sherlock
Holmes 1.40 Mit sommerliv 2.40
En dag i haven 3.10 Udsendelse-
sophør –
DR1
3.35 Frø i Frilandshaven 4.00 Ca-
milla – Boller af stål 4.30 Naturtid
5.30 Rejsen langs Norges kyst
6.10 Antikkrejlerne med kendisser
8.10 Landsbyhospitalet 8.55
Dyrenes planet 9.45 De store
katte 10.15 Dyrene i Zoo 11.00
Sygeplejerskerne
DR2
0.15 Deadline Nat 7.00 Tidens
tegn 7.45 Østersøen rundt med
Hairy Bikers – Rusland 8.45 Øs-
tersøen rundt med Hairy Bikers –
Finland 9.45 Felix og Vagabonden
11.15 Udkantsmæglerne
NRK1
0.50 Dead lucky 2.40 Nye triks
3.30 Eit enklare liv 5.00 Det gode
bondeliv 5.30 Danmarks flotteste
hjem 6.00 Ubåt 137 på grunn
6.55 Alt var bedre før: Da det var
stas med tog 7.25 Gull på Godset
8.25 Gamlingen – Rekviem over et
bad 8.40 Hvorfor biter fisken?: Is-
fiske og båtfiske etter gjedde 9.20
Sanger om Norge 10.00 Miss
Marple: Liket i biblioteket 11.35
Solgt!
NRK2
2.20 Distriktsnyheter Rogaland
2.30 Distriktsnyheter Vest-
landsrevyen 2.40 Distriktsnyheter
Møre og Romsdal 2.45 Distrikts-
nyheter Midtnytt 2.55 Distrikts-
nyheter Nordland 3.05 Distrikts-
nyheter Nordnytt 3.16 Ingen
sending 3.59 NRK nyheter 6.20
Oddasat – nyheter på samisk 6.35
Distriktsnyheter Østlandssendingen
6.45 Distriktsnyheter Østfold 6.55
Distriktsnyheter Østnytt 7.05 Dist-
riktsnyheter Østafjells 7.10 Dist-
riktsnyheter Sørlandet 7.20 Dist-
riktsnyheter Rogaland 7.30
Distriktsnyheter Vestlandsrevyen
7.40 Distriktsnyheter Møre og
Romsdal 7.50 Distriktsnyheter
Midtnytt 7.55 Distriktsnyheter Nor-
dland 8.05 Distriktsnyheter Nor-
dnytt 8.15 Hovedscenen: Finale i
Eurovisjonens Korkonkurranse
10.10 Herskapelig kokekunst
11.00 Gal etter fisk
SVT1
3.00 Go’kväll 3.45 Fråga doktorn
4.30 Opinion live 5.15 Uppdrag
granskning 6.15 Landet runt 7.00
Go’kväll 7.45 Scener ur en föres-
tällning 8.00 Arvinge okänd 9.00
Första dejten: England 9.50 I will
survive ? med Andreas Lundstedt
10.20 Val 2018: Röst: Centrum
10.25 Friidrott: SM
SVT2
24.00 Nyhetstecken 7.20 Förväxl-
ingen 9.20 Värsta listan 9.50 Siri –
en betongprinsessa ger aldrig upp
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
07.00 KrakkaRÚV
11.25 Treystið lækninum
(Trust Me I’m a Doctor III
(e)
12.15 Með okkar augum
12.45 Einfaldlega Nigella
(Simply Nigella) (e)
13.15 Saga Danmerkur
(Historien om Danmark)
14.15 Horft til framtíðar
(Predict My Future: The
Science of Us) (e)
15.00 Emilíana Torrini og
Sinfó (e)
16.50 Mótorsport
17.20 Neytendavaktin
(Forbrukerinspektørene)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kioka
18.07 Sara og önd
18.14 Póló
18.20 Lóa
18.33 Blái jakkinn (Blue
Jacket)
18.35 Reikningur (Kalkyl)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Tracey Ullman tekur
stöðuna (Tracey Ullman
Show II) Gamanþættir
með Tracey Ullman.
20.15 Letters to Juliet
(Bréf til Júlíu) Rómantísk
gamanmynd um banda-
rísku stúlkuna Sophie sem
ferðast til Verona á Ítalíu.
Við heimili Júlíu, úr leik-
riti Shakespeares, Rómeó
og Júlíu, finnur hún fimm-
tíu ára gamalt ástarbréf.
22.00 Höfnun konungs
(Kongens nei) Margverð-
launuð sannsöguleg norsk
kvikmynd. Þann 9. apríl
1940 ryðst þýski herinn
inn í Ósló og norski kon-
ungurinn þarf að taka
ákvörðun sem mun breyta
landi hans til frambúðar.
Leikstjóri: Erik Poppe.
Aðalhlutverk: Jesper
Christensen Bannað börn-
um.
00.15 Njósnadeildin: Heild-
arhagsmunir (Spooks: The
Greater Good) Bresk
spennumynd frá 2015. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
01.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 The Middle
07.25 Waybuloo
07.45 Kalli á þakinu
08.10 Blíða og Blær
08.30 Gulla og grænjaxl-
arnir
08.45 Lína Langsokkur
09.10 Dagur Diðrik
09.35 Dóra og vinir
10.00 Nilli Hólmgeirsson
10.00 Ævintýri Tinna
10.15 Beware the Batman
10.35 Friends
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.55 Friends
14.20 So You Think You Can
Dance 15
15.15 Splitting Up Together
15.40 Masterchef USA
16.35 The Truth About Your
Teeth
17.35 Impractical Jokers
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 Lottó
19.15 Top 20 Funniest
20.00 The Little Rascals
Save the Day
21.35 American Pastoral
23.25 The Hunter’s Prayer
Spennumynd frá 2017 með
Sam Worthington í aðal-
hlutverki.
01.00 Walk the Line
03.15 The Dark Knight
05.45 Friends
13.30 Before We Go
15.05 Never Been Kissed
16.55 Florence Foster
Jenkins
18.45 Carrie Pilby
20.25 Before We Go
22.00 The Purge
20.00 Föstudagsþáttur
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Að vestan (e)
21.30 Taktíkin
22.00 Að norðan
22.30 Hvað segja bændur?
23.00 Mótorhaus Ný þátta-
röð af Mótorhaus.
23.30 Garðarölt
24.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Skoppa og Skrítla
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Angry Birds
08.55 Premier L. Prev.
09.25 PL Match Pack
09.55 Formúla 1
11.20 Wolves – Manchest-
er City
13.30 La Liga Report
13.50 Arsenal – West Ham
16.00 Laugardagsmörkin
16.20 Liverpool – Brighton
18.40 Fyrir Ísland
19.20 Goðsagnir – Ingi
Björn
19.50 Valur – Fjölnir
22.00 Düsseldorf – Augs-
burg
23.40 UFC Now 2018
02.00 UFC Fight Night
09.30 ÍA – HK
11.10 Leganés – Real Soc.
12.50 Formúla 1
14.40 Premier L. Prev.
15.10 Goðsagnir – Tryggvi
Guðmundsson
16.05 Fyrir Ísland
16.45 Stjarnan – Breiðablik
19.15 NFL Hard Knocks
20.10 Real Valladolid –
Barcelona
22.15 Bournemouth – Ever-
ton
24.00 New Orl. – L.A.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Sólarglingur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Hugur ræður hálfri sjón: um
fræðistörf Guðmundar Finn-
bogasonar.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.13 Ekkert skiptir máli.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Sól, skuggi og endalaus víð-
átta. Sigurður Árni Sigurðsson er á
meðal fremstu myndlistarmanna
Íslands en hann hefur starfað jöfn-
um höndum í Reykjavík og í Frakk-
landi frá því að hann lauk þar námi
árið 1991.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Á öld ljósvakans – fréttamál á
fullveldistíma.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði. Sundskáli
Svarfdæla er elsta yfirbyggða
sundlaug á Íslandi og er staðsettur
í Svarfaðardal í Eyjafirði. Dregin
verður upp mynd af sundmenningu
Svarfdæla frá upphafi Sundskál-
ans til dagsins í dag.
21.15 Bók vikunnar. Bók vikunnar er
Vængjasláttur í þakrennunum eftir
Einar Má Guðmundsson. Viðmæl-
endur eru Þórdís Gísladóttir og Páll
Valsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Evrópsk og
bandarísk dægurtónlist á fyrri hluta
20. aldar. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson. (Áður á dagskrá 2013)
23.00 Vikulokin. Umsjón: Anna
Kristín Jónsdóttir. (Frá því í morg-
un)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Hlaðvörp eru mjög sniðug.
Rýnir, sem er dyggur hlað-
varpshlustandi, hlustar á
hlaðvörp til að gera
morguntraffíkina bærilegri
og hversdagsleg verkefni
líkt og eldamensku og upp-
vask skemmtilegri.
Það er til mikið af hlað-
vörpum og aðeins takmark-
aður tími til að hlusta á
þau, svo þeir sem ekki eru
tilbúnir að leggjast í helg-
an stein og binda enda á
samskipti við fólkið í lífi
sínu til að einbeita sér al-
farið af hlaðvarpshlustun
verða að vera vandfýsnir í
vali sínu á hvaða hlaðvörp
á að hlusta.
Til að komast í gegnum
niðurskurðinn þurfa þau að
vera einstök og frumleg;
ekki fleiri hvíta karla að
tala um kvikmyndir, takk.
Yfirvegaðir sagnfræði-
nördar sem varpa nýju ljósi
á liðna atburði; been there,
done that. Enginn hefur
tíma fyrir fleiri hlaðvörp
um sanna glæpi eða frum-
kvöðla. Viðtalsþættir þar
sem viðtöl eru tekin við líf-
vana hluti, það gæti hins
vegar verið áhugavert.
Í hlaðvarpinu Everything
Is Alive ræðir þáttastjórn-
andi við viðmælendur á
borð við Dennis, sem er
koddi, ljósastaurinn Maeve
og gosdósina Louis, og fær
innsýn í þeirra reynslu-
heim. Það er einstakt og
æðislegt.
Viðtal við gosdós
Ljósvakinn
Pétur Magnússon
Ljósmynd/Getty Images
Viðtöl Geta hlutir verið
góðir viðmælendur?
Erlendar stöðvar
16.00 Masterchef USA
16.40 Friends
18.45 The Goldbergs
19.10 Fresh Off The Boat
19.35 Last Man Standing
20.00 My Dream Home
20.45 Schitt’s Creek
21.15 Eastbound & Down
21.50 Vice Principals
22.20 Banshee
23.20 Game of Thrones
00.20 The Goldbergs
00.45 Fresh Off The Boat
Stöð 3
Hljómsveitin The Knack komst í toppsæti bandaríska
smáskífulistans á þessum degi árið 1979 með lagið „My
Sharona“. Lagið kom út á fyrstu plötu sveitarinnar Get
The Knack og sat það á toppnum samfleytt í fimm vik-
ur en það komst hæst í sjötta sætið í Bretlandi. „My
Sharona“ var eini toppslagari sveitarinnar en söngv-
arinn Doug Fieger sagði innblásturinn hafa komið frá 17
ára stúlku að nafni Sharrona Alperin. Hún varð síðar
kærasta söngvarans en ástin kulnaði. Þrátt fyrir sam-
bandsslitin og að bæði giftust öðrum aðilum áttu þau
afar sterkt vinasamband.
My Sharona sat á toppnum árið 1979.
Samið um kærustu söngvarans
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf