Fréttablaðið - 20.10.2018, Side 44
Við leitum að einstaklingi til að stýra teymi tölvurekstrar á Þjónustusviði Þjóðskrár Íslands. Ef þú ert rétti
einstaklingurinn sem er tilbúinn að leiða okkur inn í framtíðina, hefur brennandi áhuga á tækni, metnað
fyrir nýjungum og hæfileika til að miðla þekkingu þá viljum við fá þig í hópinn.
Teymisstjóri tölvurekstrar
Hæfniskröfur:
• Tæknilegar vottanir eða önnur menntun sem nýtist í starfi er skilyrði
• Haldgóð reynsla af rekstri tölvukerfa er skilyrði
• Góð þekking á Microsoft, Linux og tölvunetum er mikill kostur
• Reynsla af stjórnun og leiðtogahæfni er kostur
• Þekking á ISO27001 er kostur
• Góðir skipulagshæfileikar og samskiptafærni
• Sjálfstæði, frumkvæði og framúrskarandi þjónustulipurð
Helstu verkefni:
• Ábyrgð á daglegum rekstri tölvukerfa
• Ábyrgð á daglegum rekstri tölvurekstrarþjónustu
• Ábyrgð á að tölvurekstur sé í samræmi við ISO27001
• Stefnumótun og framþróun tölvuumhverfis ÞÍ
• Samskipti við birgja og innkaup
www.skra.is
www.island.is
Hlutverk Þjóðskrár Íslands er að greiða götu fólks og
fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi
þeirra og eignir. Við sinnum því með því að safna, varðveita
og miðla upplýsingum um fólk, mannvirki og landeignir.
Innan starfssviðs Þjóðskrár Íslands er rekstur fasteignaskrár
og þjóðskrár, útgefið fasteignamat og brunabótamat, rekstur
island.is og umsjón með útgáfu vegabréfa.
Við leggjum ríka áherslu á jákvæð samskipti og góða
samvinnu sem er undirstaða góðrar þjónustu. Við teljum
eftirsóknarvert að fá til liðs við okkur þá sem vilja starfa í
anda gilda okkar um virðingu, sköpunargleði og áreiðanleika.
Þjóðskrá Íslands er bæði staðsett í Reykjavík og á Akureyri.
ÁREIÐANLEIKIVIRÐING
SKÖPUNARGLEÐI
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Í teyminu starfa fimm kerfisstjórar sem þjónusta Þjóðskrá Íslands
ásamt nokkrum opinberum stofnunum.
Um er að ræða fullt starf og laun samkvæmt gildandi kjarasamningi. Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember 2018.
Umsóknum skulu fylgja starfsferilskrár og kynningarbréf. Umsóknir óskast sendar á netfangið starfsumsoknir@skra.is.
Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar veitir Dagbjört M. Pálsdóttir, deildarstjóri, dmp@skra.is.
Við kunnum vel að meta frumkvæði, nákvæmni og hraða í vinnubrögðum.
Við nýtum aðferðir straumlínustjórnunar til að verða betri í dag en í gær.
Rafiðnaðar- og
véliðnaðarmenn
Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888 og álver Fjarðaáls
við Reyðarörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Fjarðaál hefur stöðugar umbætur að
leiðarljósi. Umhverfi, heilsa og öryggi eru forgangsmál. Mikið er lagt upp úr góðum aðbúnaði,
teymisvinnu, öflugu félagsstarfi og stuðningi við samfélagið.
Álver Alcoa Fjarðaáls er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Iðnaðarmenn vinna saman
í öflugum teymum þar sem unnið er eir fyrirbyggjandi viðhaldskerfi og ástandsgreiningu.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin.
Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2018. Umsóknir eru trúnaðarmál og
er þeim öllum svarað. Frekari upplýsingar veitir Jón Óli Benediktsson leiðtogi viðhalds,
jon.benediktsson@alcoa.com eða í síma 470 7700.
Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á www.alcoa.is
Alcoa Fjarðaál leitar að rafiðnaðarmönnum og
véliðnaðarmönnum í ölbrey störf í dagvinnu
2
0
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:2
8
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
2
1
-B
5
7
8
2
1
2
1
-B
4
3
C
2
1
2
1
-B
3
0
0
2
1
2
1
-B
1
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
0
4
s
_
1
9
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K