Fréttablaðið - 20.10.2018, Blaðsíða 49
LEIKSKÓLASTJÓRI
Hafnararðarbær auglýsir eftir leikskólastjóra í nýjan ögurra deilda leikskóla
þar sem nú þegar er starfandi grunnskóli. Leik, grunn- og tónlistarskóli munu
vera í samstar undir sama þaki ásamt íþróttamiðstöð.
Meginhlutverk leikskólastjóra er að stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri
leikskólans og að veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í leikskóla-
starfi. Jafnframt að sinna samstarfi við skólasamfélagið og tryggja samvinnu skólastiganna.
Leitað er eftir öflugum leiðtoga sem er tilbúinn að byggja upp og leiða metnaðarfullt
skólastarf þar sem skapandi starf og styrkleikanálgun við stjórnun er höfð að leiðarljósi.
Nánari upplýsingar veitir Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, sviðsstjóri fræðslu- og
frístundaþjónustu, fanney@hafnarordur.is
Umsókn um starfið þarf að fylgja greinagóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar, fyrri störfum umsækjanda, menntun,
stjórnunarreynslu og þeim verkefnum sem hann hefur unnið við og varpað geta
ljósi á færni hans til að sinna leikskólastjórastarfi.
Í Hafnarfirði eru íbúar tæplega 30.000 og rekur bærinn nú 15 leikskóla og er
með þjónustusamning við tvo til viðbótar.
Markmið Fræðslu- og frístundaþjónustu er að vera faglegt og framsækið
forystuafl í mennta-, æskulýðs- og íþróttamálum og veita börnum og fjölskyldum
í bænum heildstæða þjónustu og stuðla að samfellu í öllu starfi sem hefur velferð
íbúa að leiðarljósi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun,
leyfisbréf sem leikskólakennari áskilið
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar
og/eða menntunarfræða
• Stjórnunarreynsla
• Leiðtogafærni
• Áhugi á skólaþróun og faglegur metnaður
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
• Framúrskarandi samskiptahæfni og
jákvætt miðmót
• Góð tölvukunnátta
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
og ensku
Umsóknarfrestur er til og með 4. nóv 2018
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.
585 5500
hafnarfjordur.is
HAFNARFJARÐARBÆR
RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR
STRANDGÖTU 6
ÞJÓNUSTUVER
OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00
ALLA VIRKA DAGA
NÝR LEIKSKÓLI Í SKARÐSHLÍÐ
Allar nánari upplýsingar veitir
Lind í síma 552-1606 eða
lind@fastradningar.is.
Umsóknarfrestur er til og með
4. nóvember nk.
Arctic Fish leitar að öflugum aðila í starf
verkefnastjóra. Um nýtt og áhugavert starf
er að ræða og mun viðkomandi koma að
áframhaldandi uppbyggingu félagsins.
Arctic Fish er með starfsemi á Vestfjörðum
og aðsetur starfsmannsins verður á skrifstofu
félagsins í Hafnarfirði en starfið kallar einnig
á talsverð ferðalög á starfsstöðvar félagsins.
Viðkomandi mun eiga töluverð samskipti við
opinbera aðila er varða leyfismál og fleira
sem og koma að fræðslu- og kynningarstarfi.
Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra
viðskiptaþróunar.
Arctic Fish og dótturfélög þess eru með lax-
eldisstarfsemi í Patreksfirði, Tálknafirði, Dýra-
firði, Önundarfirði og á Ísafirði. Fyrirtækið
hóf starfsemi árið 2011 og hefur vaxið jafnt
og þétt en í dag starfa rúmlega 40 manns við
uppbyggingu, seiðaeldi, sjóeldi og stjórnun.
Ný seiðaeldisstöð félagsins er útbúin full-
komnustu tækni sem völ er á og verið er að
byggja upp sjóeldisstarfsemi félagsins sem og
aðra þætti starfseminnar. Arctic Fish starfar
eftir hinum virta alþjóðlega umhverfis staðli
ASC en frekari upplýsingar er að finna á heima-
síðu félagsins www.arcticfish.is
Starfssvið:
• Umsóknir og eftirfylgni vegna leyfismála
• Samskipti við hagsmunaaðila og opinbera aðila
• Stefnumótun og framtíðarsýn
• Þátttaka í alþjóðlegri samvinnu á sviði fiskeldis
• Kynningar- og fjölmiðlatengsl fyrir starfsemi félagsins
• Önnur verkefni í samráði við stjórnendur Arctic Fish
Hæfniskröfur:
• Menntun á sviði lögfræði eða önnur háskólamenntun
sem nýtist í starfi
• Reynsla af samskiptum við opinbera aðila
• Leiðtoga- og stjórnunarhæfni
• Stefnumiðuð hugsun og drifkraftur
• Mjög góð samskiptahæfni
• Mjög gott vald á ritaðri og talaðri íslensku og ensku
• Kostur ef viðkomandi hefur þekkingu á fjölmiðlun
• Reynsla úr fiskeldi kostur
• Viðkomandi þarf að hafa áhuga á að kynna sér fagið,
öra framþróun þess og miðla af þeirri þekkingu í sínu starfi
Verkefnastjóri viðskiptaþróunar
Lind Einarsdóttir
Umsækjendur er vinsamlega
beðnir um að sækja um starfið á
www.fastradningar.is
Stuðningsaðilar óskast í liðveislu
Félagsþjónusta Seltjarnarness auglýsir eftir traustu og
jákvæðu fólki, 18 ára og eldra, til starfa við liðveislu með
fötluðum, bæði börnum, ungmennum og fullorðnum. Við
óskum eftir persónulegum ráðgjafa í starf með einstakling-
um undir 18 ára og tilsjónaraðila sem gæti sinnt aðstoð við
fullorðna. Tímafjöldi á mánuði er einstaklingsbundinn og er á
bilinu 8 til 20 tímar. Um er að ræða dagvinnu, síðdegis vinnu
sem og helgarvinnu, allt eftir þörfum hvers og eins.
Helstu verkefni
• Að rjúfa félagslega einangrun og efla og styrkja einstakl-
inginn í félags- og tómstundarstarfi
• Aðstoð við daglegt líf
• Létt aðstoð inn á heimiliog í samræmi við óskir og þarfir
þjónustuþegans.
• Um er að ræða skemmtilegt, gefandi og fjölbreytt starf.
Hæfniskröfur
• Góð færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði í starfi
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Reynsla og kunnátta í störfum með fötluðu fólki jafnt sem
ófötluðu er æskileg en ekki skilyrði
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga.
Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá félagsþjónustu Seltjarnar-
ness þurfa að veita heimild til að leitað sé upplýsinga úr
sakaskrá.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef
Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Jónsdóttir
kristinj@seltjarnarnes.is
Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember 2018.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Jónsdóttir í síma
665-7253 kristinj@seltjarnarnes.is eða Ástríður Halldórsdóttir í
síma 665 – 7254 Astridurh@seltjarnarnes.is
Sótt er um á vef Seltjarnarnesbæjar: seltjarnarnes.is
- laus störf.
Vilt þú vera stuðningsfjölskylda?
Tilgangur með stuðningsfjölskyldu er að draga úr álagi á
heimili barna, veita börnum tilbreytingu og stuðning auk þess
að gefa þeim kost á auknum félagslegum tengslum. Um er að
ræða störf 1-2 helgar í mánuði þar sem börnin dvelja á heimili
stuðningsfjölskyldunnar. Greiðslur til stuðningsfjölskyldu eru
verktakagreiðslur.
Áhugasamir vinsamlega sendið póst á: kristinj@seltjarnarnes.
is eða á astridurh@seltjarnarnes.is eða hafið samband í síma
665 – 7253 / 665 – 7254
Stuðningur við fjölskyldur
Félagsþjónusta Seltjarnarness auglýsir eftir starfsmanni til
að aðstoða fjölskyldur við uppeldi, aðbúnað og skipulag í
daglegu lífi. Starfið er unnið inn á heimilum fjölskyldna sem
og utan þess. Um er að ræða starf innan teymis sem veitir
fjölskyldum stuðning vegna fötlunar, félagslegrar aðstæðna,
uppeldis barna og fleira í daglegu lífi. Vinnutími er breytilegur
eftir verkefnum hverju sinni.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Leiðsögn, hvatning, skipulag og stuðningur við foreldra og
börn
• Aðstoð og leiðbeiningar við heimilishald
• Þróun og þátttaka í þverfaglegu starfi og faglegri uppbyg-
gingu
• Eftirfylgd þjónustu
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði félags-, heilbrigðis- og menn-
tavísinda sem nýtist í starfi
• Frumkvæði, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð, heiðarleiki og samviskusemi
• Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og valdeflingu
• Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Seltjarnar-
nesbæjar
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Jónsdóttir í síma
665-7253 kristinj@seltjarnarnes.i eða Ástríður Halldórsdóttir
í síma 665 – 7254 astridurh@seltjarnarnes.is
Sótt er um á vef Seltjarnarnesbæjar: seltjarnarnes.is
- laus störf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 2 0 . o k tó b e r 2 0 1 8
2
0
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:2
8
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
2
1
-D
C
F
8
2
1
2
1
-D
B
B
C
2
1
2
1
-D
A
8
0
2
1
2
1
-D
9
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
1
9
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K