Þróttur - 15.12.1920, Blaðsíða 7

Þróttur - 15.12.1920, Blaðsíða 7
í> R Ö T T tt 13 1. Landonvinnur hástökkið (1,94 st.). — 2. Frank Foss setur nýtt heimsmet í stangarstökki (4,08,7 stikur). — 3. Finsku sigurveg- ararnir i spjótkasti. — 4. Finninn Hannes Kolehmainen, Maraþon-svigurvegarinn, með lárviðarsveiginn, vaflnn 1 Finska fánanum. Við hlið hans stendur spánverjinn Jure Lossman, cr næstur kom að markinu. (Tími H. K. var 2 klukkust. 32 mín. 35*/* sek.). i miðjum sigurboganum er stór klukka er sjá mátti á frá áhorfenda-sætunum. í hinum turninum í suður horninu var aðal- inngangurinn á leikvanginn. Þar var skrifstofa framkvæmdarnefnnarinnar uppi, en stór salur niðri, þar sem þátttakendur mættust áður en þeir fóru á leikvöllinn. Þurfti niaður ekki annað en fara þangað iil þess að hitta einhvern af hin- Um heimsfrægu íþróttamönnum. Knattspyrnu-völlurinn var í nnðjunni en hring-skeið-brautin ntanvert. (Sjá í'rótt 1. tbl. þ. á.). Áður en knattspyrnukappleik- amir hófust var völlurinn not- aður fyrir köstin og stökkin. — 100 stiku hlaupabrautin lá þráðbein eftir endilöngum vell- ’num, þeim megin er konungs- stúkan var; hún var mörkuð með hvítum bendlum. Þannig voru °g markaðar brautirnar fyrir grindhlaupin og 200 stiku hlaupið. Auk hinna venjulegu kast- valla og stökkbrauta var þar sérstakur reitur fyrir reipdrátt. Til þess að eigi yrði gengið yfir hlaupabraut- ina, voru grafin göng undir hana og um þau farið, þegar menn fóru út á leikvöllinn. — Hlaupabrautirnar voru mjög vel gerðar. En Leikvangurinn; stærð lians og mörk,

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.