Þróttur - 15.12.1920, Blaðsíða 23

Þróttur - 15.12.1920, Blaðsíða 23
Þróttur baðhús með tveim klefum. Á járnbrautin það °g er eingöngu ætlað starfsmönnum hennar. En eg var svo heppinn að komast strax í Kynni við einn þeirra, svo að hann leyfði mér að vera með í bað. Annars er mér sagt, að hér hafi verið í snatri útbúið bað handa iþróttamönnum á móti Þessu, en það er alls-ófullnægjandi, og kunnu þeir auðsjáanlega ekki heldur að notfæra sér það. Regar litið er á mót þetta, verður sú spurn- lng fyrir: »Hvernig stendur á þessari miklu þátt-töku?« Ekki styður landslagið að því, því ttdkill meiri hluti landsins er yfirleitt flatur og þéttbygður. Nei, það er alþjóðaráhuginn. Áhug- lrin. sem lætur foreldrana leyfa og hjálpa börn- nnum sínum að iðka íþróttirnar, og gera þær að æskuleikum sínum. Áhuginn, sem knýr alla, nnga og gamla, til að fylgjast með hverju því spori sem stígið er fram á leið. Þetta er almennast þveröfugt heima. Það gerir baggamuninn. Uin leið og eg slæ botninn í þetta, vildi eg nota tækifærið og minna ykkur á, að þið eigið að gera meira en æfa ykkur undir næsta mót ykkar, þið eigið að gera ykkur það að daglegri Þörf. Og þið eigið að gera enn meira. Rið eigið að kenna Iitlu' systkinunum ykkar og börnum ykkar, að gera íþróttirnar að leikum sínum. f*ið eigið að láta hvern þann, sem stígur spor 1 áttina, fmna, að hann er ekki eingöngu að vmna sjálfum sér eða skemta. Þið eigið öll að sýna að þið finnið og metið, að hann er að Vlnna að þjóðarframförum og heili. Bollniis. 1. marz 1920. n. fí. 29 Hver sem kaupir fyrir 5 kr. fær 10£ afsláli ai öllum C. Bfiéi. Sími 893, AV. 25 stk, af góðum yindlum fáið yérfyrir aðeins li 6,50, Paö g-ildir ekki einu hvert farið er til að bjarga sér. fróttelsk þjöö Raupir þróttgefandi fæöu. Iþróttavöllurinn 10 ára. Vér efumst eigi um það, að í sögu islenzkra ‘þrótta muni dagsins 12. sept. ávalt verða mmst sem eins hins bjartasta og sigurríkasta dags, sem yfir vora íslensku iþróttamóðir hefir komið. Og bjart hlýtur ávalt að verða yfir nöfnum Þeirra manna er þann dag fyrir 10 árum siðan, Bcztar vörur í verzl. „Björg“ Bjargapstfg 16. MUNIÐ! Pav scm „Iíjörg“ er — þaðan má bjargar vænta. Verzlið Tið þá sem nn^lýsa í Þrátti,

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.