Þróttur - 15.12.1920, Blaðsíða 26

Þróttur - 15.12.1920, Blaðsíða 26
32 ÞRÓTTUR Hann er einn þeirra manna sem aukið hefir hreysti þjóðarinnar og karlmensku. Hann er slíkur afreksmaður í sundkenslu, sem bróðir hans Þorsteinn var í skáldskap; en allir vissu hvernig með hann var farið. Sýni þeir nú sem völdin hafa og ráðin, að þeir kunni að meta sundkenslustarf Páls Erlings- sonar á 65 ára afmælisdegi hans. Crlímumót það, sem vér gátum um í síðasta blaði fór fram í Iðnó 12 þ. m. Keptu sjö menn frá Ár- mann og sjö frá Herði, en drengja-flokkurinn kom því miður ekki. Vonar Þróttur að Hörður komi með hann nærsta vetur. Leikar fóru svo að Hörður fékk 25 vinninga, en 204 stig; Ár- mann 21 vinning, en 226 stig og bar þvi sam- kvæmd stigareikningi sigur úr bítum, þóþeirhefðu færri vinninga. Ánægjulegt var að sjá hve glímu- menn voru vel búnif. Hver flokkur var í sam- lilum búningi. Þótt eigi verði sagt að allar glímurnar liafi vel tekist, þá er hér stórt spor stígið í félags- áttina. Og á Hörður sérslakar þakkir skilið fyrir að hafa stígið það spor. Félagið befir mörgum efnilegum glímumönnum á að skipa, og er vonandi að það hafi ástæðu til að senda nokkra menn á Ísiandsglímuna næsta sumar. — Fari það að verða siður að glímufél. utan af landi komi hingað á glímumót, þá verður þess aldrei langt að biða að glíman okkar hefjist aítur til vegs og virðingar. Yiðnrkend met. Stjórn í. S. í. hefir á fundi sínum 14. nóv. síðastl., viðurkent þessi met: Lengdarstökk 5,70 stikur og hástökk 1,50 stikur. Met þessi voru sett á III. íþróttamóti »Aftureldings« og »Drengs« í Kollafirði í sumar. Methafi er Por- gils Guðmundsson frá Valdastöðum, — Er þetta fyrsta metaskýrslan sem í. S. í. hefirbor- ist til staðfestingar, og þó þau séu nú yfirunn- in, þótti rétt að viðurkenna þau, svo að sú regla kæmist á, að Sambandsfélögin sendu í. S. í. metaskýrslur sínar eftir hvert mót. Er það og eina leiðin til að full vissa fáist fyrir því, hve langt vér stöndum enn að baki öðrum þjóðum í almennum iþróttum. Gefið börnum yðar nytsamar jólagjatir. ECCAMO kennir þeim að hugsa og vinna. Meccano er eigi einungis leik- fang, heldur miklu frekar kenslu og æfingaáhald.-Fæst í Laugaveg 14. Verzl. Asumr^tapi, Reykjavík. Sími B-999. Jólavindlarnir Carmen Va kassi á lu*. 16,50. — Bona-Rosa V2 kassi á kr. 15,00. — Selecla V2 kassi á kr. 14,00. Margar fleiri tegundir með líku verði. Kaupið því vindla til Jólanna í verMun Símonar Jónssonar Laugaveg 12. Sími 221, Verzlid vid þá sein anglýsa í f’róttt.

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.