Þróttur - 15.12.1920, Blaðsíða 25

Þróttur - 15.12.1920, Blaðsíða 25
Þróttur 31 íþróttafréttir. Heimboð. Stjórn í. S. í. hefir nýlega fengið bréf frá íþróttasatnbandinu danska (D. I. F.), þar sem þess er óskað að í. S. í. sendi íþróttamenn á hið fyrirhugaða íþróttamót, sem halda á í Kaupm höfn nærsta ár, í tilefni þess að D. I. F. er 25 ára. vótið er nefnt »Nordiske Idrætslege 1921«, og á að byrja 5 febr. n. k. Kept verður 1 grísk-rómv. glímu (6 þyngdarflokkum), hnefa- leik (8 þyngdarfl.) skylmingum, fimleikum og skautahlaupum. Og á þessum hlula mólsins að vera lokið 13 febr. Sumarmótið hefst 1 júlí og stendur yfir allan þann mánuð. Verður þar kept hæði í einmennings- og ílokkaíþróttum. í. S. í. hefir eigi enn getað ákveðið að taka þessu vin- samlega boði D. I. F. en sér að hér er oss niikill sæmd sýnd, þar sem þelta er i fyrsta sinni sem oss er boðið á erl. íþróttamót. D. I. F. er stofnað 14 febr. 1896 og er J. L, Nathansen yfirdómslögm. formaður þess. Elztl sundkcnnari landsins niun vera Páll Erlingsson. Hann hefir kent sund hér í Sundlaugunum við Reykjavík bráð- uni heilan mannsaldur, eða frá því um vorið 1883. Fyrstu árin kendi hann þar aðeins á sumrum, en frá því um árið 1902, hefir hann kent alt árið. í fyrstu voru nemendur hans Wjög fáir, en þeim fjölgaði óðum, eftir að hann lór að gefa síg allan við sundkenslunni, og ^nenn fóru að skylja nytsemi sundíþróttarinnar. Nú eru nemendur hans árlega yfir 500 og eru það menn af öllum stéttum. t*ví miður hafa Sundlaugarna oft verðið bil- aðar (vatnslausar), og liefir það hamlað mjög sundkenslunni. Ef vel ælti að að vera þyrfti sem fyrst að endurbæta Laugarnar, svo þær kæmu að sem beztum notum. Albuga þyrfti vatns- leyðslurnar, sitja hitaleyðslur i hvern búningar- hlefa og byggja yfir Laugina að norðanverðu. Kæmist þetta í framkvæmd mundi verða vist- legra þar en nú er, og hægra að kenna sundið u vetrum. — Fátt mundi gleðja Pál Erl. meir eu að þessar endurbætur á Lauginni kæmust i framkvæmd. — Páll er fæddur 19. maí 1856 í Stórumörk i Eyjafj.hr. og verður því 65 ára á nærsta ári. M allan afslátt og útsölur eru vörurnar ávalt beztar og ódýrastar hjá H. P. Duus, Á-deild. Alklæði — Dömuklæði — Kjólatau — Borð- Gólf- og Divanteppi — Prjóna- vörur — Silki, svart og mislit — Skúfasilki — Pífur — Svartir títu- prjónar — Slæður hvítar — Svuntur — Silkibönd o. m. íl. Rakspeglar á kr. 13,25. Verzlunm „G OB AFOSS". Laugaveg 5. Sími 436. Rakvélar (»GiIlelte«-ModeI) kr.6,50. Rakhnífar 6,50, 7.50, 8,50, 10,00 Raksápur, Rakkústar, Tannpasta, Tannbustar, Hárbustar, Fatabustar. Gilletteblöð á kr. 6,00 dúsin. KONFEKTBÚÐIN í Bankastræti 12 eelui* beztan konfekt. Nýjai? bis’gðir daglega. Guðrún Helgadóttir Bankastræti 13. — Reykjavíb, Verzlið við þá seuj. auglýsa í l’rótti.

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.