Þróttur - 20.12.1922, Side 6
34
ÞRÓTTUR
Konungssýning íþróttafjelagsins 1921.
LítiS á þau! Piltarnir eru ljómandi;
stúlkurnar undurfagrar.
„HefSi jeg ekki séð ykkur hérna í dag
fivona vel bimar og gullna liáriö fariS svo
frjálslega, A'nna, AíSta, Dóra, GuSríöur,
GuSrún, Gvöa, Jónína, Salóme, Sara, Sig-
ríöur, Stefanía, þá hefSi eg ef til vill fariS
héðan meS þá gömlu skoöun ferSamanna,
aö íslenzku stúlkurnar væru almúgalegar,
luralegar, stirölegar og drungalegar, þav
sem ekkert getur verið þýSlegra, fegurra,
yndislegra en þiS sjálfar, blessunirnar, og
hiS heilbrigða norræna kveneSli sem í ykk-
ur birtist!“
Þau fara eina ferö enn kringum leiksvæð-
iö og í þetta skifti til fataklefanna við lilið-
iS. En stjórnarnefndin, sem lir. Axel Tul-
inius er formaður fyrir, gengurtilkonungs-
stúku undir merki I. S. I. Merkisberinn
tekur sér stöSu hægra megin viS stúkuna
og stjórnarmenn ganga til sæta sinna hjá
konungsfólkinu. Skáti kemur fram og heils-
ar og merkið er fengiS honum í hendur.
Lítið á! Þarna eru ungu stúlkurnar í
grá-bláa búuingnum. Þær nálgast pallinn
eins og sveimur glaðra fiörilda, er skyndi-
lega svífur út í sólskinið. pær eru undir
stjórn kennara síns, hr. Björns Jakobsson-
ar. Eftir skipun hans fylkja þær sér í beina
röð og byrja á frjálsum æfingum meS jöfn-
um hreyfingum og fullkomlega samstilt-
um. pær stauda ýmist fótiun sundur eða
saman liæl viS hæl, eSa þá meS hægri eða
vinstri fót fram, á styrkum, fögrum, stælt-
um limum, íturvaxinn bolurinn beinn, höf-
uSiö ýmist upprétt, snúið til hliðar eSa
beygt, altaf meö yndis-þokka. Þær tylla
sér á tá, síga svo hægt og hægt á hæla í
hækju stellingum, meö hné og fætur út á
viö. Aftur standa þær fótum sundur,
beygja líkamann fram eSa aftur eSa á hlið,
meS réttum örmum. Þær haldast í liendur,
þær krjúpa, þær rísa. Þær hlaupa pallinn
í kring með léttum og mjúkum skrefum.
Lítið á þær í varnarstöðu; vinstri fótur
fram, vinstri armur á lofti, eins og hann
héldi skildi, hægri armur dreginn vel aft-
ur, búinn til aS leggja ósýnilegu sverði;
það er eins og þær séu aö leika Borghese
skylmingamanninn. Nú beygja þær sig
fram; gómarnir nema viS gólf; þær eru
eins og aS Atalanta væri aS grípa gull-