Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Side 41

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Side 41
41 5. mál kirkjuþings 2016 Flutt af löggjafarnefnd Þingsályktun um grunnskipan þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2016 samþykkir að fela löggjafarnefnd kirkjuþings að semja tillögu að starfsreglum um grunnskipan þjóðkirkjunnar. Jafnframt er nefndinni falið að gera tillögur um með hvaða hætti breytingar yrðu gerðar á grunnskipaninni. Einnig er nefndinni falið að taka saman starfsreglur, eftir því sem við á, um þau efni sem brott falla úr lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 vegna frumvarps til nýrra þjóðkirkjulaga sem lagt er fram á kirkjuþingi 2016. Löggjafarnefnd skili tillögum að starfsreglum um grunnskipan þjóðkirkjunnar svo og almennum starfsreglum á vorþingi kirkjuþings 2016, en eigi síðar en á kirkjuþingi 2017.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.