Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Síða 57

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Síða 57
57 17. mál kirkjuþings 2016 Flutt af Sjöfn Jóhannesdóttur, Guðrúnu Karls Helgudóttur og Höllu Helgadóttur. Þingsályktun um skírnarfræðslu Kirkjuþing 2016 samþykkir framkomna tillögu um að kirkjuþing skipi þriggja manna starfshóp um skírnarfræðslu sem leggi fram markvissar tillögur um kynningu og fræðslu um gildi skírnarinnar. Starfshópurinn skili niðurstöðum til kirkjuráðs fyrir kirkjuþing 2017.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.