Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Síða 32

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Síða 32
32 33 06-705 Kirkjumálasjóður Endurskoðaður ársreikningur kirkjumálasjóðs barst fyrir skömmu og var hann tekinn fyrir á síðasta fundi kirkjuráðs. Samkvæmt rekstrarreikningi voru tekjur 513,6 m.kr. Gjöld voru 518,1 m.kr. og því tekjuhalli fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 4,5 m.kr. Fjármagnsgjöld að frádregnum fjármunatekjum voru 20,2 m.kr. og tekjuhalli ársins því 24,6 m.kr. Samkvæmt efnahagsreikningi voru eignir 3.508,2 m.kr. Varanlegir rekstrarfjármunir voru 3.236,9 m.kr., áhættufjármunir og langtímakröfur voru 46,9 m.kr. og veltufjármunir voru 224,3 m.kr. sem skiptist þannig að skammtímakröfur voru 103,4 m.kr. krafa á ríkissjóð var 22,5 m.kr. og handbært fé var 98,4 m.kr. Skuldir voru alls 328,9 m.kr. sem skiptust þannig að langtímaskuldir voru 287,5 m.kr. skammtímaskuldir voru 33,3 m.kr. og næsta árs afborganir langtímalána voru 8 m.kr. Eigið fé í ársbyrjun var 5.741,7 m.kr. Að teknu tilliti til rekstrarhalla ársins og endurmats eigna er eigið fé í árslok 3.179,3 m.kr.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.