Jökull


Jökull - 01.12.2006, Blaðsíða 40

Jökull - 01.12.2006, Blaðsíða 40
Skeiðarárjökull teygir hramm sinn suður á Skeiðarársand. Austast fellur leysingarvatn til Skeiðarár en vestar til Gígju. Við jökulhlaup hafa ísjakar dreifst um sandinn, strandað, síðan bráðnað og jakaker myndast. Reglubundnir jökulgarðar, samsíða jökuljaðrinum, líkjast þvottabretti (með um 30 m millibili). Jökullinn hopaði ár frá ári en stóð kyrr að vetri svo að garðarnir ýttust upp. Suður sandinn stefna þurrir farvegir en áður rann þar vatn og skolaði burt jakakerjum og jökulöldum. Mest rauf stórhlaupið í nóvember 1996 sem ruddist vestur með jökuljaðrinum í Gígju. Í farvegi þess urðu til ný jakaker. Við sporðinn er nú nær samfellt lón með fljótandi ísjökum. Óreglulegt mynstur gjóskulaga endurspeglar breytileika í ísþykkt og skrið- hraða íssins. Vestast rís Lómagnúpur. – The margin of Skeiðarárjökull before (upper) and after (lower) the catastrophic Grímsvötn jökulhlaup in November 1996. Note the annual washboard moraines and the kettle holes. (Texti:/Text. Helgi Björnsson). Ljósm./Photos Helgi Björnsson, ágúst/Aug. 1994 og/and Snævarr Guðmundsson, ágúst /Aug. 2006. 38 JÖKULL No. 56, 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.