Jökull


Jökull - 01.12.2006, Blaðsíða 80

Jökull - 01.12.2006, Blaðsíða 80
Guðjón Snær Steindórsson ursta og göngufærið var eins og best var á kosið og gekk því ferðin greiðlega. Eftir um fjögurra tíma klif- ur og göngu vorum við komnir upp á Suðurtind. Það var ljúf stund að standa þar og njóta uppskeru erfið- isins og ekki spillti fyrir frábært útsýni til allra átta. Frá Suðurtindi gengum við síðan á Hátind og Vest- urtind Hrútsfjalls. Komið var fram yfir hádegi þegar við héldum af stað niður vestanverðan Vesturtindinn. Þá var sólbráðin orðin talsverð og færið því farið að þyngjast. Síðan lá leiðin niður Gvendargil (kennt við gönguhrólfinn Guðmund Pétursson), en um það ligg- ur nokkuð brött gönguleið frá Svínafellsjökli á Hrúts- fjall, vestan við Vestara-Hrútsfjall. Þaðan gátum við gengið nánast beint niður að svefnstað okkar. Þar fengum við okkur snarl og hvíldumst en héldum síðan sem leið lá niður Svínafellsjökul. Þessi ferð mun ávallt verða mér mjög sérstæð og standa upp úr í safni minninganna sem frábær fjalla- ferð í óspilltri og stórbrotinni náttúru hinna íslensku jökla. Efst: Á fjallsöxlinni sunnan undir Suðurtindi Hrútsfjalls. Hvannadalshnjúkur og Dyrhamar í baksýn. Neðar: Á leiðinni niður af Hrútsfjalli. Vesturtindur í forgrunni, en fjær sést til Dyrhamars. – Top: At the southern peak of Mt. Hrútsfjall, view towards Hvannadalshnjúkur, the highest peak in Iceland. Below: The western peak of Mt. Hrútsfjall. Ljósm./Photos. Snævarr Guðmundsson. 78 JÖKULL No. 56, 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.