Jökull


Jökull - 01.12.2006, Síða 90

Jökull - 01.12.2006, Síða 90
Oddur Sigurðsson 1. mynd. Merki við Blágnípujökul 8. október 2005. Mælilínan liggur yfir lónið (hér íslagt) að strýtulaga hólum við jökuljaðar. Í hlíðum Blágnípu (ofarlega til vinstri) sést marka fyrir hve hátt jökullinn hefur náð í hlíðina. –Survey site at Blágnípujökull. Ljósm./Photo: Guðmundur Ingi Haraldsson. sporðabreytingar annars vegar og sumarhita hins veg- ar (2. mynd). Til að línuritið verði ekki of ruglings- legt hentar að jafna gögnin með hlaupandi meðaltali og eru hér valin 5 ár til jöfnunar. Línuritið talar sínu máli um hve náin tengsl eru milli sumarhita á land- inu (hér valinn Stykkishólmur) og árlegra breytinga á sporði Sólheimajökuls. Vekur það nánast undrun hve náið línuritin fylgjast að. Öldufellsjökull – Gissur Jóhannesson á Herjólfsstöð- um hefur nú látið af embætti jöklamælingamanns og tekur sonur hans Jóhannes við starfinu. Gissur er kunnur áhugamaður um land og sögu í Álftaveri enda verður ekki víða í heimi hér fundin svo magnað land með svo stórbrotna sögu. Gissuri eru þökkuð störf hans í þágu Jöklarannsóknafélagsins. VATNAJÖKULL Skeiðarárjökull vestur – Filippus Hannesson á Núps- stað taldi Súluhlaup í sumar vera það stærsta sem hann hafi orðið vitni að síðan Núpsvatnabrúin kom. Það fór þó að nokkru leyti í Gígjukvísl. Vísir að lóni er að myndast við jökuljaðarinn. Skeiðarárjökull miðja – Öllu landi snarhallar hér inn að jöklinum. Mælistikulínan er nú fyrir framan all- stórt lón. Hannes Jónsson þurfti því að giska á hluta af fjarlægðinni milli merkis og jökuls. Skeiðarárjökull austur – Allt bendir til að vatn sem áður fór í Sæluhússvatn leiti nú vestur í Gígjukvísl segir Ragnar F. Kristjánsson. Með jaðrinum eru víða lón, sem stækka ár frá ári og á þeim fljóta ísjakar líkt og var á Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi um miðja 88 JÖKULL No. 56, 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.