Jökull


Jökull - 01.12.2006, Blaðsíða 105

Jökull - 01.12.2006, Blaðsíða 105
Vorferð Jöklarannsóknafélags Íslands 2006 hafi, en þó er langt í land með að hún hverfi. Enn koma gjóskuhryggir upp úr vetrarsnjónum á vorin og lítill sigketill er í miðri dældinni, þar sem megingíg- urinn var 1996. 8. Ísskrið inn að Gjálp var mælt nú sem undanfarin ár til að kanna hitaástand Gjálparfjallsins. 9. Mælingar voru gerðar á ísskriði inn að Skaftárkötl- um til að kanna hegðun þeirra og samspil ísskriðs og jökulhlaupa. 10. Veðurstöð var sett upp á Bárðarbungu eins og und- anfarin ár. Er það verk liður í umfangsmiklum mæl- ingum Jarðvísindastofnunar og Landsvirkjunar á af- komu og samspili hennar við veðurfar. 11. Gufurafstöðvar á Grímsfjalli fengu sitt viðhald eins og venja er í vorferðum. 12. Regnmælir var settur upp á Grímsfjalli vestan við gamla skála. 13. Áformað var að bera fúavörn á húsin á Grímsfjalli og í Kverkfjöllum. Ekki gekk þetta eftir því aldrei þornaði nóg til verksins. Í rannsóknarferð sem farin var um mánaðarmótin júlí-ágúst tókst hins vegar að bera á húsin á Grímsfjalli 14. Sama dag og leiðangurinn hélt af jökli fór þriggja manna hópur með gas í skálann í Esjufjöllum, á vél- sleðum um Hermannaskarð. Gekk sú ferð ágætlega en ekki hefði miklu mátt muna um færið, því snjó var óðum að leysa milli Mávabyggða og Esjufjalla. Þátttakendur í þessari vorferð voru 24 en til við- bótar var tvennt með fyrri helgina og þrjú urðu sam- ferða Skaftárkatlaförum úr Reykjavík og bættust í hópinn á miðvikudeginum. Auk snjóbíls HSSR voru Ford bíll JÖRFÍ og fleiri bílar með í för auk vélsleða. Fararstjóri var Magnús Tumi Guðmundsson en Sjöfn Sigsteinsdóttir sá um matarbirgðir. Föstudaginn 9. júní hélt hópurinn af jökli eftir þrif og annan frágang á Grímsfjalli. Þegar kom fram á daginn gerði þoku og súld en niðurferðin gekk þó greiðlega. Í Jökulheimum var slegið upp veislu um kvöldið. Grillmeistarar sýndu sínar bestu hliðar og í árlegri danskeppni var vetrarrykið lamið úr pallinum við nýja skála. Laugardaginn 10. júní kom leiðang- urinn til byggða eftir árangursríka og slysalausa ferð. Ungt og kraftmikið fólk fjölmennti í ferðina og heldur sú þróun vonandi áfram á næstu árum. Eins og verið hefur um langan aldur lagði Landsvirkjun fram mik- ilvægan skerf til þessarar ferðar með því að leggja til farartæki til þungaflutninga. Einnig studdi Vegagerðin ferðina með styrk til eldsneytiskaupa. Þátttakendur Allan tímann: Alexander Jarosch, Ágúst Hálfdáns- son, Björn Oddsson, Erik Sturkell, Finnur Páls- son, Gro Birkefeldt, Hálfdán Ágústsson, Hlín Finns- dóttir, Hlynur Skagfjörð, Hrafnhildur Hannesdóttir, Jón Kjartansson, Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, Jós- ef Hólmjárn, Karl Gunnarsson, Katrín Auðunardóttir, Magnús Þór Karlsson, Magnús Tumi Guðmundsson, Sjöfn Sigsteinsdóttir, Sólveig Kristjánsdóttir, Svan- björg Haraldsdóttir, Sveinbjörn Steinþórsson, Val- gerður Jóhannsdóttir og Þóra Karlsdóttir. Fyrri helgina: Kristinn Magnússon og Sigurlína Þóra Héðinsdóttir. Frá miðvikudegi: Anna Eiríksdóttir, Anna Líndal og Halldór Fannar. Summary The annual spring expedition of the Glaciological So- ciety to Vatnajökull took place on June 2–10 2006. As usual the group traversed the glacier from the re- search station at Jökulheimar at the western margin of the glacier to Grímsvötn. The research station at Grímsfjall was the main base of the expedition in which 29 people took part, mostly volunteers. The main research effort was on geophysical surveying of the Grímsvötn crater from 2004 and extensive glacio- logical work in Grímsvötn, Gjálp and Skaftárkatlar. This included mass-balance measurements, ice sur- face profiling with GPS, establishment of an exten- sive network of stakes for ice flow measurements and servicing of automatic weather stations. Other work included geodetic GPS surveying for monitor- ing of magma accumulation at Grímsvötn and iso- static movements related to shrinkage of Vatnajökull. Finally, the expedition provided logistical support for hot water drilling into the subglacial lake at vestari Skaftárketill. The drilling group arrived on June 7, stayed at the cauldron for a week and managed to fin- ish the drilling, obtain samples and leave in place sen- sors for monitoring of lake pressure and temperature. JÖKULL No. 56, 2006 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.