Stjarnan - 01.06.1919, Qupperneq 7

Stjarnan - 01.06.1919, Qupperneq 7
STJARNAN. 39 Hún hefir verið hrakin og tætt í sundnr. Henni hefir verið steypt um koll og hafnað oftar en nokkurri ann- ari bók, sem þú nokkurn tíma hefir heyrt getið. Við og við koma menn, sem reyna að kollvarpa þessari bók, en lnin er eins og' marmara tenningur. Lengd, breidd og hæð hennar eru jöfn. pegar þú hefir umturnað henni er hinn rétti flötur upp, og' reynir þú enn að kollvarpa henni einu sinni, munt þú sjá, að enn snýr hinn rétti flötur upp. Við og' við kemur einhver, sem reynir að sprengja liana upp í háa loft, en hún lendir ætíð á fótunum og stekkur af stað út um allan lieim, fljótari en hún nokkurn tíma gjörði áður. Fyrir hundrað árum var úti um bibl- íuria. “Eftir hundrað ár,” sagði Vol- taire, “mun kristindóminum vera sóp- að í burtu úr tilverunni og menn munu aðeins lesa um hann í mannkynssög- unni.” Vantrúin hljóp yfir Frakk- land með blóðugar hendur. Frakkland hefir einu sinni enn verið vottur að af- leiðingum þeirrar bölvunar, sem höfn- un Guðs orðs leiddi yfir þá þjóð. Sú öld er nú liðin. Menn lesa um Voltaire “í mannkynssögunni” og ekki er æfi- saga hans hin fegursta. Fáir fríhyggju menn mundu lesa æfisögu Voltaire’s opinberlega eins og hún liggur fyrir, rituð af einhverjum vini hans, “en orð Drottins varir að eilífu.” Thomas Paine reyndi að útrýma ritningunni; en eftir að liann í örvæntingu kraup ofan í gröf aumingja drykkjumanns, hefir útbreiðsla ritningarinnar tekið svo miklum framförum, að tuttugu sinnum fleiri biblíur liafa verið sendar út um heiminn, en allar þær er prentaðar höfðu verið fyrir hans dag. Villur Móse pó að menn liafi fætt ritninguna sundur, er hún samt vel lifandi. Vér höfum séð menn, sem ferðuðust um til að rengja biblíuna og sýna fram á “villur Móse” tóku $200 fyrir hveru fyrirlestur. pað er mjög svo auðvelt að mótmæla Móses fyrir $200 kveldið af þeirri ástæðu að Móses er dáinn og getur ekki anzað. Eftir að hafa hlust- að á “ Villur, Móse” umræðuefni frí- hyggju mannsins, mundi það vera mjög svo skemtilegt að heyi'a Móses tala um ‘ ‘ villur fríhyggju mannsins ’ ’ pegar Móses var lifandi var fremur erfitt að eiga við hann. Faró reyndi það, en Móses hafði betur. Jannes og JambreS reyndu það, en þeir fundu, eftir því sem sagan segir, gröf sína í Rauða hafinu. Kó-ra, Datan og Abirarn reyndu það, en þeir fóru svo djúpt ofan í jörðina að þeir eru ekki komnir aftur enn. En Móses er dáinn og það er mjög svo auð- velt að ráðast á hann. Maður þarf ekki að vera mikil hetja til að spai-ka í dautt Ijón. Hiö endurskcðaöa nýjatestamenti. Eftir að liafa staðist allar árásir virð- ist hún vera eins lifandi og kröftug og- hún nokkurn tíma hefir verið. Fyrir nokkrum áruni gáfu fáeinir iærðir menn, eftir að hafa unnið að verkinu í

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.