Stjarnan - 01.01.1920, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.01.1920, Blaðsíða 1
 STJARNAN Gleðilegt Nýtt ár! “Nú árið er ljðið í aldanna skaut Og aldrei það kemur til baka.” Hve alvarlegar hugsanir vekja ekki þessi unaSsfögru orð skáldsins í hjörtum hugsandi manna. Árið 1919 er liðið og árið 1920 breiðir brosandi faðminn út á móti oss, en guðdómur- inn einn veit hvað það ber í skauti sínu. “Stjarnan” sendir öllum kaupendum sínum Ijósgeisla af heillaóskum um gott og farsælt ár, og bendir um leið á uppsprettu allrar far- sældar og hamingju. Ó, þú vildir gefa gaum að boðorðum mínum, þá mundi heill þín verða sem fljót og réttlæti þitt sem bylgjur sjáfarins” Es. 48: 18 í þessu ráði Drottins höfum vér lykilinn að farsæld hins komandi árs. Að gefa gaum að og breyta eftir boðorðum Drottins gjörir það að verkum að maður kemst í samræmi við himin. inn sjálfan. Og sá, sem er í samræmi við hjm- ininn, er kominn inn á þá leið, þar sem blessun himinsins stréymir út frá hásæti hins náðar- ríka Guðs. Janúar, 1920 Verð 10 Cents

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.