Stjarnan - 01.01.1920, Blaðsíða 10

Stjarnan - 01.01.1920, Blaðsíða 10
10 STJAENAN Eftir C. L. Taylor FYRSTI KAPITULINN Óhlýðinn sonur “Nefndu það aldrei oftar, aldrei oft- ar. Eg er orðinn þreyttur af öllu þessu hjali um kristindóm, og eg ætla ekki að þola það lengur. þú getur gert eins og þér sýnist, en eg krefst þess, að þú hættir að gjör&) mér lífið svo óþægi- legt.” “En sonur minstu föður. Bæn hans á dauðastundu var fyrir þér. Leyfðu mér aðeins að nefna eitt, sem hann sagði um þig í seinustu hæn sinni. Hann kallaði mig að rúminu og grátkæfður __ }} “Mamnia, þú heldur máske að eg meini ekki það, sem eg segi, svo þú ætl- ar að halda áí'ram? En eg hefi ákveð- ið að enda þetta tal þitt. Eg get eins vel sagt þér það núna, að eftir viku ætla eg að fara í siglingar. Og gjörðu nú svo vel að láta mig í friði þessa fáu daga, sem eg ætla að vera hjá þér og mun eg vera þér innilega þakklátur. ” Frú Wilson hafði verið góð móðir, sem hafði haft næma tilfinningu fyrir syni sínum. í fimtán löng ár hafði hún verið alein í þessum heimi og barist við fátækt, en ávalt hafði hún trúlega reynt að vernda bamið sit.t frá spill- ingu þeirrar stórborgar, þar sem heimili hennar var. Við dag og nótt hafði nafn Haraldar verið á vörum hennar í bæn- inni. Samt sem áður var ‘það ekki rétt að hún hafði verið hneigð fyrir að tala

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.