Stjarnan - 01.01.1920, Side 4

Stjarnan - 01.01.1920, Side 4
4 STJARNAN aldrei; hann svíkur aldrei, deyr aldrei. Meðaumkun hans er ætíð ný og uer- leikur hans aetíð ókeypis. Eklgur og föðurleysingjar, syrgjendur og vina- lausir viljið þér ekki 'þakka Guði fyrir Krist, huggarann. En þetta er ekki það, sem eg ætla að leggja áherzlu á. Látum osis fara til þeirra, sem þektu Krist og ispyrja þá -að því hvað þeim virðist um liann. Ef þig vantar að vita hvernig þessi eða hinn maður er þá ferð þú itil þeirra, sem þiekkja hann hezt. Og nú ætla eg ekki að vera of hlutdrægur; vér skulum þess vegna heimsækja bæði óvini og vini hans. Vitnisburður óvina hans—Farisearnir Látum 'Oiss fyrst heimsækja fariseana. Vér vitum að þeir hötuðu hann. Vér skulum beina fáeinum spumingum að þeim. Komið farisear og segið oss hvað þér hafið á móti syni Guðs. Ilvað virð- ist yður um Krist? Hlustið nú á svar þeirra: “pessi maður tekur að sér syndara.’’ Hvað er rangt við það? petta. er einmitt það .sem vér elskum hann fyrir. Hvaða sakir að bera á hann? pað sem hann gjörði er einmitt vegsemd fagnaðarerindisins. Hann tekur að sér syndara. Hefði hann ekki gjört það, hvað hefði svo orðið um oss? hafið þér ekki aðrar .sakir en þessar að bera á haiín? pessi orð eru hið mesta hrós, sem hægt ©r að veita honum. Að- eins eins eitt atriði enn: pegar hann hékk á trénu báruð þér lionum þctta 4 brýn: “Öðium gat hann hjálpað, en sjálfum sér getur hann ekki bjargað.” En bonum var ómögulegt að hjálpa sjálfum sér og samtímis hjálpa oss líka, svo hann lagði niður Hf sitt til þess að geta frelsað þitt líf og mitt. Víst er það, að þér farisear hafið að minsta kosti einu sinni á æfi yðar talað sann- leika. Hann hjálpaði öðrum. Hann dó fyrir aðra. Iíann var Lausnargjald fyirir marga. Svo það er alveg rétt hvað yður virðisit. um Krist. “Öðrum gat hann hjálpað, en sjálfum sér getur hann ekki bjargað.” Kaífas, presturinn Látum O’S’S svo heimsækja Kaífas. Látið hann koma upp hingað og standa hérna í sinni skínandi hempu, og svo skulum vér biðja hann að bera vitni um Krist. Kaífas, þú varst æðstiprestur þegar mál Krists var rannsakað; þú varst forseti öldunga ráðsins; þú varst í dómsalnum þegar hann var fundinn sekur; þú varst sá, sem dæmdi hann til dauða. Segðu oss nú hvað vottamir sögðu? Fyrir hvaða sök dæmdir þú hann? Hvaða vitnisburð komu þeir með gegn honum? “Hann guðlastaði” segir Kaífas, hann sagði: “Eftir þetta munuð þér sjá Mannsins Son sitjandi til hægri handar hins alvalda Guðs, og komandi í skýjum himins,” pegar eg heyrði það, fann eg hann sekan um guðlöstun, reif klæði mín og kvað upp dauðadóm yfir honum.” Já, alt, sem þeir höfðu á móti honum var það, að hann var sonur Guðs og þeir tóku hann af lífi fyrir loforð hans um að koma aftur og sækja brúð sína. Pílatus, hinn rómverski landstjóri. Nú skulum vér kalla á Pílatús. Lát- ið hann koma inn og bera vitni um Krist. Pílatús, þessi maður var færður til þín; þú rannsakaðir mál hans; þú talaðir við hann augliti til auglitis. Iívað virðist þér um Krist? “Ekkert finn eg saknæmt hjá þessum manni,” segir Pílatus. Hann sagðist vera kon- ungur Gyðinga (eins og eg einnig lét skrifa á krossinn), en eg fann ekkert saknæmt hjá honum. pannig hljóðar

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.