Stjarnan - 01.01.1920, Blaðsíða 5
STJARNAN
5
vitnisburður þess manns' sem spurði
hann. Og meðan Pílatús stendur þar
sem miðdepill GyðingaskríMns kemur
maður, sem gefur olnbogaskot til hægri
og vinstri handar, því hann á brýnt er-
indi. Hann flýtir sér upp til Pílatúsar,
réttir út höndina og gefur honum bréf.
Hann opnar það og verður litverpur
meðan hann er að lesa eftirfylgjandi
orð : “Láttu þennan réttláta mann vera
því margt þungt hefir mér borist í
drauma í dag hans vegna. ” B.réfið er
frá konu Pítatúsar vitnisburður hennar
um Krist. Yður vantar að vita hvað
óvinum hans virðist um hann? Ilérna
er það: “Ekkert saknæmt hjá h-onum”
Yður vantar að vita hvað heiðingjum
virðist um hann? Hvað -segir þessi
heiðingja kona um hann? Hún nefnir
hann: “þennan réttláta mann. ”
Júdas sem sveik haxm.
Lítið nú upp, þama kemur Júdas inn.
Hann ætttí að ver.a góður vottur. Lát-
um oss tala við hann. Komdu hingað
Júdas og segðu oss, hvað virðist þér um
Krist? þú þektir meistarann vel; þú
seldir hann fyrir 30 silfur peninga; þú
sveikst hann með kossi; þú sást ’hann
gjöra k-raftarverkin; þú varst með hon-
um í Jerúsalem; í Betaníu, þar sem
hann upp vakti Laziarús frá dauðum,
varst þú með. Hvað viiðist þér um
hann ? Eg get séð Júdas þar sem hann
gengur inn til æðstaprestsins; eg get
heyrt hringlið þega-r hann fleygir pen-
ingunum inn á musterisgólfið: “IEa
gjörði eg, er eg sveik saklaust blóð!”
þetta er maðurinn, sem sveik hann og
hvað honum virðist um hann. Já, þeir
sem voru sekir um morð hans gáfu hon-
um þann vitnisburð, að hann væ-ri sak-
laus maður.
Hinn rómverski himdraSshöfðingi.
Látum oss biðja hundraðshöfðingj-
ann, sem var viðstaddur þegar Kristur
var krossfestur, að koma inn. Hann
var foringi hinma rómversku stríðs-
manna. Hann skipaði þeim að láta
Jesúm bera krossinn; hann skipaði þeim
að reka naglana gegnum hendur -hans
og fætur og að stinga spjótinu í síðu
hans. Látið hundraðshöfðingjann
koma fram. Hundraðshöfðingi, þú varst
foringi böðlanna; þú sást um það, að
skipun þín var framkvæmt; þú B-ásit
hann deyja og heyrðir hann tala á
krossinum. Segðu oss, hvað virðist þér
um Krist ? Hlustið nú á hann! Hann
ber sig á brjóst og hrópar: “Sannar-
lega var þessi maður Guðs sonur. ”
Ræningiim á krossinum
Eg get ka-llað á ræningjann á kross-
inum og spurt hann -að því hvað honum
virði-st um Krist? Fyrst fór hann að
brigzla honum um ýmislegt og lastmæla
honum. En þegar hann bæit.ti ráð
sagði hann: “ þessi hefir ekkert illt
aðhafst. ’ ’
Illir andamir
Eg get farið ennþá lengur. Eg get
kallað inn djöflana sjálfa og beðið þá
að bera vitni. Hafa þeir nokkuð -að
segja um hann? Hvað er þet-ta! Djöfl-
arnir sjálfir nefna hann Guðs son. í
Markúsar guðspjallinu lesum vér iað
hinn óhreini andi hróp-ar: “þú ert
sonur Guðs!” Menn segja “Já” eg trúi
að' Jesús Kristur sé sonur Guðs af þvi
skynsemi mín segi-r mér þetta og þess
ve-gna mun eg hólpinn verða.” Eg ætla
að segja yður, að djöflarnir gjöra hið
sama. Og þei.r gjöra jafnvel meira en
það, þeir skelfast.
Vitnisburður vina hans—Jóhannes
skírari.
Nú skulum vér láta vini hans koma