Stjarnan - 01.01.1920, Síða 6
6
STJARNAN
inn. Vér viljnm að þér heyrið vitnifv-
burði þeirra. Látum oss fyrst hlusta á
hinn höfðinglega prédikara—undanfara
Krists. Aldrei hefir prédikari talað eins
og hann gjörði. Allir innbyggjendur
Jerúsalemsborgar og Júdeu fóru út á
eyðimörkina til að heyra boðskap hans.
Vér skulum kalla á Jóhannes skírara.
Sjáið, þar kemur hann í kápu af úlfalds
hárum og girtur leðurbelti um lendar
sér. Nú skulurn vér láta hann segja
oss hvað honum virðist um Krist. Og
þó að orð hians ómuðu á eyðimörkum
Júdeu, eru þau að eilífu rituð í bók
bókanna: "Sjá það Guðs lamb, sem
ber heimsins synd!” petta er vitnis-
burður Jóhannesar skírara um hanh
‘‘petta sá eg, og vitna, að þessi sé son-
ur Guðs. ” pað var enjgin furða þó að
hann drægi alia Jerúsalem og Júdea
út til sín. pað var af því að hann pré-
dikaði Krist. Og hvar sem menn pré-
dika Krist eru þeir vissir um að öðlast
miarga fylgjendur.
Símon Pétur
Látum oss kalla inn Pétur, sem var
með honum á fjallinu þegar hann um-
myndaðist og sem var með nonum
þá nótt, er hann var svikinn.
Komdu Pétur, og segðu oss hvað
þér virðist um Krist. Stattu hérna
og berðu vitni um hann. pú af-
neitaðir honum einu sinni; þú sórst að
þú þekitir hann ekki. Talaðir þú sann-
leika Pétur? pekkir þú hann ekki?
‘‘Hvort eg þekki hann,” eg get ímynd-
að mér Pétur segi, ‘‘það var lygi, sem
eg sagði í það skifti. Eg þekki hann. ”
Eftir það heyri eg hann sanna alla Jer-
úsalem's syndara seka um morðið á Jesú.
Hann nefnir Jesum bæði Drottinn og
Krist. pannig hljóðar vitnisburður
hans á hvítusunnu hátíðinni: “Guð
hefir gjört að Drottni og Kristi þennan
Jesúm sem þér krossfestuð. ” Og sumar
fornar sögusagnir segja oss, að þegar
þeir komu til að krossfesta hann, sagð-
ist hann ekki vena verðugur til að deyja
eins og meistarinn dó, heldur bað hann
um leyfi til að verða krossfestur með
höfuðið niður. Svo elskaði Pétur Jes-
úm.
Jóhannes, lærisveinninn sem Jesús
elskaSi.
Nú, látum oss heyra frá lærisveinin-
um, sem Jesús elskaði. Hann vissi
meira um Krist en nokkur annar mað-
ur. Hann hjúfraði sér upp að brjósti
frelsarans. Hann hafði hlusitað á slátt
hans elskuríka hjarta. Lesið Jóhann-
esar guðspjallið, ef yður langar til að
vita hvað honum virðist um Krist.
Matteús talar um hiann sem hinn vold
uga konung, er koma mun í annað sinn
frá hásæti sínu til þessarar jarðar.
Markús ritar um hann sem þjón og Lúk-
as sem mannsins son. Jóhannes tekur
pennan sér í hönd og í eitit skifti fyrir
öll og gjörir út um allar efasemdir um
guðdóm Krists. Hann gengur til baka
í tímann á undan Adam. “I upphafi
var Orðið og Oiðið var hjá Guði og
Orðið var Guð.” Lesið Opinberunar-
bókina. par er Jesús nefndur. “Morg-
unstjarnan sú hin skæra ’ ’ Svo Jóhann-
es mat mikiLs Jesúm af því að liann
þekti hann vel.
Hinn vantrúaði Tómas
Nú skulum vér ltalla hinn vantrúaða
Tómás inn. pú efaðist um guðdóm
Krists, Tómás. Trúðir þú ekki að bann
væri risinn frá dauðum? pú lagðir
hönd þína í síðu hans. Hvað virðist
þér um Krisit.? “Drottinn minn og Guð
minn,” segir Tómas.
Farið svo yfir til Dekapolis þar sem
Kristur hefir verið og rekið. út djöfla.
Látum oss kalla mennina í því bygðar-
lagi saman og spyrja þá að því hvað