Stjarnan - 01.01.1920, Blaðsíða 9

Stjarnan - 01.01.1920, Blaðsíða 9
STJARNAN 9 dýrðlega vera elskaði þrátt fyrir það hina aumu syndara og tók á sig þjóns mynd, til þess að geta liðið og dáið fyr- ir oss. Jesús hefði getað verið hjá föður sínum og borið kórónu og kon- unglegan skrúða, en vor vegna yfirgaf hann auðæfi himinsins og kom í fátæivt hingað niður til jarðarinnar. Hann yfirgaf sína háu stöðu í himninum og englana, sem elskuðu hann. Hann af- salaði sér tilbeiðslu englanna og kom hingað til þess að verða hæddur og van- virtur af óguðiegum mönnum. Yegna kærleika <sín til vor var hann fás til að þofa þrautir og mótlæti o,g líða smánar- legan dauða. Alt þetta gjörði Kristur til þess að sýna oss, hve heitt guð elskar oss. Hann lifði hér á jörðunni til þess að sýna oss, hvernig vér getum vegsamað .guð með með því að hlýðnast vilja hans. Hann fyigja dæmi hans að síðustu getum fengið bústað hjá honum í hans himn- eska heim kynni. Prestarnir og höfðingjar Gyðinga voru ekki við því búnir að bjóða Jesúm velkominn. ))eir, vissu, að frelsarinn mundi brátt koma, en þeir héldu, að' hann mundi verða voldugur konungur, sem mundi gjöra þá ríka og volduga. peir voru of drambsamir til þess að hugsa sér Messías sem ósjálf- bjarga bam. pess vegna opinberaði guð það ekki fyrir þeim, þegar Jesús fæddist. Hann sendi hinn gleðifega boðskap til nokkurra fjárhirðara, sem gættu hjarða sinna á graslendi Betfe- hems. pegar þessir guðhræddu menn vöktu yfir fjárhjörðunum á nóttunni, töluðu þeir saman um hinn fyrirheitna freisara og báðu svo inniiega um, að hann kæmi, að guð sendi skínandi sendi boða frá hásæti ijóssins til þess að leið- beina þeim. Og engili drottins stóð hjá þeim, og dýrð drotfins ljómaði í kring- um þá, og urðu þeir mjög hræddir. Og engillinn sagði við þá: Óttist ekki, því sjá, eg flyt yður gleðiboðskap um mik- inn fögnuð, sem verða mun fyrir allan lýðinn; því að í dag er yður frelsari fæddur, sem er Kristur drottinn í borg Davíðs. Og þetta sé merkið fyrir yður pér munuð finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu. Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu guð og sögðu: Dýrð sé guði í upphæðum og á jörðu friður meðal manna, sem velþóknun er á. Og það varð, þá er englarnir voru farnir frá þeim til himins, að> hirðarnir sögðu hver við annan: Pörum til Betle- hem og sjáum þennan atburð sem orð- inn er og drottinn hefir kunngjört oss. 0 . 'þeir fóru með skyndi o.g fundu bæði Maríu, Jósef og ungbarnið liggjandi í jötunni. En þegar þeir sáu það, skýrðu þeir frá því orði, er talað hafði verið' við þá um barn þetta. Og aliir sem heyrðu, undruðust það, sem hirðarnir höfðu við þá talað. En María geymdi öll þessi orð 2, 9—10. Ellen G. White Norvegur á mörg hundruð fossa og eru flestir þeirra vat.nsmiklir allt árið í kring. Frá vatnsmagni þessara fossa er það að Norðmenn fá rafmagn sitt. Af þeirri ástæðu hafa norskir verk- smiðju eigendur virfnukráftinn fyrir minna verð en tilfellið er í mörgum öðrum löndum. Ntina upp á síðkastið hafa Norðmenn lag.t mikla stund á að framleiða aluminum. Hver verksmiðj- an á fætur annari hefir verið reist í þeim tilgangi að framleiða þetta.efni. Meðfram sumum fossum hafa; heilar verksmiðjuborgir sprottið upp á ör- stuttum tíma. •

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.