Stjarnan - 01.01.1920, Qupperneq 14
14
STJARNAN
honum og mér. Gjörðu svo vel að lesa
hana fyrir sakir hans og minnar. Öll
fyrirheit þessarar bókar eru áreiðanleg
()g þegar þú leggur þau þér á hjarta,
munu þau gjöra þig að hreinum og ný-
jum manni, sem mun verða sterkur sig-
urvegari. þá munt þú verða mjög svo
hamingjusamur. þú munt verða öðrum
til blessunar. þú munt gleðja hans
hjarta, sem dó á kro&sinum. Og innan
skamms muntu mæta mér þar sem eng-
inn skilnaður á sér stað.
þín elsku mamma.”
Hin undirstrikaða biblía lá vel geymd
einhverstaðar til þess dags þá Harald-
ur ætlaði að leggja af stað að heiman,
en eitthvert hentugt augnablik meðan
Haraldur fór snöggvast út var hún lögð
í eitt horn ferðakistu Haraldar.
“Vertu sæl mamma!”
Prú Wilson var nýbúin að loka morg
unbæn sinni og var nú umföðmuð fyr;r
skiinaðinn.
“Vertu sæll, elsku drengur minn!”
sagði hún og lagði armleggi sína um
liáis Haraldar og hélt honum þannig
íengi. Tárin vantaði að falla, en hún
hafði ákveðið að taka aðra stefnu og í
staðinn hvíldi friðarbros yfir andlit.i
hennar. Ilún hvíslaði í eyra hans
leyndardóm móðurinnar, en án þess að
svara flýtti hann sér í burtu.—Pramri.
—»—»—«—m .. »
Af öllum þeim mönnum, sem ningað
iiafa komið fiá öðrum lönduni. enr errg-
ir, sem gjöra betur en ísiendíngarnir r
að verða Ganadískir borgar,ar 97.4
prócent þeirra eru nú orðni.; Cauada-
menrr. Næstir koma Arnieníumonrr, 68.
3 prócent af þeim, sem hingað komu.
eru nú borgarar Canada. Hinrr þriðju
í röðinni eru Norðmenn. 59.3 af þeim,
senr hingað lrafa flutt, telja sig borgara
þessa lands.
J. Russell í “Social Welfare” kemst
þannig að orði um íslendinga í Canada :
“þannig hafa 97.4 prócent af öllum fs-
lendingum í þessu landi orðið Canadísk-
ir- borgarar. Tala þeirra er ekki stór,
en Canada mundi verða farsælt land,
ef það gæti fengið margt fleira fólk af
því tagi. ”
Meðan Austurríkis keisarinn ríkti
yíir Bæheimi var Bæheimismönnum
bannað að hafa biblíuna um hönd. Og
þó var biblían þý^d á peirra mál svo
snemma sem 1475. En núna eftir að
hin kaþólska keisarastjórn er afnumin
hefir hið breska og erlenda biblíufélag
lofað að útvega Bæheimsmönnum bók-
bókanna, sem er þessum frelsishetjum
svo kær. því að þar sem Guðs orð er
lesið er frelsishugmyndin hin hreinasta
og á efsta stigi. Enginn skilur þetta
betur en kaþólska kirkjan, þess vegna
gjörir hún alit, sem hún mögulega get-
ur til að svifta fólkið réttinum til að
lesa og rannsaka hana. Og þar sem það
lieppnast kaþólsku kirkjunni hefir hún
töglin og hagldirnar og fólkinu er hald-
ið niðri í vanþekkingu og fáfræði.
DæmiMexico og Spánn.
Á liinúm n.íu l'yrstu mánuðum ársins
1919 létu 343 manns lífiö við bifreiðar-
slys í borginni Chicago. f þess.ari sömu
borg eru frá 8 til 10 glæpir drýgðir á
hverjum einasta dcgi. Heimurinn er að
verða eins og hann var á dögum Nóa;
því þá er sagt.“Jörðin var full af
ofríki.”
o