Stjarnan - 01.02.1921, Síða 10

Stjarnan - 01.02.1921, Síða 10
26 STJARNAN bætti séra Anderson við. “Þó að það sé mikið sagt, þá er það hinn hreini sannleikur, þaS eru engir mótmælendur, sem eru sjálfmn sér sam- kvæmir; því það eru engir þeirra, sem taka biblíuna og biblíuna eingöngu sem mælisnúru fyrir trú og breytni. Þeir segjast fylgja biblíunni, en í mörgum efn- um hafna þeir henni aS öllu leyti og fylgja í staðinn kenningu og siövenjum hinnar kaþólsku kirkju. Þér vitiö, til dæmis, mjög vel, að þér hafiS enga sönn- un í biblíunni fyrir sunnudagshelginni ySar — ekki eina einustu setningu. Biblí- an kennir ySur aS halda laugardaginn, en ekki sunnudaginn. Hin kaþólska kirkja hefir, samkvæmt þeim myndugleika, sem hún tók aS erfSum eftir Pétur postula, breytt hvíldardeginum frá hinum sjö- unda til hins fyrsta dags vikunnar. Allur hinn mentaSi heimur viSurkennir þessa breytingu. Og svo reyniS þér aS telja mér trú um aS þér séuS mótmæl- endur! ÞaS er viSbjóSslegt!” “En ekki allir mótmælendur breyta eins og þér haldiS. ÞaS eru undantekn- ingar.” “Ekki veit eg .betur, en aS þeir breyti allir eins. Þeir neita því samt, og reyna aS hrekja staShæfingar vorar; en þeir þora ekki aS mæta virkilegum sann- reyndum. Kirkja vor hefir í blaSi Gib- bons kardínála skoraS á alla mótmæl- enda kristnina, aS koma meS sönnun fyr- ir því, aS hún meS því aS halda sunnu- daginn, fylgi ekki kaþólsku kirkjunni og taki ekki kenningar hennar fram yfir kenningar biblíunnar; en enn sem komiS er hefir enginn vogaS sér aS eiga viS þetta mál. Orsökin er nefnilega sú, aS þaS er ekki mögulegt aS svara þessu. Hver einasti upplýstur mótmælenda- prestur, sem hefir kynt sér kirkjusöguna, veit, aS sunnudagshelgihaldiS á uppruna sinn í vorri kirkju. Þess vegna segjum vér, og þaS með sanni, aS fyrst þeir fylgi ikenningu vorri aS nokkru leyti, ættu þeir, skoSaS frá rökfræSilegu sjón- armiSi, aS fylgja henni aS öllu leyti. Og í raun og veru væntum vér þess, aS þeir allir muni einhvern tíma -koma inn í hina réttu hjörS aftur.” “Fyrir nokkrum árum,” hélt hann á- fram, “lofaSi einn af prestum vorum aS borga hverjum þeim manni $i,öoo, sem gæti komiS meS eina einustu sönnun frá ritningunni fyrir því, aS sunnudagurinn sá hvíldardagur Drottins. En ekki er neinn maSur kominn til aS sækja pen- ingana enn.” “Nei,” sagSi séra Anderson, “og held- ur ekki mun neinn maSur sækja þá. Þess konar ritningargrein er ekki til.” “En hvers vegna 'haldiS þér þá áfram aS blekkja sjálfa ySur og aSra meS því aS halda sunnudaginn ?” “ÞaS gjöri eg ekki,” var svariS. “Svo, ekki held eg aS þér haldiS neinn annan dag?” “Jú, eg held hinn sjöunda dag vik- annar. Eg er sjöunda dags Adventisti. En heyriS þér: MunduS þér vilja lofa manni $1,000 fyrir aS sanna meS biblí- unni, aS hin kaþólska kirkja hefir breytt hvíldardeginum ?” MaSurinn lokaSi kverinu, sem hann bafSi veriS aS lesa í, mældi séra Ander- son meS augunum frá hvirfli til ilja og sagSi: “HvaSa maSur eruS þér og hvaS meiniS þér eiginlega?” “Eg meina,” mælti séra Anderson, “aS eg er ySur sammála í því aS kirkja ySar breytti hvíldardeginum og aS eg er reiSu- búinn til aS sýna ySur i GuSs orSi aS þér hafiS talaS sannleikann.” “Gott og vel, meS þeim skilyrSum aS þér notiS mína biblíu, ætla eg aS lofa yS- ur $100, ef þér getiS sannaS staS’hæfingu ySar. ÞaS hlýtur aS vera þess virSi aS vita þetta næst þegar eg fer aS kappræSa úm sunnudaginn. En muniS eftir, aS þér verðiS aS nota hina kaþólsku biblíu.” Séra Anderson samþykti því og maS- urinn, sem nú var búinn aS gera sjálfan sig kunnugan sem James Conan, fór aS sækja biblíuna og skildi kveriS eftir, sem hann hafSi veriS aS lesa í. “HvaSa bók hafiS þér þarna?” spurði

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.