Stjarnan - 01.08.1923, Blaðsíða 3
STJARNAN
ENDURKOMA KRISTS.
Hin blessaSa von Guðs barna.
)Hin blessaSa von um endurkomu
Krists hefir veriö huggun fylgjenda
Krists á öllum öldum. Þessi von er
fastlega grundvölluö á þeim sannleik-
ans ritningargreinum, sem ’hér fylgja á
eftir.
Vitnisburður ritninganna.
Kristur hefir einu sinni veriS á jörS-
inni, og hann hefir lofaS að koma aft-
ur.
“Þannig er Kristur eitt sinn fórn-
færöur, til þess aÖ burttaka margra
syndir, en í annað sinn mun hann birt-
ast, án þess að veröa syndafórn, öllum
sem hans vænta til frelsunar. ("Heb.
9: 28.)
“Varö hann upp numinn aö þeim á-
sjáandi, og ský nam hann frá augum
þeirra, Nú, sem þeir störöu til himins,
þá hann fór frá þeim, þá stóðu tveir
menn hjá þeim í hvítum klæSnaði; þeir
sögöu: Galíleisku menn, hví standið þér
hér og horfiö til himins? Þessi Jesús,
sem uppnuminn er frá yöur til himins,
mun koma á sama hátt og þér sáuö
hann fara til himins.” ("Postulas. 1:
9—tij.
Endurkoma Krists var fyrirsögö á
tímum gamla testamentisins á þessa
leiö:
1. Enok spáöi um endurkomu Krists í
dýrð: “Um þessa spáði Enok, sjöundi
mabur frá Adam, segjandi: Sjá, Drott-
inn kemur meö sínum heilögu þúsund-
um.” ("Júda 14. v.).
' 2. Job trúði á endurkomu Krists á
efsta degi; “Því eg veit, að minn frels-
ari lifir, aö hann mun lengst á jörðinni
standa, og þegar seinna meir mitt skin,
þetta (hold) er farið, mun eg sjá guð.”
ýjob 19: 25. 26).
3. Davíð talaði um að Kristur myndi
koma og samansafna dýrkendum sín-
um: “Vor Guð, hann kemur og þegir
ekki, eldur gengur á undan honum, og
í kring um hann er mikill stormvindur:
hann kallar til himins upp yfir; og til
jarðarinnar, til að dæma sitt fölk:
‘Safnið mér mínum heilögu, sem gjört
hafa sáttmála við mig með fórnum’"
(Sálm. 50: 3—5.)
4. Esajas spáði um komu Jesú tii
þess að frelsa sitt fólk og til að eyði-
leggja hina óguðlegu: “Hann mun
dauðann afmá að eilífu, og Drottinn
hinn alvaldi mun tárin þerra af öllum
ásjónum, og afmá svívirðingu síns fólks
í öllum löndum. Því Drottinn hefii
talað það. Á þeim degi mun sagt verða.
Sjá, þessi er vor Guð; vér vonuðum á
hann, og hann frelsaði oss; þessi . ei
Drottinn, sem vér vonuðum á. Láti
oss fagna og gleðjast af hans hjálp-
ræði!” ýEs. 25: 8. 9).
“Því, sjáið, Drottinn kemur í eldi —
hans vagn er sem vindbylur — til að
gjalda reiði sína með heift, og hótan
sína með eldslogum. Því með eldi og
með sínu sverði mun Drottinn alt 'hold
dæma, og þá mun stór verða sá val-
köstur, er Drottinn fellir” ýEs. 66:
15. 16).