Stjarnan - 01.08.1923, Blaðsíða 7
STJARNAN
finna, aíS vér erum ekki lengur útilegu-
menn. Vér megum til aS hafa skifti á
krossi og kórónu, og finna aS niður-
lægingardagar vorir eru á enda. Vér
megum til að leggja niöur stafinn og
taka upp pálmaviðargreinina og finna,
aö pílagrímsferSinni er lokið. Vér meg-
um til aS fara úr hinum rifnu stríðsföt-
um og fara í hvitar sigurskykkjur og
finna, aS stríSíS er búiS og sigurinn
fenginn. Vér megum til aS fara úr
pílagrímsfötunum, sem eru slitin og full
af ryki, og fara í hinn dýrSlega klæSn-
aS ódauSleikans og finna, aS bölvun
getur ekki óhreinkaS oss framar.
Ó, þú dagur hvíldar og sigurs! flýttu
þér aS koma. Látfu englana verSa senda
til aS s’amansafna hinum útvöldu, sem
fljótast. Láttu fyrirheitiS, sem hefir
alla þessa óviSjafnanlegu dýrS í för
meS sér, rætast. “Ó, kom þú, Drottinn
Jesús!”
Lyfseðillinn hjálpaði henni.
Fyrir fáum árum síSan gekk kona
nokkur — eftir því sem hún sjálf seg-
ír frá — til læknis, 'il þess aS ráS-
spyrja 'hann viStvíkjandi heilsu sSsnni.
Hún var mjög taugaveikluS, og vegna
ýmislegra erfisleika, orSjin svo mikill
aumingi, aS stundum virtist þaS henni
eins og hún væri rétt komin aS því aS
missa vitiS. 'Þegar hún var búin aS
lýsa sjúkdómseinkennum sínum og
svara spumingum læknisins, varS hún
ekki lítiS hissa viS aS sjá lyfseSill hans.
HljóSaSi hann þannig:
“ÞaS sem þú þarft meS, er aS lesa
meira í biblíunni.”
“En”, reyndi hún aS bera fyrir sig.
“Vertu róleg og lestu í biblíunni
klukkustund á hverjum degi”, endur-
tók hinn mikli mannþekkjari, “og kom
þú svo aftur eftir mánuS.” HneigSi
hann svo höfuSiS til merkis um aS sam-
taliS væri á enda.
Fýrst var hennar freistaS til aS verSa
119
hálfreiS viS hann, en þar næst fór hún
aS hugsa sig um. LyfseSillinn var aS
minsta kosti ekki dýr, og þar fyrir ut-
an var þaS langt síSan hún var búin aS
lesa reglulega í biblíunni.. Samvizkan
fór aS ávíta hana. Veraldlegar á-
hyggjur voru búnar aS leiSa hana í
’burtUj frá bæn og lestri GuSs orSs, og
þó aS hana langaSi til aS vera álitin
kristin, þá var hún samt orSin kæru-
laus. Á heimleiSinni ákvaS hún aS
breyta fyrir fult og alt eftir því sem
lyfseSillinn sagSi henni.
Eftir mánuS var hún komin til lækn-
isins aftur.
“Gott og vel”, sagSi hann um leiS
og hann snögglega leit á útlit hennar,
“eg get séS, aS þú hefir veriS hlýSinn
sjúklingur og fylgt ráSi mínu. Heldur
þú nú, aS þú þyrfir annars lyfs meS?”
“Nei”, svaraSi hún hispurslaust. “Eg
er eins og alt önnur manneskja. Og
eg vona aS eg sé ný manneskja. En
hvernig gast þú vitaS, aS þaS var ein-
mitt þetta, sem eg þurfti meS?”
“Læknirinn leit á skrifborS sitt — þar
lá opin biblía, slitin og merkt. “Eg get
fullvissaS þig um, aS ef eg skyldi van-
rækja aS lesa þessa bók, mundi eg tapa
miklu af dugnaSi mínum og krafti. Eg
gjöri aldrei uppskurS án þess aS lesa
kafla í biblíunni fyrst. Eg fer aldrei
út til aS vitja sjúklings, þar sem er
sþursmál um. líf eSa dauSa, án þess aS
leita styrktar í henni. Veikindi þín út-
heimtuSu |engin meSöl, heldur ró og1
styrk, sem þú þurftir aS fá utan aS, og
eg gaf þér minn eiginn lyfseSill, því eg
vissi, aS hann mundi hjálpa þér.”
“Eg verS aS kannast viS, aS eg hefSi
hér um bil hafnaS honum,” mælti konan.
“Þeir eru fáir, sem fylgja honum,”
sagSi læknirinn brosandi, “en eg hefi
marga sjúklinga, sem mundu öSlast
undraverSa hjálp, ef þeir aSeins reyndu
þaS.”
Þessi læknir er nú dáinn, en lyfseS-
ill hans er jafngóSur enn.