Stjarnan - 01.08.1923, Blaðsíða 4
n6
STJARNAN
Endurkoma Krists mun veröa per-
sónuleg, í skýjum himins:
“Og þá munu menn sjá Mannsins
Son komanda á skýjunum meö makt og
mikilli dýrö.” fLúk. 21: 27J.
“Sj'á, hann kemur í skýjunum, og
hvert auga mun sjá hann, eins þeir, sem
hann gegnum stungu, og allar kynkvísl-
ir munu fyrir honum skelfast; já, vissu-
lega mun svo verSa” (Op. 1: 7).
“Þegar þeir nú segja yhur, aS hann
sé í eySimörku, þá fariS ekki út þang-
aS ; og þegar þeir segja, aS hann s'é 1
launkofum, þá trúiS því ekki. Því,
eins og eldingin útgengur frá austri og
skín alt til vesturs, eins mun verSa til-
koma Mannsins sonar.” (Matt. 24:
26. 27). '
“Þá munu menn sjá Mannsins Son
komandi í skýjunum meS miklu valdi
og dýrS” (Mark. 13: 26J.
“Því hver sem lætur sér minkunn
þykja aS mér og mínum orSum, aS þeim
mun Mannsins Syni minkunn þykja,
þegar hann kemur í dýrS sinni og EöS-
ur síns og helgra engla” (Lúk. 9: 26).
Hann mun koma meS öllum sínum
heilögu englum og samansafna sínum
útvöldu:
“En þegar Mannsins Sonur kernur í
dýrS sinni og allir englar meS honum,
þá mun hann sitja í sínu dýrSar há-
sæti!” fMatt. 25: 31 )■
“Þá mun teikn Mannsins Sonar birt-
ast á himni, og allar þjóSir jarSarinnar
kveina, og þær munu sjá hann komanda
í skýjum meS veldi og dýrS mikilli. Þá
mun hann senda engla sina meS hvell-
um lúSri, og þeir munu saman safna
hans útvöldu úr öllum áttum, frá einu
heimskauti til annars.” (Matt. 24:
30- 31
A;S eins þeir, sem elska og búa sig
undir endurkomu Krists, munu þá
fagna og verSa hólpnir:
“AS öSru leyti er handa mér afsíSis
lögS kóróna réttlætisins, sem Drottinn,
sá hinn réttláti dómari, mun gefa mér á
þeim (ákveSnaý degi, en ekki einungis
mér, heldur og öllum, sem þráS hafa
tilkomu hans.” (2 .Tím. 4: 8).
“Á þeim degi mun sagt verSa: “Sjá,
þessi er vor GuS; vér vonuSum á hann.
og hann frelsaSi oss; þessi'er Drottinn,
sem vér yonuSum á. Látum oss fagna
og gleSjumst af hans hjálpræSi!” (Es.
25: 9) ■
Hinir réttlátu verSa þá hrifnir burt
til aS mæta Kristi í skýjunum. Hann
mun taka þá'til hinnar nýju Jerúsalem,
sem hann hefir tilbúiS handa þeim:
“Því sjálfur Drottinn mun meS ákalli,
meS höfuSengils raust, og meS GuSs
lúSri, af himni niSur stíga; og þeir, sem
í Kristi eru dánir, munu fyrst upprísa;
síSan munum vér, sem eftir erum lif-
andi, verSa hrifnir til skýja ásamt þeim,
til fundar viS Drottin í loftinu, og mun-
um vér síSan meS Drotni vera alla tíma”
(1. Tess. 4: 16. 17J. i
“Hjarta ySar skelfist ekki; trúiS á
GuS og trúiS á mig. í húsi föSur míns
eru mörg híbýli; væri ekki svo, hefSi eg
sagt ySur þaS. Eg fer burt til aS tilbúa
ySur staS, og þegar eg er hurt farinn,
og hefi tilbúiS ySur staS, þá mun eg
koma aftur og taka ySur til mín, svo aS
þér séuS þar sem eg er. Þér vitiS hvert
eg fer, og þekkiS veginn” fjóh. 14:
1—4J.
Hann mun koma til aS sœkja sitt
eigið fólk.
“Já, þeir skulu vera minir segir Drott-
inn allsherjar, á þeim degi, þá eg til-
reiSi mér mina eign; og eg skal vægja
þeim, eins og maSur, sem vægir syni
sínum, sem þjónar honum.” (Mal. 3:
17)-
Hann kemur ekki sem þjófur, leyni-
lega og kyrlátlega, yfir heiminn, til
þess aS stela gózi, sem ekki tilheyrir
honum, heldur kemur hann til þess aS
sækja sinn kærasta sjóS; sína sofandi