Stjarnan - 01.08.1923, Blaðsíða 14

Stjarnan - 01.08.1923, Blaðsíða 14
I2Ó STJARNAJS Rás viðburÖanna í Guðs hendi. Eftir William A. Spicer. Ljósgeislar frá spádómunum. Hinn nítjánda desember árið 69. e. Kr„ var kveikt í höfuSborg Rómarík- isns og hinumj gamla helgidómi hennaii/> segir Edersheim, “og átta mánuöum sí®, ar, níunda ágúst áriS 70. e. Kr., var musteri Jerúsalemsborgar eySilagt meö eldi.” Þegar helgidómar Rómverja og GyS- inga eySilögSust voru þúsundir krist- inna manna víSsvegar, sem fluttu gleSi- boSskapinn um frelsarann, æSstaprest hins himneska hlegidóms. Þessi gleSibSoskapur hafSi í sér fólg- in mikilvæg sannindi. 1. Engin jarSnesk borg skyldi leng- ur vera aSalaSsetur guSsdýrkunarinnar. “Sá timi kemur, aS þér hvorki munuS tilbiSja föSurinn á þessu fjalli né í Jerúsalem, en sá tími kemur og er nú þegar kominn aS sannir tilbiSjendur munu tilbiSja föSurinn í anda og sann- leika, því faSirinn leitar þeirra sem þannig tilbiSja hann. Jóh. 4:21—23. “Heldur eruS þér komnir til fjallsins Zíon og borgar Guðs lifanda, hinnar himnesku Jerúsalem, og englanna mörgu þúsunda.” Heb. 12:22. 2. Enginn jarSneskur prestur skyldi lengur þjóna fyrir jarSnesku altari. “Því hefSi hann veriS jarSneskur prestur, þá hefSi hann ekki kunnaS prestur aS vera.” Heb. 8 '.4. “En höfuS inntak þess, sem sagt hef- ir veriS er þetta, vér höfum þann æSsta prest, sem situr hægra megin viS hásæti hins alvalda á himnum.” Heb. 8:1, 2. En þegar fram liSu stundir fóru menn smám saman aS sjá jarSneska borg og jarSneskt hásæti, hinn svonefnda “helga stól”, umkringdan fjölda tilbiSjenda, og prestsembætti stófnsett meS þúsundum presta, er þjónuSu fyrir jarSnesku altari. Menn sáu jafnvel sannleikann um helgidóm himinsins lítilsvirtan og fót- umtroSinn. JarSnesk prestastétt þjón- aSi fyri rjarSnesku altari og hélt því fram, aS þaS væri eini vegurinn til aS nálgast hiS himneska. Slík stofnun hlýtur aS vera hiS mikla fráfall, er lagSi sannleikann aS velli, sem spámaSurinn Daníel sá í sýninni, setja sig upp á móti höfSingja hersins og helgidómnum. ÞaS var undraverS sýn um ókomna atburSi, sem GuS gaf spámanninum Daníel í fornöld, þegar GuSs andi upp- lýsti hina dimmu staSi í sögu iramtíS- arinnar. í atburSum sögunnar hafa menn séS uppfylta spádóma ritningar- innar. Sá GuS er til sem segir fyrir ókomna atburSi: “Eg kunngjöri hiS ó- komna frá öndverSu, og segi fyrir fram þaS, sem enn er eigi fram komiS.” ÞaS er eins og ljósgeisla sé brugSiS upp, þaS er bjart aSeins augnablik og hann sér hlutina umhverfis. Hann man hvaS hann sá, og þegar myndin er fram- leidd þekkir hann sömu hlutina, isem hann sá, þegar: IjósgeislacWin var brugS- iS upp. FráfalliS mikla hófst þegar á dögum postulanna. Páll postuli segir: “Leynd- ardómur guSleysisins er þegar farinn aS brydda á sér.” ITin spámannlegu orö hans gefa oss skýra mynd af allri sögu þessa leyndardóms, og þaS í einu leiftri. í ljósi spádómanna sjáum vér “mann syndarinnar, sem setur sig upp á móti og rís gegn öllu því, sem GuS eSa hei- lagt kallast, svo hann sezt í Guðs musteri og lætur eins og hann væri GuS — og honum mun Drottinn Jesú tortýna meS anda síns munns og aS engu gjöra þá hann birtist dýrSlega í tilkomu sinni.” 2. Tess. 2:3—8. Þetta er sú opinberun, sú mynd, sem spádómurinn sýnir oss. Hefir þá mann-

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.