Stjarnan - 01.08.1923, Blaðsíða 9

Stjarnan - 01.08.1923, Blaðsíða 9
STJARNAN 121 arinnar, bjó br. Judson sig undir ferS til Rangoon, þar sem 'hann ætlaði að bíSa komu konu sinnar. Þegar hann kvaddi konunginn, mælti þessi á móti brottför hans og bað hann um ab koma aftur og setjast aS í hinni gyltu borg. LóS var honum gefin til aS reisa hús á og mikill var fögnuöur hans yfir möguleikanum fyrir aS geta stofnsett kristniboSsstöS í höfuöborg landsins. Enginn kvíði fyr- ir framtíSinni fylti huga hans, þegar hann ferðaSist niSur eftir ' Trawadi- fljótinu til hafarborgarinnar, Rangoon. ÞaS var snemma í febrúarmánuSi, aS herra Judson sneri aftur frá Ava, en fyrstu tíu mánuSum seinna, sem sé fimta desember , komu fréttir um, aS enskt skip væri komiS inn í fljótsmynn- iS og fáeinum klukkutímum seinna sigldi þaS skrautbúiS inn á hina víSu höfn Rangoonborgar. Löngunin, sem hafSi hvílt yfir honum í tvö ár eins og farg, var nú á enda; því sjá, hún, sem hann svo lengi hafSi þráS, er nú komin aftur úr sínu langa ferSalagi! ÞaS er i raun og veru Anna 'Haseltine, sem er komin aftur, ekki sú frú Judson, er fór lúin og veikluS í burtu, heldur stúlkan frá fyrri dögum, meS rjóSar kinnar. heilsu og fegurS. Og hve víSa hafSi hún ekki ferSast! Hún hafSi lent í fjór- um heimsálfum, siglt yfir hin miklu reginhöf og fariS hnöttinn í kring, og er nú komin aftur í .hina birmönsku borg, þar sem hún hafSi lagt af staS tveimur árum og f jórum mánuSum áS- ur. Já, nú hafSi hún náS fram til þess heimilis, sem hún svo oft hafSi séS' í draumum sínum ; en ekki til þess aS búa á kristniboSsstöSinni eins og áSur, heldur til þess aS ferSast til höfuSborg- ar ríkisins, þar sem hinn voldugi og kvikuli konungur bjó. Ava, þú gylta borg, gefur þitt einfalda nafn til kynna, aS í þér sé taumlaus grimd og harS- stiórn gegn öllum, sem falla í ónáS hjá þínum hrokafulla einvalda? Án þess aS hafa hugboS um neina hættu, höfSu hjónin ásamt fáeinum birmönskum kristnum mönnum lagt af staS til hins nýja kristnibóSssviSs í hinni konunglegu borg. IHr. og frú Hough, sem í fjarveru frúar Judsons höfSu snúiS aftur frá Bengalen, ásamt hinum nýkomnu kristniboSum, hr. og frú Wade, mynduSu liSiS, sem mundi sjá um verkiS á kristniboSsstöSinni í Rangoon. ÞaS var þess vegna ekki nema eSilegt, aS hr. og frú Judson, hinir hugrökku brautrySjendur, UrSut i aS halda áfram og vinna áSra heiSna borg fyrir Drottin. Eftir sex vikna ferS liafSi hiS litla skip þeirra haft sig áfram gegn vindi og straum upp eftir fljótinu til Ava. Oftar en einu 'sinni höfSu þau gengiS i gegn um þorp, sem Tágu meSfram fljót- inu, er streymdi í sveigum, og þó gátu þau náS hinu seinskreiSa- skipi. MaSur getur vel ímyndaS sér, hvaSa hreyfingu koma frúar judson hafSi í .för meS sér, því í þessum borgum, sem lágu inni í landinu, höfSu menn aldrei séS kven- mann frá útlöndum. Menn kungjörSu komu hennar vinum og ættmönnum, til þess aS. enginn skyldi fara á mis viS þessa óvanalegu sjón. Þegar þetta ferSafólk nálgaSist Ava, henti þaS eitthvaS, sem var meira en nóg til þess aS vekja ótta og kvíSa í hjörtum þeirra, sem horfSu á það; Hinn frægi birmanski herforingi, Ban- doola aS nafni, var meS herflokkum sínum á leiS út til sjávar, þar sem hann átti von á ekki einungis aS mæta hin- um brezka her, heldur og aS sigra hann. Á sínu skrautbúna langskipi,- sem um kringt var af gulliþöktum herskipum, mætti hann þessu litla auSvirSilega skipi, sem flutti kristniboSana. Hann heimtaði sönnun fyrir því, aS þau hefSu rétt til.þess aS ferðast í því landi. Þeg- ar honum var sag.t, aS þau væru amer- isk, en ekki ensk og að þau ferSuSust til

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.